Alberto varð tveimur fréttamönnum að bana Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 29. maí 2018 11:13 Fréttamennirnir tveir voru á fertugsaldri. Mynd/WYFF Tveir fréttamenn bandarísku sjónvarpsstöðvarinnar WYFF létust þegar tré féll á bíl þeirra. Voru þeir á ferð um Norður-Karólínu að fjalla um storminn Alberto sem valdið hefur töluverðum usla í Bandaríkjunum. BBC greinir frá. Mennirnir tveir, Mike McCormick og Aaron Smeltzer, voru á fertugsaldri og höfðu nýlokið við viðtal við slökkviliðsstjórann Geoff Tennant. Voru þeir skammt á veg komnir þegar tréið fauk á bíl þeirra með þeim afleiðingum að þeir létust. Tók Tennant sjálfur á móti símtalinu frá þeim sem hringdi til þess að láta vita af slysinu. Alberto náði landi í Flórída í gær en þúsundur höfðu flúið heimili sín vegna stormsins. Miklar rigningar fylgja óveðrinu og talið er losnað hafi um tréið sem skall á bíl fréttamannanna vegna votviðrisins. McCormick starfaði sem fréttamaður og þulur á sjónvarpsstöðinni og Smeltzer var ljósmyndari, en hér að neðan má sjá minningarmyndband sem samstarfsfélagar þeirra á sjónvarpsstöðinni gerðu um þá tvo. Tengdar fréttir Þúsundir íbúa Flórídaríkis flýja heimili sín vegna Alberto Alberto hefur verið að sækja í sig veðrið á Mexíkóflóa undanfarna daga. 28. maí 2018 08:20 Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Fleiri fréttir Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Sjá meira
Tveir fréttamenn bandarísku sjónvarpsstöðvarinnar WYFF létust þegar tré féll á bíl þeirra. Voru þeir á ferð um Norður-Karólínu að fjalla um storminn Alberto sem valdið hefur töluverðum usla í Bandaríkjunum. BBC greinir frá. Mennirnir tveir, Mike McCormick og Aaron Smeltzer, voru á fertugsaldri og höfðu nýlokið við viðtal við slökkviliðsstjórann Geoff Tennant. Voru þeir skammt á veg komnir þegar tréið fauk á bíl þeirra með þeim afleiðingum að þeir létust. Tók Tennant sjálfur á móti símtalinu frá þeim sem hringdi til þess að láta vita af slysinu. Alberto náði landi í Flórída í gær en þúsundur höfðu flúið heimili sín vegna stormsins. Miklar rigningar fylgja óveðrinu og talið er losnað hafi um tréið sem skall á bíl fréttamannanna vegna votviðrisins. McCormick starfaði sem fréttamaður og þulur á sjónvarpsstöðinni og Smeltzer var ljósmyndari, en hér að neðan má sjá minningarmyndband sem samstarfsfélagar þeirra á sjónvarpsstöðinni gerðu um þá tvo.
Tengdar fréttir Þúsundir íbúa Flórídaríkis flýja heimili sín vegna Alberto Alberto hefur verið að sækja í sig veðrið á Mexíkóflóa undanfarna daga. 28. maí 2018 08:20 Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Fleiri fréttir Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Sjá meira
Þúsundir íbúa Flórídaríkis flýja heimili sín vegna Alberto Alberto hefur verið að sækja í sig veðrið á Mexíkóflóa undanfarna daga. 28. maí 2018 08:20