„Verður bara spennandi eins og við vissum“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 26. maí 2018 22:38 Formenn flokkanna í myndveri Stöðvar 2 í kvöld. vísir/vilhelm Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir að úrslit sveitarstjórnarkosninganna verði spennandi bæði á Seltjarnarnesi og í Vestmannaeyjum miðað við fyrstu tölur. Þetta kom fram í kosningasjónvarpi Stöðvar 2 þar sem formenn flokkanna bregaðst við fyrstu tölum í beinni útsendingu. Sjálfstæðisflokkurinn er með fjóra fulltrúa í Eyjum miðað við fyrstu tölur og missir einn, sjálfan bæjarstjórann Elliða Vignisson, en heldur þó meirihluta sínum þar sem sjö fulltrúar sitja í bæjarstjórn. Þá er flokkurinn með fjóra fulltrúa á Seltjarnarnesi og heldur sínu miðað við fyrstu tölur. „Það er greinilegt að þetta verður mjög spennand bæði á Seltjarnarnesi og í Vestmannaeyjum þar sem að Sjálfstæðisflokkurinn hefur verið með hreinan meirihluta og heldur honum samkvæmt þessum tölum en er þó undir 50 prósentum sem hlýtur að segja okkur að þetta stendur tæpt. Ég tek líka eftir því að við erum að sjá í sumum sveitarfélögunum kannski allt að sex flokka fá þetta á bilinu fjögur, fimm upp í níu prósent. Það er að hafa mjög mikil áhrif sums staðar þannig að þetta verður bara spennandi eins og við vissum,“ sagði Bjarni fyrr í kvöld. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, var ánægður með árangur flokks síns miðað við fyrstu tölur. Flokkurinn er meðal annars með fulltrúa í Reykjanesbæ, Hafnarfirði og Mosfellsbæ nú. „Ég er náttúrulega himinlifandi að það sjá það að það sé raunhæfur möguleiki að við fáum inn menn á stöðum eins og í Reykjanesbæ og Hafnarfirði. Það er ekki auðsótt mál að ná inn manni í Hafnarfirði,“ sagði Sigmundur Davíð. Kosningar 2018 Tengdar fréttir Vaktin: Íslendingar ganga til kosninga Vísir greinir frá nýjustu tíðindum frá kjördegi um leið og þau berast. 26. maí 2018 06:45 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir að úrslit sveitarstjórnarkosninganna verði spennandi bæði á Seltjarnarnesi og í Vestmannaeyjum miðað við fyrstu tölur. Þetta kom fram í kosningasjónvarpi Stöðvar 2 þar sem formenn flokkanna bregaðst við fyrstu tölum í beinni útsendingu. Sjálfstæðisflokkurinn er með fjóra fulltrúa í Eyjum miðað við fyrstu tölur og missir einn, sjálfan bæjarstjórann Elliða Vignisson, en heldur þó meirihluta sínum þar sem sjö fulltrúar sitja í bæjarstjórn. Þá er flokkurinn með fjóra fulltrúa á Seltjarnarnesi og heldur sínu miðað við fyrstu tölur. „Það er greinilegt að þetta verður mjög spennand bæði á Seltjarnarnesi og í Vestmannaeyjum þar sem að Sjálfstæðisflokkurinn hefur verið með hreinan meirihluta og heldur honum samkvæmt þessum tölum en er þó undir 50 prósentum sem hlýtur að segja okkur að þetta stendur tæpt. Ég tek líka eftir því að við erum að sjá í sumum sveitarfélögunum kannski allt að sex flokka fá þetta á bilinu fjögur, fimm upp í níu prósent. Það er að hafa mjög mikil áhrif sums staðar þannig að þetta verður bara spennandi eins og við vissum,“ sagði Bjarni fyrr í kvöld. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, var ánægður með árangur flokks síns miðað við fyrstu tölur. Flokkurinn er meðal annars með fulltrúa í Reykjanesbæ, Hafnarfirði og Mosfellsbæ nú. „Ég er náttúrulega himinlifandi að það sjá það að það sé raunhæfur möguleiki að við fáum inn menn á stöðum eins og í Reykjanesbæ og Hafnarfirði. Það er ekki auðsótt mál að ná inn manni í Hafnarfirði,“ sagði Sigmundur Davíð.
Kosningar 2018 Tengdar fréttir Vaktin: Íslendingar ganga til kosninga Vísir greinir frá nýjustu tíðindum frá kjördegi um leið og þau berast. 26. maí 2018 06:45 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Vaktin: Íslendingar ganga til kosninga Vísir greinir frá nýjustu tíðindum frá kjördegi um leið og þau berast. 26. maí 2018 06:45