Þórarinn Ingi: Mun alltaf sýna FH virðingu Tómas Þór Þórðarson skrifar 11. maí 2018 08:00 Þórarinn Ingi Valdimarsson, 28 ára gamall Eyjamaður, gekk í gær í raðir Stjörnunnar frá FH en Hafnafjarðarliðið seldi hann til Garðbæinga. Þórarinn var þrjú ár í FH og vann tvo Íslandsmeistaratitla með félaginu en hann virtist ekki líklegur til þess að spila mikið undir stjórn Ólafs Kristjánssonar hjá FH. „Ég var ekki að spila en það vilja allir fá að spila. Eftir samtal við mína menn hinum megin var það ákveðið að ég mætti líta í kringum mig,“ sagði Þórarinn í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi. „Ég átti þrjú góð ár í FH og vann tvo titla. Ég á því mikið að þakka á mínum fótboltaferli og mun alltaf sýna FH virðingu þó stutt sé á milli liðanna og allt það.“ Stjörnumenn eru í miklum meiðslavandræðum þessa dagana og hafa aðeins innbyrt eitt stig í fyrstu tveimur umferðum Pepsi-deildarinnar eftir tvo heimaleiki. „Eftir að tala við Stjörnuna í gær tel ég þetta fullkomið skref fyrir mig, sérstaklega að hjálpa þeim í þessum meiðslum sem liðið glímir við,“ sagði Þórarinn. „Ég kem með pínu kraft sem kannski hefur vantað til þess að við förum að ná í þessi stig sem við teljum að eiga heima hér í Garðabænum,“ sagði Þórarinn Ingi Valdimarsson. Alla fréttina úr kvöldfréttum Stöðvar 2 má sjá hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Þórarinn Ingi í Stjörnuna Þórarinn Ingi Valdimarsson gekk í dag í raðir Stjörnunnar úr FH. 10. maí 2018 12:25 Mest lesið Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Íslenski boltinn Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Sjá meira
Þórarinn Ingi Valdimarsson, 28 ára gamall Eyjamaður, gekk í gær í raðir Stjörnunnar frá FH en Hafnafjarðarliðið seldi hann til Garðbæinga. Þórarinn var þrjú ár í FH og vann tvo Íslandsmeistaratitla með félaginu en hann virtist ekki líklegur til þess að spila mikið undir stjórn Ólafs Kristjánssonar hjá FH. „Ég var ekki að spila en það vilja allir fá að spila. Eftir samtal við mína menn hinum megin var það ákveðið að ég mætti líta í kringum mig,“ sagði Þórarinn í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi. „Ég átti þrjú góð ár í FH og vann tvo titla. Ég á því mikið að þakka á mínum fótboltaferli og mun alltaf sýna FH virðingu þó stutt sé á milli liðanna og allt það.“ Stjörnumenn eru í miklum meiðslavandræðum þessa dagana og hafa aðeins innbyrt eitt stig í fyrstu tveimur umferðum Pepsi-deildarinnar eftir tvo heimaleiki. „Eftir að tala við Stjörnuna í gær tel ég þetta fullkomið skref fyrir mig, sérstaklega að hjálpa þeim í þessum meiðslum sem liðið glímir við,“ sagði Þórarinn. „Ég kem með pínu kraft sem kannski hefur vantað til þess að við förum að ná í þessi stig sem við teljum að eiga heima hér í Garðabænum,“ sagði Þórarinn Ingi Valdimarsson. Alla fréttina úr kvöldfréttum Stöðvar 2 má sjá hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Þórarinn Ingi í Stjörnuna Þórarinn Ingi Valdimarsson gekk í dag í raðir Stjörnunnar úr FH. 10. maí 2018 12:25 Mest lesið Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Íslenski boltinn Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Sjá meira
Þórarinn Ingi í Stjörnuna Þórarinn Ingi Valdimarsson gekk í dag í raðir Stjörnunnar úr FH. 10. maí 2018 12:25
Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn
Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn