Borg sem vinnur fyrir þig Hildur Björnsdóttir skrifar 25. maí 2018 07:00 Á morgun göngum við til kosninga. Borgarbúar hafa aldrei haft svo marga valkosti en þeir hafa skýra valkosti. Þeir geta valið áframhaldandi stöðnun, skort og úrræðaleysi – eða þeir geta valið breytingar. Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík mun setja íbúana í forgang. Við munum draga úr húsnæðisskorti, leysa samgönguvandann og greiða úr fjármálum borgarinnar. Við munum tryggja stöðugan fjárhag og betri þjónustu. Við ætlum að lækka útsvar og þjónustugjöld svo þú getir gert meira og farið lengra. Við ætlum að setja fjölskyldur í forgang og einfalda flókinn hversdaginn. Við munum forgangsraða í þágu menntunar og tryggja öllum börnum jöfn tækifæri. Við munum standa vörð um mannréttindi. Við munum vinna fyrir þig. Við stöndum fyrir einstaklingsfrelsi og atvinnufrelsi. Við viljum skapa borg þar sem þú getur fengið góða hugmynd og komið henni í framkvæmd. Borg sem ryður veginn fyrir þá sem vilja sækja fram – og skapar frjóan jarðveg fyrir sókn og framfarir. Borg sem bannar minna og leyfir meira. Við viljum lítil opinber afskipti og lítil opinber umsvif. Við stöndum fyrir ábyrga fjármálastjórn og forgangsröðum í þágu grunnþjónustu. Við tryggjum frelsi og val um það hvernig þú lifir þínu lífi. Við viljum skipuleggja fjölbreytta borg fyrir fjölbreytt fólk. Borg sem mætir ólíkum þörfum ólíkra einstaklinga. Sjálfbær hverfi með öfluga nærþjónustu. Höfuðborg sem fjárfestir í samgöngubótum fyrir fjölbreyttar samgöngur – vistvænar og greiðar samgöngur fyrir fólk. Borg sem ýtir undir samskipti og samvinnu í lífsbaráttunni. Heilsueflandi græna borg sem tryggir bætt lífsgæði – fyrir okkur öll. Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík er skýr valkostur fyrir þá sem vilja breytingar. Skýr valkostur fyrir þá sem vilja höfuðborg í forystu – samkeppnishæfa borg á innlenda sem alþjóðlega vísu. Leiðandi borg um grænar og vistvænar lausnir. Reykjavík í samkeppni um fólk og atgervi. Höfuðborg sem setur fólk og fjölskyldur í forgang. Borg sem tryggir frelsi og val. Umhverfi þar sem fólki líður vel. Reykjavík sem vinnur fyrir þig.Höfundur skipar 2. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Birtist í Fréttablaðinu Hildur Björnsdóttir Kosningar 2018 Mest lesið Afhendum raunverulegum eigendum hlut sinn í Íslandsbanka til jafns Sigmundur Davíð Gunnlaugsson Skoðun Að sætta sig við brot á samkomulagi eða ekki Jón Ágúst Eyjólfsson Skoðun Inngilding – nýyrði sem enginn skilur? Miriam Petra Ómarsdóttir Awad Skoðun Geðheilbrigðismál og landsbyggðin Eydís Ásbjörnsdóttir Skoðun Er píparinn þinn skattsvikari? Kristinn Karl Brynjarsson Skoðun Kæra unga móðir Jóna Þórey Pétursdóttir Skoðun Kosningar og ,ehf gatið‘ Róbert Farestveit Skoðun Vantar fleiri lyftara í heilbrigðiskerfið? Ragna Sigurðardóttir Skoðun Verði þitt val, svo á jörðu sem á himni Halldóra Lillý Jóhannsdóttir Skoðun Rekin út fyrir að vera kennari Álfhildur Leifsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Vantar fleiri lyftara í heilbrigðiskerfið? Ragna Sigurðardóttir skrifar Skoðun Inngilding – nýyrði sem enginn skilur? Miriam Petra Ómarsdóttir Awad skrifar Skoðun Að sætta sig við brot á samkomulagi eða ekki Jón Ágúst Eyjólfsson skrifar Skoðun Afhendum raunverulegum eigendum hlut sinn í Íslandsbanka til jafns Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar Skoðun Geðheilbrigðismál og landsbyggðin Eydís Ásbjörnsdóttir skrifar Skoðun Er píparinn þinn skattsvikari? Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Frelsi til að búa þar sem þú vilt Sæunn Gísladóttir skrifar Skoðun Kosningar og ,ehf gatið‘ Róbert Farestveit skrifar Skoðun Grípum tækifærin og sköpum bjartari framtíð Ísak Leon Júlíusson skrifar Skoðun Kæra unga móðir Jóna Þórey Pétursdóttir skrifar Skoðun Niðurskurðarhnífnum beitt á skólana Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Verði þitt val, svo á jörðu sem á himni Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Öryggis annarra vegna… Ingunn Björnsdóttir skrifar Skoðun Verðmæti leikskólans Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Íslenskur landbúnaður er ekki aðeins arfleifð heldur líka framtíð okkar Íslendinga Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Vítahringur ofbeldis og áfalla Paola Cardenas skrifar Skoðun Heilbrigð sál í hraustum líkama Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar Skoðun Að segja bara eitthvað Hulda María Magnúsdóttir skrifar Skoðun Litlu fyrirtækin – kerfishyggja og skattlagning Eiríkur S. Svavarsson skrifar Skoðun „Þörfin fyrir nýtt upphaf: Af hverju hrista þarf upp í stjórnmálum“ Sigurður Hólmar Jóhannesson skrifar Skoðun Reiknileikni Sambandsins Ragnar Þór Pétursson skrifar Skoðun Vegurinn heim Tinna Rún Snorradóttir skrifar Skoðun Framsókn setur heimilin í fyrsta sæti Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar Skoðun Allt mannanna verk - orkuöryggi á Íslandi Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Hvert er planið? Þorleifur Hallbjörn Ingólfsson skrifar Skoðun Íslenskan heldur velli Stefán Atli Rúnarsson,Jóhann F K Arinbjarnarson skrifar Skoðun Einstaklingur á undir högg að sækja í dómsmáli við hinn sterka Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Ný gömul menntastefna Thelma Rut Haukdal Magnúsdóttir skrifar Skoðun Krafa um árangur í atvinnu- og samgöngumálum Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Viðreisn fjölskyldunnar Heiða Ingimarsdóttir skrifar Sjá meira
Á morgun göngum við til kosninga. Borgarbúar hafa aldrei haft svo marga valkosti en þeir hafa skýra valkosti. Þeir geta valið áframhaldandi stöðnun, skort og úrræðaleysi – eða þeir geta valið breytingar. Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík mun setja íbúana í forgang. Við munum draga úr húsnæðisskorti, leysa samgönguvandann og greiða úr fjármálum borgarinnar. Við munum tryggja stöðugan fjárhag og betri þjónustu. Við ætlum að lækka útsvar og þjónustugjöld svo þú getir gert meira og farið lengra. Við ætlum að setja fjölskyldur í forgang og einfalda flókinn hversdaginn. Við munum forgangsraða í þágu menntunar og tryggja öllum börnum jöfn tækifæri. Við munum standa vörð um mannréttindi. Við munum vinna fyrir þig. Við stöndum fyrir einstaklingsfrelsi og atvinnufrelsi. Við viljum skapa borg þar sem þú getur fengið góða hugmynd og komið henni í framkvæmd. Borg sem ryður veginn fyrir þá sem vilja sækja fram – og skapar frjóan jarðveg fyrir sókn og framfarir. Borg sem bannar minna og leyfir meira. Við viljum lítil opinber afskipti og lítil opinber umsvif. Við stöndum fyrir ábyrga fjármálastjórn og forgangsröðum í þágu grunnþjónustu. Við tryggjum frelsi og val um það hvernig þú lifir þínu lífi. Við viljum skipuleggja fjölbreytta borg fyrir fjölbreytt fólk. Borg sem mætir ólíkum þörfum ólíkra einstaklinga. Sjálfbær hverfi með öfluga nærþjónustu. Höfuðborg sem fjárfestir í samgöngubótum fyrir fjölbreyttar samgöngur – vistvænar og greiðar samgöngur fyrir fólk. Borg sem ýtir undir samskipti og samvinnu í lífsbaráttunni. Heilsueflandi græna borg sem tryggir bætt lífsgæði – fyrir okkur öll. Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík er skýr valkostur fyrir þá sem vilja breytingar. Skýr valkostur fyrir þá sem vilja höfuðborg í forystu – samkeppnishæfa borg á innlenda sem alþjóðlega vísu. Leiðandi borg um grænar og vistvænar lausnir. Reykjavík í samkeppni um fólk og atgervi. Höfuðborg sem setur fólk og fjölskyldur í forgang. Borg sem tryggir frelsi og val. Umhverfi þar sem fólki líður vel. Reykjavík sem vinnur fyrir þig.Höfundur skipar 2. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík
Afhendum raunverulegum eigendum hlut sinn í Íslandsbanka til jafns Sigmundur Davíð Gunnlaugsson Skoðun
Skoðun Afhendum raunverulegum eigendum hlut sinn í Íslandsbanka til jafns Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar
Skoðun Íslenskur landbúnaður er ekki aðeins arfleifð heldur líka framtíð okkar Íslendinga Halla Hrund Logadóttir skrifar
Skoðun „Þörfin fyrir nýtt upphaf: Af hverju hrista þarf upp í stjórnmálum“ Sigurður Hólmar Jóhannesson skrifar
Skoðun Einstaklingur á undir högg að sækja í dómsmáli við hinn sterka Jörgen Ingimar Hansson skrifar
Afhendum raunverulegum eigendum hlut sinn í Íslandsbanka til jafns Sigmundur Davíð Gunnlaugsson Skoðun