Segir uppbygging stóriðjunnar hafa valdið vanrækslu Höskuldur Kári Schram og Margrét Helga Erlingsdóttir skrifa 25. maí 2018 21:32 Framkvæmdastjóri ferðaþjónustufyrirtækis í Norðurþingi segir að uppbygging stóriðjunnar á Bakka hafi orðið til þess að sveitarstjórnarmenn hafi vanrækt aðra innviði samfélagsins en mikil bjartsýni ríkir þó innan greinarinnar. Ferðaþjónusta á Húsavík hefur verið í miklum blóma og þar hafa hvalaskoðunarfyrirtæki verið í fararbroddi þegar kemur að uppbyggingu. Stefán Guðmundsson rekur fyrirtækið Gentle Giants sem hefur verið starfrækt frá árinu 2001 en hann gagnrýnir áherslu sveitarstjórnarmanna þegar kemur að stóriðjunni á Bakka. „Fókusinn hefur farið of mikið út á Bakka, það gera sér allir grein fyrir því að hann hefur þurft að fara mikið þangað, en það er eins og menn hafi gleymt innviðunum sem voru fyrir og hafa sannarlega verið stoðir þessa samfélags fram á þennan dag þannig að vonandi breytist það núna þegar Bakkinn verður kominn í gang.“ Hann segir viðbúið að ferðaþjónustan muni taka einhverjum breytingum á næstu árum. „Þetta verður hægari vöxtur fram undan en hann heldur áfram og við horfum björtum augum til framtíðar.“Kristján Eymundsson, framkvæmdastjóri Fakta Bygg hefur að undanförnu kynnt hugmyndir að hóteli sem á að rísa efst á Húsavíkurhöfða.Stöð 2Hafa hannað tvö hundruð herbergja hótelKristján Eymundsson sem rekur verktakafyrirtækið Fakta Bygg í Noregi hefur að undanförnu verið að kynna hugmyndir að hóteli sem á að rísa efst á Húsavíkurhöfða. „Við fengum þessa lóð frátekna í desember í fyrra hjá sveitarfélaginu og höfum unnið að frumhönnun í vetur. Við erum búin að hanna allt að tvö hundruð herbergja hótel og ætlum að kynna þetta fyrir rekstraraðilum núna í sumar og haust,“ segir Kristján Verkið mun kosta allt að fimm milljarða en ætlunin er að hefja framkvæmdir á næsta ári og opna hótelið árið 2021. Kristján segir staðfestinguna bjóða upp á einstaka nálægð við náttúruna. „Það er veðrið, fiskurinn og norðurljósin.“Hér geta gestir verið í þægilegu umhverfi en samt í mjög nánum tengslum við náttúruna„Einmitt, hér er Norður-Atlantshafið og ekki land hér fyrr en bara norðurpóllinn, liggur við, þannig að þetta er flottur staður,“ segir Kristján. Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Sjá meira
Framkvæmdastjóri ferðaþjónustufyrirtækis í Norðurþingi segir að uppbygging stóriðjunnar á Bakka hafi orðið til þess að sveitarstjórnarmenn hafi vanrækt aðra innviði samfélagsins en mikil bjartsýni ríkir þó innan greinarinnar. Ferðaþjónusta á Húsavík hefur verið í miklum blóma og þar hafa hvalaskoðunarfyrirtæki verið í fararbroddi þegar kemur að uppbyggingu. Stefán Guðmundsson rekur fyrirtækið Gentle Giants sem hefur verið starfrækt frá árinu 2001 en hann gagnrýnir áherslu sveitarstjórnarmanna þegar kemur að stóriðjunni á Bakka. „Fókusinn hefur farið of mikið út á Bakka, það gera sér allir grein fyrir því að hann hefur þurft að fara mikið þangað, en það er eins og menn hafi gleymt innviðunum sem voru fyrir og hafa sannarlega verið stoðir þessa samfélags fram á þennan dag þannig að vonandi breytist það núna þegar Bakkinn verður kominn í gang.“ Hann segir viðbúið að ferðaþjónustan muni taka einhverjum breytingum á næstu árum. „Þetta verður hægari vöxtur fram undan en hann heldur áfram og við horfum björtum augum til framtíðar.“Kristján Eymundsson, framkvæmdastjóri Fakta Bygg hefur að undanförnu kynnt hugmyndir að hóteli sem á að rísa efst á Húsavíkurhöfða.Stöð 2Hafa hannað tvö hundruð herbergja hótelKristján Eymundsson sem rekur verktakafyrirtækið Fakta Bygg í Noregi hefur að undanförnu verið að kynna hugmyndir að hóteli sem á að rísa efst á Húsavíkurhöfða. „Við fengum þessa lóð frátekna í desember í fyrra hjá sveitarfélaginu og höfum unnið að frumhönnun í vetur. Við erum búin að hanna allt að tvö hundruð herbergja hótel og ætlum að kynna þetta fyrir rekstraraðilum núna í sumar og haust,“ segir Kristján Verkið mun kosta allt að fimm milljarða en ætlunin er að hefja framkvæmdir á næsta ári og opna hótelið árið 2021. Kristján segir staðfestinguna bjóða upp á einstaka nálægð við náttúruna. „Það er veðrið, fiskurinn og norðurljósin.“Hér geta gestir verið í þægilegu umhverfi en samt í mjög nánum tengslum við náttúruna„Einmitt, hér er Norður-Atlantshafið og ekki land hér fyrr en bara norðurpóllinn, liggur við, þannig að þetta er flottur staður,“ segir Kristján.
Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Sjá meira