Stefnir í stórsigur Sósíalistaflokksins í Reykjavík Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 27. maí 2018 01:23 Sanna Magdalena Mörtudóttir er sigurreifur oddviti Sósíalistaflokksins. vísir/vilhelm Miðað við aðrar tölur sem kynntar voru fyrir skemmstu í Reykjavík stefnir í stórsigur Sósíalistaflokksins. Flokkurinn er nú með 6,1 prósent atkvæða í höfuðborginni og einn borgarfulltrúa þegar 18.178 atkvæði hafa verið talinn. Sveitarstjórnarkosningarnar nú eru fyrstu kosningarnar sem flokkurinn fer í gegnum en hann var stofnaður fyrr í vetur. Til samanburðar má geta þess að Píratar fengu 5,9 prósent atkvæða í kosningunum fyrir fjórum árum. Sanna Magdalena Mörtudóttir, oddviti Sósíalistaflokksins, var að vonum ánægð þegar hún brást við þessum tölum í beinni útsendingu á Stöð 2. „Þetta er bara glæsilegt. Við erum mjög ungur flokkur og fórum af stað með lítið sem ekkert fjármagn á bak við okkur, keyrðum þetta áfram dálítið á samfélagmiðlum og samræðum við fólk. Þetta eru bara frábærar fréttir,“ sagði Sanna. 18.178 atkvæði hafa verið talin í Reykjavík og skiptast þau svona: Framsóknarflokkurinn hlýtur 570 atkvæði eða 3,1 prósent Viðreisn hlýtur 1.452 atkvæði eða 8 prósent Sjálfstæðisflokkurinn hlýtur 5.193 atkvæði eða 28,6 atkvæði Íslenska þjóðfylkingin hlýtur 29 atkvæði eða 0,2 prósent Flokkur fólksins hlýtur 785 atkvæði eða 4,3 prósent Höfuðborgarlistinn hlýtur 100 atkvæði eða 0,6 prósent Sósíalistaflokkur íslands hlýtur 1.102 atkvæði eða 6,1 prósent Kvennahreyfingin hlýtur 137 atkvæði eða 0,8 prósent Miðflokkurinn hlýtur 539 atkvæði eða 5,9 prósent Borgin okkar - Reykjavík hlýtur 64 atkvæði atkvæði eða 0,4 prósent Píratar hljóta 1341 atkvæði eða 7,4 prósent Alþýðufylkingin hlýtur 44 atkvæði eða 0,2 prósent Samfylkingin hlýtur 4.810 atkvæði eða 26,5 prósent Vinstri græn hljóta 1.356 atkvæði eða 7,5 prósent Karlalistinn hlýtur 51 atkvæði eða 0.3 prósent Frelsisflokkurinn hlýtur 32 atkvæði eða 0,2 prósent Kosningar 2018 Tengdar fréttir „Valdið til fólksins!“ segir Sanna sigurreif Sanna Magdalena Mörtudóttir, oddviti Sósíalistaflokksins í Reykjavík, mælist inni samkvæmt fyrstu tölum. 27. maí 2018 00:36 Vaktin: Íslendingar ganga til kosninga Vísir greinir frá nýjustu tíðindum frá kjördegi um leið og þau berast. 26. maí 2018 06:45 Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Fleiri fréttir Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Óvíst hvort að tvöföldun rýma muni nægja Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Markaðir kættust eftir að Trump frestaði ofurtollum Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Pallborðið: Er „woke-ismi“ pólitískur rétttrúnaður? Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Sjá meira
Miðað við aðrar tölur sem kynntar voru fyrir skemmstu í Reykjavík stefnir í stórsigur Sósíalistaflokksins. Flokkurinn er nú með 6,1 prósent atkvæða í höfuðborginni og einn borgarfulltrúa þegar 18.178 atkvæði hafa verið talinn. Sveitarstjórnarkosningarnar nú eru fyrstu kosningarnar sem flokkurinn fer í gegnum en hann var stofnaður fyrr í vetur. Til samanburðar má geta þess að Píratar fengu 5,9 prósent atkvæða í kosningunum fyrir fjórum árum. Sanna Magdalena Mörtudóttir, oddviti Sósíalistaflokksins, var að vonum ánægð þegar hún brást við þessum tölum í beinni útsendingu á Stöð 2. „Þetta er bara glæsilegt. Við erum mjög ungur flokkur og fórum af stað með lítið sem ekkert fjármagn á bak við okkur, keyrðum þetta áfram dálítið á samfélagmiðlum og samræðum við fólk. Þetta eru bara frábærar fréttir,“ sagði Sanna. 18.178 atkvæði hafa verið talin í Reykjavík og skiptast þau svona: Framsóknarflokkurinn hlýtur 570 atkvæði eða 3,1 prósent Viðreisn hlýtur 1.452 atkvæði eða 8 prósent Sjálfstæðisflokkurinn hlýtur 5.193 atkvæði eða 28,6 atkvæði Íslenska þjóðfylkingin hlýtur 29 atkvæði eða 0,2 prósent Flokkur fólksins hlýtur 785 atkvæði eða 4,3 prósent Höfuðborgarlistinn hlýtur 100 atkvæði eða 0,6 prósent Sósíalistaflokkur íslands hlýtur 1.102 atkvæði eða 6,1 prósent Kvennahreyfingin hlýtur 137 atkvæði eða 0,8 prósent Miðflokkurinn hlýtur 539 atkvæði eða 5,9 prósent Borgin okkar - Reykjavík hlýtur 64 atkvæði atkvæði eða 0,4 prósent Píratar hljóta 1341 atkvæði eða 7,4 prósent Alþýðufylkingin hlýtur 44 atkvæði eða 0,2 prósent Samfylkingin hlýtur 4.810 atkvæði eða 26,5 prósent Vinstri græn hljóta 1.356 atkvæði eða 7,5 prósent Karlalistinn hlýtur 51 atkvæði eða 0.3 prósent Frelsisflokkurinn hlýtur 32 atkvæði eða 0,2 prósent
Kosningar 2018 Tengdar fréttir „Valdið til fólksins!“ segir Sanna sigurreif Sanna Magdalena Mörtudóttir, oddviti Sósíalistaflokksins í Reykjavík, mælist inni samkvæmt fyrstu tölum. 27. maí 2018 00:36 Vaktin: Íslendingar ganga til kosninga Vísir greinir frá nýjustu tíðindum frá kjördegi um leið og þau berast. 26. maí 2018 06:45 Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Fleiri fréttir Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Óvíst hvort að tvöföldun rýma muni nægja Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Markaðir kættust eftir að Trump frestaði ofurtollum Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Pallborðið: Er „woke-ismi“ pólitískur rétttrúnaður? Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Sjá meira
„Valdið til fólksins!“ segir Sanna sigurreif Sanna Magdalena Mörtudóttir, oddviti Sósíalistaflokksins í Reykjavík, mælist inni samkvæmt fyrstu tölum. 27. maí 2018 00:36
Vaktin: Íslendingar ganga til kosninga Vísir greinir frá nýjustu tíðindum frá kjördegi um leið og þau berast. 26. maí 2018 06:45