Hlutfall kvenna í sveitarstjórnum aldrei hærra Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 27. maí 2018 20:15 Hlutfall kvenna í sveitarstjórnum eykst milli kjörtímabila. Að loknum kosningunum í gær er hlutfall kvenna hæst í Fjallabyggð og lægst í Mosfellsbæ og Árborg, sé litið til 22 stærstu sveitarfélaganna. vísir/Gvendur Hlutfall kvenna í sveitarstjórnum er hærra en nokkru sinni fyrr að loknum sveitarstjórnakosningunum í gær. Þegar horft er til stærstu sveitarfélaganna er hlutfall kvenna hæst í Fjallabyggð en lægst í Mosfellsbæ og i Ölfusi. Á síðasta kjörtímabili voru borgarfulltrúar í Reykjavík 15 talsins. Núna aftur á móti eru konurnar 15 eða um 65% allra borgarfulltrúa í Reykjavík. Þegar landið er skoðað í heild voru 236 konur kjörnar í sveitarstjórn og eru 47% kjörinna fulltrúa konur en 53% eru karlar. Þannig hefur hlutur kvenna aukist frá síðasta kjörtímabili þegar 44% sveitarstjórnafulltrúa voru konur en 56% karlar. Að loknum kosningum í gær hefur kynjahlutfall í sveitarstjórnum á landsvísu aldrei verið jafnara. Þegar horft er til 22 stærstu sveitarfélaganna er hlutfall kvenna hæst í Fjallabyggð eða rúmlega 71% en lægst í Mosfellsbæ og í Árborg, eða rúm 22%. Í einu sveitarfélagi skipa karlar öll sæti í sveitarstjórn en það er í Borgarfjarðarhreppi þar sem fram fór óbundin kosning. Þegar horft er til sveitarfélaganna sex á höfuðborgarsvæðinu stendur kynjahlutfall í stað á Seltjarnarnesi. Konum fjölgar aftur á móti bæði í Reykjavík, Kópavogi og Garðabæ en fækkar Hafnarfirði og í Mosfellsbæ þar sem aðeins tvær konur náðu kjöri en þær voru fjórar á síðasta kjörtímabili. Í fjórum af sveitarfélögunum sex eru kynjahlutföll eins jöfn og unnt er, en Reykjavík og Mosfellsbær skera sig úr.Fréttin hefur verið uppfærð. Fjallabyggð Kosningar 2018 Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Keyrði aftan á strætisvagn Innlent Fleiri fréttir Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sjá meira
Hlutfall kvenna í sveitarstjórnum er hærra en nokkru sinni fyrr að loknum sveitarstjórnakosningunum í gær. Þegar horft er til stærstu sveitarfélaganna er hlutfall kvenna hæst í Fjallabyggð en lægst í Mosfellsbæ og i Ölfusi. Á síðasta kjörtímabili voru borgarfulltrúar í Reykjavík 15 talsins. Núna aftur á móti eru konurnar 15 eða um 65% allra borgarfulltrúa í Reykjavík. Þegar landið er skoðað í heild voru 236 konur kjörnar í sveitarstjórn og eru 47% kjörinna fulltrúa konur en 53% eru karlar. Þannig hefur hlutur kvenna aukist frá síðasta kjörtímabili þegar 44% sveitarstjórnafulltrúa voru konur en 56% karlar. Að loknum kosningum í gær hefur kynjahlutfall í sveitarstjórnum á landsvísu aldrei verið jafnara. Þegar horft er til 22 stærstu sveitarfélaganna er hlutfall kvenna hæst í Fjallabyggð eða rúmlega 71% en lægst í Mosfellsbæ og í Árborg, eða rúm 22%. Í einu sveitarfélagi skipa karlar öll sæti í sveitarstjórn en það er í Borgarfjarðarhreppi þar sem fram fór óbundin kosning. Þegar horft er til sveitarfélaganna sex á höfuðborgarsvæðinu stendur kynjahlutfall í stað á Seltjarnarnesi. Konum fjölgar aftur á móti bæði í Reykjavík, Kópavogi og Garðabæ en fækkar Hafnarfirði og í Mosfellsbæ þar sem aðeins tvær konur náðu kjöri en þær voru fjórar á síðasta kjörtímabili. Í fjórum af sveitarfélögunum sex eru kynjahlutföll eins jöfn og unnt er, en Reykjavík og Mosfellsbær skera sig úr.Fréttin hefur verið uppfærð.
Fjallabyggð Kosningar 2018 Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Keyrði aftan á strætisvagn Innlent Fleiri fréttir Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sjá meira