Viðsnúningur hjá Högum Helgi Vífill Júlíusson skrifar 17. maí 2018 08:00 Hagar reka meðal annars verslanir Bónus. Vísir/eyþór Viðsnúningur er hafinn hjá Högum eftir erfitt rekstrarár, segir í viðbrögðum IFS greiningar við uppgjöri fjórða ársfjórðungs. Landsbankinn segir í sínum viðbrögðum að sala Haga hafi verið yfir væntingum á fjórðungnum og að merki séu um að „samkeppnin á matvörumarkaði sé að róast“. Hlutabréf félagsins hækkuðu um sjö prósent í gær sem rekja má meðal annars til þess að stjórnendur telja að hagnaður fyrir afskriftir, fjármagnsliði og skatta muni aukast um 21 prósent á yfirstandandi rekstrarári frá fyrra ári og muni nema um fimm milljörðum króna. Til samanburðar gerði Landsbankinn ráð fyrir að sá hagnaður yrði 4.548 milljónir króna. Rekstrarár Haga er frá mars til febrúar.Sjá einnig: Salan minnkaði um 7 milljarða Landsbankinn segir að uppgjör Haga fyrir fjórða ársfjórðung hafi verið undir væntingum. Aftur á móti ef litið sé fram hjá einskiptiskostnaði vegna leigugreiðslna í Holtagörðum, sem nam 445 milljónum króna, hafi uppgjörið verið yfir spá bankans. „Sala og framlegð voru yfir spá okkar og launakostnaður undir því sem við gerðum ráð fyrir á fjórðungnum.“ Landsbankinn reiknaði með að tekjurnar myndu dragast saman um 6,7 prósent en þær drógust saman um 5 prósent. Spá IFS varðandi tekjusamdrátt gekk eftir. Verðhjöðnun er einkum tilkomin vegna styrkingar íslensku krónunnar, betri innkaupa og lægra innkaupsverðs. Hagnaður Haga nam 461 milljón á fjórðungnum og var 31% undir spá Landsbankans og 39 prósent undir spá IFS. Skekkjan helgast fyrst og fremst af einskiptisliðum. IFS vekur athygli á að Högum hafi tekist að halda sama framlegðarhlutfalli á milli ára en það var 24,8% á rekstrarárinu. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Samkeppniseftirlitið haldi vöku sinni Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu segir verslanir verða að bregðast við gjörbreyttu samkeppnisumhverfi ef ekki á illa að fara. Við slíkar aðstæður sé ábyrgð samkeppnisyfirvalda mikil. Þau verði að taka tillit til aukinnar netverslunar og samkeppni. 14. mars 2018 07:00 Salan minnkaði um 7 milljarða „Sölusamdráttur félagsins í heild milli ára var 8,2 prósent en að teknu tilliti til aflagðrar starfsemi var samdrátturinn 4,4 prósent milli ára,“ segir í ársreikningi Haga. 16. maí 2018 06:00 Segja botninum náð hjá Högum Hagfræðideild Landsbankans verðmetur gengi hlutabréfa í verslunarfyrirtækinu Högum á 43,4 krónur á hlut í nýju verðmati. 14. febrúar 2018 07:00 Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Sjá meira
Viðsnúningur er hafinn hjá Högum eftir erfitt rekstrarár, segir í viðbrögðum IFS greiningar við uppgjöri fjórða ársfjórðungs. Landsbankinn segir í sínum viðbrögðum að sala Haga hafi verið yfir væntingum á fjórðungnum og að merki séu um að „samkeppnin á matvörumarkaði sé að róast“. Hlutabréf félagsins hækkuðu um sjö prósent í gær sem rekja má meðal annars til þess að stjórnendur telja að hagnaður fyrir afskriftir, fjármagnsliði og skatta muni aukast um 21 prósent á yfirstandandi rekstrarári frá fyrra ári og muni nema um fimm milljörðum króna. Til samanburðar gerði Landsbankinn ráð fyrir að sá hagnaður yrði 4.548 milljónir króna. Rekstrarár Haga er frá mars til febrúar.Sjá einnig: Salan minnkaði um 7 milljarða Landsbankinn segir að uppgjör Haga fyrir fjórða ársfjórðung hafi verið undir væntingum. Aftur á móti ef litið sé fram hjá einskiptiskostnaði vegna leigugreiðslna í Holtagörðum, sem nam 445 milljónum króna, hafi uppgjörið verið yfir spá bankans. „Sala og framlegð voru yfir spá okkar og launakostnaður undir því sem við gerðum ráð fyrir á fjórðungnum.“ Landsbankinn reiknaði með að tekjurnar myndu dragast saman um 6,7 prósent en þær drógust saman um 5 prósent. Spá IFS varðandi tekjusamdrátt gekk eftir. Verðhjöðnun er einkum tilkomin vegna styrkingar íslensku krónunnar, betri innkaupa og lægra innkaupsverðs. Hagnaður Haga nam 461 milljón á fjórðungnum og var 31% undir spá Landsbankans og 39 prósent undir spá IFS. Skekkjan helgast fyrst og fremst af einskiptisliðum. IFS vekur athygli á að Högum hafi tekist að halda sama framlegðarhlutfalli á milli ára en það var 24,8% á rekstrarárinu.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Samkeppniseftirlitið haldi vöku sinni Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu segir verslanir verða að bregðast við gjörbreyttu samkeppnisumhverfi ef ekki á illa að fara. Við slíkar aðstæður sé ábyrgð samkeppnisyfirvalda mikil. Þau verði að taka tillit til aukinnar netverslunar og samkeppni. 14. mars 2018 07:00 Salan minnkaði um 7 milljarða „Sölusamdráttur félagsins í heild milli ára var 8,2 prósent en að teknu tilliti til aflagðrar starfsemi var samdrátturinn 4,4 prósent milli ára,“ segir í ársreikningi Haga. 16. maí 2018 06:00 Segja botninum náð hjá Högum Hagfræðideild Landsbankans verðmetur gengi hlutabréfa í verslunarfyrirtækinu Högum á 43,4 krónur á hlut í nýju verðmati. 14. febrúar 2018 07:00 Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Sjá meira
Samkeppniseftirlitið haldi vöku sinni Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu segir verslanir verða að bregðast við gjörbreyttu samkeppnisumhverfi ef ekki á illa að fara. Við slíkar aðstæður sé ábyrgð samkeppnisyfirvalda mikil. Þau verði að taka tillit til aukinnar netverslunar og samkeppni. 14. mars 2018 07:00
Salan minnkaði um 7 milljarða „Sölusamdráttur félagsins í heild milli ára var 8,2 prósent en að teknu tilliti til aflagðrar starfsemi var samdrátturinn 4,4 prósent milli ára,“ segir í ársreikningi Haga. 16. maí 2018 06:00
Segja botninum náð hjá Högum Hagfræðideild Landsbankans verðmetur gengi hlutabréfa í verslunarfyrirtækinu Högum á 43,4 krónur á hlut í nýju verðmati. 14. febrúar 2018 07:00