„Við viljum tussufína Reykjavík“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 27. maí 2018 02:44 Steinunn Ólína Hafliðadóttir, Svala Hjörleifsdóttir og Ólöf Magnúsdóttir frambjóðendur Kvennahreyfingarinnar í kosningapartýi í nótt. Það var rífandi stemning í kosningapartýi Kvennahreyfingarinnar þegar fréttastofa leit þar við í nótt, þrátt fyrir að flokkurinn sé ekki að fá mikið fylgi í borginni, eða sem nemur 0,8 prósentustigum. Ólöf Magnúsdóttir, oddviti Kvennahreyfingarinnar, sagði tölurnar ekki vonbrigði. „Nei, við erum búnar að gera allt sem við ætluðum að gera, allt sem við lögðum af stað með að gera. Það var að setja feminísk málefni á dagskrá, við erum búnar að opna leikvöllinn fyrir alla hina frábæru femínistana í hinum flokkunum til að taka sér stöðu, taka sér pláss og tala um feminísk málefni. Það var okkar aðalmarkmið, það hefði bara verið plús ef ég hefði fengið vinnu,“ sagði Ólöf. Aðspurðar hvort það væri ekki búið að hafna feminísku framboði miðað við tölurnar svöruðu þær neitandi. „Við viljum tussufína Reykjavík og það er vöntun á því,“ sagði Svala Hjörleifsdóttir, frambjóðandi. Þær sögðu framboðið komið til að vera og ætluðu að fagna í kvöld. Eins og staðan er núna í Reykjavík eru 70 prósent borgarfulltrúa konur eða 16 af 23, en það getur vissulega breyst þegar líður á nóttina. Kosningar 2018 Tengdar fréttir Stefnir í stórsigur Sósíalistaflokksins í Reykjavík Miðað við aðrar tölur sem kynntar voru fyrir skemmstu í Reykjavík stefnir í stórsigur Sósíalistaflokksins. 27. maí 2018 01:23 Óvíst hvort Lóa tæki Dag eða Eyþór með í sumarbústað Viðreisn fær tvo borgarfulltrúa samkvæmt fyrstu tölum. 27. maí 2018 00:22 Kolbrún full af auðmýkt og þakklæti Flokkur fólksins mælist með mann inni samkvæmt fyrstu tölum í Reykjavík. 27. maí 2018 00:45 Mest lesið Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Innlent Fleiri fréttir Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Sjá meira
Það var rífandi stemning í kosningapartýi Kvennahreyfingarinnar þegar fréttastofa leit þar við í nótt, þrátt fyrir að flokkurinn sé ekki að fá mikið fylgi í borginni, eða sem nemur 0,8 prósentustigum. Ólöf Magnúsdóttir, oddviti Kvennahreyfingarinnar, sagði tölurnar ekki vonbrigði. „Nei, við erum búnar að gera allt sem við ætluðum að gera, allt sem við lögðum af stað með að gera. Það var að setja feminísk málefni á dagskrá, við erum búnar að opna leikvöllinn fyrir alla hina frábæru femínistana í hinum flokkunum til að taka sér stöðu, taka sér pláss og tala um feminísk málefni. Það var okkar aðalmarkmið, það hefði bara verið plús ef ég hefði fengið vinnu,“ sagði Ólöf. Aðspurðar hvort það væri ekki búið að hafna feminísku framboði miðað við tölurnar svöruðu þær neitandi. „Við viljum tussufína Reykjavík og það er vöntun á því,“ sagði Svala Hjörleifsdóttir, frambjóðandi. Þær sögðu framboðið komið til að vera og ætluðu að fagna í kvöld. Eins og staðan er núna í Reykjavík eru 70 prósent borgarfulltrúa konur eða 16 af 23, en það getur vissulega breyst þegar líður á nóttina.
Kosningar 2018 Tengdar fréttir Stefnir í stórsigur Sósíalistaflokksins í Reykjavík Miðað við aðrar tölur sem kynntar voru fyrir skemmstu í Reykjavík stefnir í stórsigur Sósíalistaflokksins. 27. maí 2018 01:23 Óvíst hvort Lóa tæki Dag eða Eyþór með í sumarbústað Viðreisn fær tvo borgarfulltrúa samkvæmt fyrstu tölum. 27. maí 2018 00:22 Kolbrún full af auðmýkt og þakklæti Flokkur fólksins mælist með mann inni samkvæmt fyrstu tölum í Reykjavík. 27. maí 2018 00:45 Mest lesið Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Innlent Fleiri fréttir Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Sjá meira
Stefnir í stórsigur Sósíalistaflokksins í Reykjavík Miðað við aðrar tölur sem kynntar voru fyrir skemmstu í Reykjavík stefnir í stórsigur Sósíalistaflokksins. 27. maí 2018 01:23
Óvíst hvort Lóa tæki Dag eða Eyþór með í sumarbústað Viðreisn fær tvo borgarfulltrúa samkvæmt fyrstu tölum. 27. maí 2018 00:22
Kolbrún full af auðmýkt og þakklæti Flokkur fólksins mælist með mann inni samkvæmt fyrstu tölum í Reykjavík. 27. maí 2018 00:45