„Þetta er mjög sárt“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 26. maí 2018 23:03 Margrét Júlía Rafnsdóttir, oddviti Vinstri grænna, er ekki inni í bæjarstjórn miðað við fyrstu tölur. Það var þungt hljóð í Margréti Júlíu Rafnsdóttur, oddvita Vinstri grænna í Kópavogi, þegar Erla Björg Gunnarsdóttir, fréttamaður, ræddi við hana í beinni útsendingu í kosningasjónvarpi Stöðvar 2. Miðað við fyrstu tölur missa Vinstra græn sinn eina fulltrúa í bæjarstjórn Kópavogs. Spurð út í hvernig henni liði með fyrstu tölur sagði Margrét: „Mér finnst þetta aðallega sárt fyrir málstaðinn. Við erum þau sem höfum haldið á lofti sjónarmiðum umhverfisverndar og það er það sem skiptir okkur auðvitað gríðarlega miklu máli núna, loftslagsbreytingar auðvitað og allt þetta. Við vorum með mikið af hugmyndum í gangi hvað við myndum vilja vinna að hér í bænum.“Hvað klikkaði heldurðu?„Það kom náttúrulega klofningsframboð, Sósíalistar, einstaklingur sem var í VG stofnaði annan lista og það náttúrulega hlýtur að hafa áhrif, klofnar fylgið og þetta samanlagt hefði náttúrulega haldið inn manni þannig að það má segja að það hefur örugglega spilað stóra rullu þannig að þetta er mjög sárt en við þurfum að halda svo sannarlega málstaðnum á lofti hér í bæ,“ sagði Margrét Júlía. Í spilaranum hér fyrir neðan má sjá viðtalið við Margréti Júlíu sem og viðbrögð Ármanns Kr. Ólafssonar, oddvita Sjálfstæðisflokksins, og Geir Þorsteinsson, oddvita Miðflokksins. Kosningar 2018 Tengdar fréttir L-listinn að taka mann af Sjöllum á Akureyri „Þetta er framar okkar björtustu vonum. En kvöldið er ungt og allt getur gerst,“ segir Halla Björk Reynisdóttir á Akureyri. 26. maí 2018 22:58 Gríðarleg spenna í Eyjum að mati Elliða: Við erum að fara inn í „overtime“ núna Fyrir Heimaey, klofningsframboð úr Sjálfstæðisflokki Elliða, virðist hafa tekið mikið fylgi af Sjálfstæðismönnum miðað við fyrstu tölur. 26. maí 2018 22:37 Vaktin: Íslendingar ganga til kosninga Vísir greinir frá nýjustu tíðindum frá kjördegi um leið og þau berast. 26. maí 2018 06:45 Mest lesið Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Innlent Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Innlent Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Erlent Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Innlent Konan er fundin Innlent Segja upp samningum 2.300 félagsmanna sem vinna á hjúkrunarheimilum Innlent Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Erlent Flokki fólksins einum refsað Innlent „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Erlent „Höfum verulegar áhyggjur af þeirri hlið málsins“ Innlent Fleiri fréttir Uppsögnin komi SFV í opna skjöldu Verðbólguótti, snjallsímabann í haust og Trump-tollar Sætta sig ekki við rafræna undirritun á stefnu Fær þyngri dóm fyrir að spyrja „er þetta hann?“ og stinga svo mann María Heimisdóttir skipuð landlæknir Ekki valin en draumurinn lifir Segja upp samningum 2.300 félagsmanna sem vinna á hjúkrunarheimilum „Við skulum aðeins róa okkur, fókus“ Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Jakob nýr formaður Rafiðnaðarsambandsins Ríkisstjórnin fundar í Reykjanesbæ Vilja komast í bækur bankanna án dómsúrskurðar Flokki fólksins einum refsað „Höfum verulegar áhyggjur af þeirri hlið málsins“ Kennarasamningar koma ASÍ í opna skjöldu Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Ákvarðanir um sviptingu teknar með flugöryggi í huga Konan er fundin Brýnustu verkefnin í borginni í Pallborði Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Með tuttugu kíló af hassi og marijuana í farangrinum Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ „Við þurfum einhvers staðar að draga saman á móti“ Hefur ekki áhyggjur af því að launahækkanir valdi óróa Vonar að áfanginn leiði til þess að kennarar treysti stjórnvöldum á ný „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Flokkur fólksins á niðurleið Sjá meira
Það var þungt hljóð í Margréti Júlíu Rafnsdóttur, oddvita Vinstri grænna í Kópavogi, þegar Erla Björg Gunnarsdóttir, fréttamaður, ræddi við hana í beinni útsendingu í kosningasjónvarpi Stöðvar 2. Miðað við fyrstu tölur missa Vinstra græn sinn eina fulltrúa í bæjarstjórn Kópavogs. Spurð út í hvernig henni liði með fyrstu tölur sagði Margrét: „Mér finnst þetta aðallega sárt fyrir málstaðinn. Við erum þau sem höfum haldið á lofti sjónarmiðum umhverfisverndar og það er það sem skiptir okkur auðvitað gríðarlega miklu máli núna, loftslagsbreytingar auðvitað og allt þetta. Við vorum með mikið af hugmyndum í gangi hvað við myndum vilja vinna að hér í bænum.“Hvað klikkaði heldurðu?„Það kom náttúrulega klofningsframboð, Sósíalistar, einstaklingur sem var í VG stofnaði annan lista og það náttúrulega hlýtur að hafa áhrif, klofnar fylgið og þetta samanlagt hefði náttúrulega haldið inn manni þannig að það má segja að það hefur örugglega spilað stóra rullu þannig að þetta er mjög sárt en við þurfum að halda svo sannarlega málstaðnum á lofti hér í bæ,“ sagði Margrét Júlía. Í spilaranum hér fyrir neðan má sjá viðtalið við Margréti Júlíu sem og viðbrögð Ármanns Kr. Ólafssonar, oddvita Sjálfstæðisflokksins, og Geir Þorsteinsson, oddvita Miðflokksins.
Kosningar 2018 Tengdar fréttir L-listinn að taka mann af Sjöllum á Akureyri „Þetta er framar okkar björtustu vonum. En kvöldið er ungt og allt getur gerst,“ segir Halla Björk Reynisdóttir á Akureyri. 26. maí 2018 22:58 Gríðarleg spenna í Eyjum að mati Elliða: Við erum að fara inn í „overtime“ núna Fyrir Heimaey, klofningsframboð úr Sjálfstæðisflokki Elliða, virðist hafa tekið mikið fylgi af Sjálfstæðismönnum miðað við fyrstu tölur. 26. maí 2018 22:37 Vaktin: Íslendingar ganga til kosninga Vísir greinir frá nýjustu tíðindum frá kjördegi um leið og þau berast. 26. maí 2018 06:45 Mest lesið Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Innlent Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Innlent Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Erlent Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Innlent Konan er fundin Innlent Segja upp samningum 2.300 félagsmanna sem vinna á hjúkrunarheimilum Innlent Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Erlent Flokki fólksins einum refsað Innlent „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Erlent „Höfum verulegar áhyggjur af þeirri hlið málsins“ Innlent Fleiri fréttir Uppsögnin komi SFV í opna skjöldu Verðbólguótti, snjallsímabann í haust og Trump-tollar Sætta sig ekki við rafræna undirritun á stefnu Fær þyngri dóm fyrir að spyrja „er þetta hann?“ og stinga svo mann María Heimisdóttir skipuð landlæknir Ekki valin en draumurinn lifir Segja upp samningum 2.300 félagsmanna sem vinna á hjúkrunarheimilum „Við skulum aðeins róa okkur, fókus“ Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Jakob nýr formaður Rafiðnaðarsambandsins Ríkisstjórnin fundar í Reykjanesbæ Vilja komast í bækur bankanna án dómsúrskurðar Flokki fólksins einum refsað „Höfum verulegar áhyggjur af þeirri hlið málsins“ Kennarasamningar koma ASÍ í opna skjöldu Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Ákvarðanir um sviptingu teknar með flugöryggi í huga Konan er fundin Brýnustu verkefnin í borginni í Pallborði Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Með tuttugu kíló af hassi og marijuana í farangrinum Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ „Við þurfum einhvers staðar að draga saman á móti“ Hefur ekki áhyggjur af því að launahækkanir valdi óróa Vonar að áfanginn leiði til þess að kennarar treysti stjórnvöldum á ný „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Flokkur fólksins á niðurleið Sjá meira
L-listinn að taka mann af Sjöllum á Akureyri „Þetta er framar okkar björtustu vonum. En kvöldið er ungt og allt getur gerst,“ segir Halla Björk Reynisdóttir á Akureyri. 26. maí 2018 22:58
Gríðarleg spenna í Eyjum að mati Elliða: Við erum að fara inn í „overtime“ núna Fyrir Heimaey, klofningsframboð úr Sjálfstæðisflokki Elliða, virðist hafa tekið mikið fylgi af Sjálfstæðismönnum miðað við fyrstu tölur. 26. maí 2018 22:37
Vaktin: Íslendingar ganga til kosninga Vísir greinir frá nýjustu tíðindum frá kjördegi um leið og þau berast. 26. maí 2018 06:45