Fram sigraði Þrótt í Laugardalnum | Njarvík hafði betur gegn Leikni Einar Sigurvinsson skrifar 11. maí 2018 21:15 Framarar fagnar marki síðasta sumar Vísir/Andri Marinó Fram vann góðan sigur á Þrótti, 3-1, í 2. umferð Inkasso-deildar karla í fótbolta í kvöld. Leikurinn fór fram á Eimskipsvellinum í Laugardalnum. Það var strax á 11. mínútu leiksins sem Guðmundur Magnússon kom Fram yfir með skallamarki eftir aukaspyrnu. Hann var síðan aftur á ferðinni og kom fram 2-0 yfir með öðru skallamarki eftir fyrirgjöf Frederico Bello Saraiva. Á 77. mínútu leiksins gulltryggði síðan portúgalinn Tiago Fernandes stigun þrjú fyrir Fram. Guðmundur Friðriksson náði að klóra í bakkann fyrir Þrótt sem skallaði boltann auðveldlega í netið eftir fyrirgjöf frá Aroni Þórði Albertssyni, en Atli Gunnar Guðmundsson í marki Fram misreiknaði boltann illa. Í blálokin var Þróttaranum Viktori Jónssyni vikið af velli þegar hann fékk sitt annað gula spjald en fleiri urðu mörkin ekki. Eftir tvo leiki eru Framarar enn taplausir með fjögur stig á meðan Þróttarar eru með eitt stig. Á Leiknisvellinum tóku heimamenn á móti Njarðvík og lauk leiknum með 3-1 sigri gestanna. Fyrsta mark leiksins skoraði uppaldi Blikinn, Sólon Breki Leifsson, þegar hann kom Leikni í 1-0. Skömmu síðar jafnaði Arnar Helgi Magnússon leikinn fyrir Njarðvík og var staðan jöfn í hálfleik, 1-1. Um miðbik síðari hálfleiksins kom Ari Már Andrésson gestunum í 2-1 á á 90. mínútu jók Helgi Þór Jónsson forskotið. Sævar Atli Magnússon minnkaði muninn í blálokin, 3-2. Það dugði ekki til og Njarðvíkingar hirtu stigin þrjú. Rétt eins og Fram hefur Njarðvík fjögur stig eftir tvo leiki. Leiknir hefði hins vegar getað óskað sér betri byrjunar á mótinu en liðið er enn án stiga. Íslenski boltinn Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Sjá meira
Fram vann góðan sigur á Þrótti, 3-1, í 2. umferð Inkasso-deildar karla í fótbolta í kvöld. Leikurinn fór fram á Eimskipsvellinum í Laugardalnum. Það var strax á 11. mínútu leiksins sem Guðmundur Magnússon kom Fram yfir með skallamarki eftir aukaspyrnu. Hann var síðan aftur á ferðinni og kom fram 2-0 yfir með öðru skallamarki eftir fyrirgjöf Frederico Bello Saraiva. Á 77. mínútu leiksins gulltryggði síðan portúgalinn Tiago Fernandes stigun þrjú fyrir Fram. Guðmundur Friðriksson náði að klóra í bakkann fyrir Þrótt sem skallaði boltann auðveldlega í netið eftir fyrirgjöf frá Aroni Þórði Albertssyni, en Atli Gunnar Guðmundsson í marki Fram misreiknaði boltann illa. Í blálokin var Þróttaranum Viktori Jónssyni vikið af velli þegar hann fékk sitt annað gula spjald en fleiri urðu mörkin ekki. Eftir tvo leiki eru Framarar enn taplausir með fjögur stig á meðan Þróttarar eru með eitt stig. Á Leiknisvellinum tóku heimamenn á móti Njarðvík og lauk leiknum með 3-1 sigri gestanna. Fyrsta mark leiksins skoraði uppaldi Blikinn, Sólon Breki Leifsson, þegar hann kom Leikni í 1-0. Skömmu síðar jafnaði Arnar Helgi Magnússon leikinn fyrir Njarðvík og var staðan jöfn í hálfleik, 1-1. Um miðbik síðari hálfleiksins kom Ari Már Andrésson gestunum í 2-1 á á 90. mínútu jók Helgi Þór Jónsson forskotið. Sævar Atli Magnússon minnkaði muninn í blálokin, 3-2. Það dugði ekki til og Njarðvíkingar hirtu stigin þrjú. Rétt eins og Fram hefur Njarðvík fjögur stig eftir tvo leiki. Leiknir hefði hins vegar getað óskað sér betri byrjunar á mótinu en liðið er enn án stiga.
Íslenski boltinn Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Sjá meira