„Samgönguás“ varð að „Borgarlínu“ á síðasta fundi bæjarstjórnar Birgir Olgeirsson skrifar 23. maí 2018 22:44 Það var ýmislegt gert á síðasta fundi bæjarstjórnar Hafnarfjarðar. Vísir/Daníel Samþykkt var á fundi bæjarstjórnar Hafnarfjarðar í kvöld að fresta afgreiðslu á deiliskipulagi sem varðar framkvæmdir á Ásvallabraut. Einnig var samþykkt að breyta orðinu „Samgönguás“ í aðalskipulagsbreytingu á „Fimm mínútna hverfinu“ í Hafnarfirði í „Borgarlína“. Um var að ræða síðasta fund bæjarstjórnar Hafnarfjarðar fyrir sveitarstjórnarkosningarnar á laugardag.Sjá einnig: „Andlit“ Hafnarfjarðar verði fimm mínútna hverfið Sjálfstæðisflokkurinn og Björt framtíð mynduðu meirihluta í Hafnarfirði í upphafi kjörtímabilsins en það voru fulltrúar minnihlutans, Samfylkingarinnar og Vinstri grænna, sem lögðu fram þá tillögu í kvöld að breyta orðalagi í breytingu á aðalskipulaginu sem varðar fimm mínútna hverfið. Þrír fulltrúar Samfylkingarinnar, einn fulltrúi Vinstri grænna og fulltrúi Bjartrar framtíðar greiddu atkvæði með þessari tillögu en þrír fulltrúar Sjálfstæðisflokksins sátu hjá. Rósa Guðbjartsdóttir og Kristinn Andersen úr Sjálfstæðisflokki greiddu atkvæði gegn tillögunni ásamt forseta bæjarstjórnarinnar Guðlaugu Svölu Steinunnar Kristjánsdóttur. Guðlaug var kjörin í bæjarstjórn fyrir hönd Bjartrar framtíðar en býður sig fram núna undir merkjum Bæjarmálalistans. Einar Birkir Einarsson var einnig kjörin í bæjarstjórn Hafnarfjarðar undir merkjum Bjartrar framtíðar í síðustu kosningum. Hann sagði sig úr Bjartri framtíð í apríl síðastliðnum en hélt sæti sínu í bæjarstjórn sem óháður bæjarfulltrúi. Fyrir fundinn í kvöld tilkynnti hann um fjarveru sínu því hann hefði glatað kjörgengi sínu í Hafnarfjarðarbæ eftir að Þjóðskrá Íslands hafði úrskurðað lögheimili hans í Kópavogi en ekki Hafnarfirði.Sjá einnig: Iðnaðarsvæði breytist í 2.300 íbúða hverfi Varabæjarfulltrúi Bjartrar framtíðar, Borghildur Sturludóttir, tók sæti hans í bæjarstjórn í kvöld en hún greiddi atkvæði með þessari tillögu um breytingu á orðalaginu „Samgönguás“ yfir í „Borgarlínu“. „Fimm mínútna hverfið“ er í rauninni vesturhluti Hraunahverfisins í Hafnarfirði en hugmyndin er sú að breyta hverfinu úr þjónustuhverfi í blandaða byggð þar sem íbúar geta fengið flesta þjónustu í fimm mínútna göngufjarlægð frá miðju hverfisins. Á fundi bæjarstjórnar í kvöld átti að ljúka afgreiðslu á deiliskipulagsbreytingu sem varðar svokallaða Ásvallabraut. Málið varðar nýtt hverfi sem er að byggjast upp í Skarðshlíð við Vellina en íbúar í Áslandi í Hafnarfirði hafa lýst yfir óánægju sinni vegna fyrirhugaðrar Ásvallarbrautar sem er ætluð þessu nýja hverfi. Var ákveðið að fresta málinu þar sem bæjarstjórn þótti ekki hafa umboð til að afgreiða deiliskipulagsbreytinguna svo skömmu fyrir kosningar og binda þannig hendur næstu bæjarstjórnar í umdeildu máli. Kosningar 2018 Tengdar fréttir Sex flokkar næðu inn fulltrúum í Hafnarfirði Sjálfstæðisflokkurinn og Samfylkingin í Hafnarfirði halda fylgi sínu að mestu, samkvæmt skoðanakönnun sem Fréttablaðið og frettabladid.is hafa gert. Annar flokkanna gæti misst fulltrúa. 15. maí 2018 06:00 Segja sig úr Bjartri framtíð vegna samstarfsörðugleika "Það var okkar mat á þessum tímapunkti að samstarfið væri ekki eins og best væri á kosið og það væri rétt að segja sig frá Bjartri framtíð,“ segir Einar Birkir. 4. apríl 2018 21:16 Ekkert lát á ósamlyndi í bæjarstjórn Hafnarfjarðar Klofningurinn í Bjartri framtíð í Hafnarfirði er enn til umræðu í bæjarstjórn og eru hávaðafundir í bæjarstjórn orðnir regla frekar en undantekning. 11. maí 2018 06:00 Ágreiningur um nýtt knatthús í Hafnarfirði Pétur Óskarsson, varabæjarfulltrúi Bjartrar framtíðar í Hafnarfirði, gagnrýnir harðlega að honum hafi ásamt Borghildi Sturludóttur, sem einnig er varabæjarfulltrúi BF, verið vikið úr nefndum og ráðum í bæjarstjórninni vegna ágreinings við meirihlutann eða Sjálfstæðisflokk og tvo bæjarfulltrúa um byggingu á knatthúsi í bænum. 13. apríl 2018 21:30 Ráku menn BF úr öllum ráðum Meirihluti bæjarstjórnar Hafnarfjarðar samþykkti í gær á hitafundi að víkja Borghildi Sturludóttur og Pétri Óskarssyni úr nefndum og ráðum sem þau hafa setið í fyrir hönd Bjartrar framtíðar 12. apríl 2018 06:00 Viðreisn með sérframboð í Hafnarfirði vegna átaka innan Bjartrar framtíðar Hætt hefur verið við sameiginlegt framboð Viðreisnar og Bjartrar framtíðar í Hafnarfirði fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor. 12. apríl 2018 19:09 Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Selfoss stöðvaður í Bretlandi Innlent Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Fleiri fréttir Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Sjá meira
Samþykkt var á fundi bæjarstjórnar Hafnarfjarðar í kvöld að fresta afgreiðslu á deiliskipulagi sem varðar framkvæmdir á Ásvallabraut. Einnig var samþykkt að breyta orðinu „Samgönguás“ í aðalskipulagsbreytingu á „Fimm mínútna hverfinu“ í Hafnarfirði í „Borgarlína“. Um var að ræða síðasta fund bæjarstjórnar Hafnarfjarðar fyrir sveitarstjórnarkosningarnar á laugardag.Sjá einnig: „Andlit“ Hafnarfjarðar verði fimm mínútna hverfið Sjálfstæðisflokkurinn og Björt framtíð mynduðu meirihluta í Hafnarfirði í upphafi kjörtímabilsins en það voru fulltrúar minnihlutans, Samfylkingarinnar og Vinstri grænna, sem lögðu fram þá tillögu í kvöld að breyta orðalagi í breytingu á aðalskipulaginu sem varðar fimm mínútna hverfið. Þrír fulltrúar Samfylkingarinnar, einn fulltrúi Vinstri grænna og fulltrúi Bjartrar framtíðar greiddu atkvæði með þessari tillögu en þrír fulltrúar Sjálfstæðisflokksins sátu hjá. Rósa Guðbjartsdóttir og Kristinn Andersen úr Sjálfstæðisflokki greiddu atkvæði gegn tillögunni ásamt forseta bæjarstjórnarinnar Guðlaugu Svölu Steinunnar Kristjánsdóttur. Guðlaug var kjörin í bæjarstjórn fyrir hönd Bjartrar framtíðar en býður sig fram núna undir merkjum Bæjarmálalistans. Einar Birkir Einarsson var einnig kjörin í bæjarstjórn Hafnarfjarðar undir merkjum Bjartrar framtíðar í síðustu kosningum. Hann sagði sig úr Bjartri framtíð í apríl síðastliðnum en hélt sæti sínu í bæjarstjórn sem óháður bæjarfulltrúi. Fyrir fundinn í kvöld tilkynnti hann um fjarveru sínu því hann hefði glatað kjörgengi sínu í Hafnarfjarðarbæ eftir að Þjóðskrá Íslands hafði úrskurðað lögheimili hans í Kópavogi en ekki Hafnarfirði.Sjá einnig: Iðnaðarsvæði breytist í 2.300 íbúða hverfi Varabæjarfulltrúi Bjartrar framtíðar, Borghildur Sturludóttir, tók sæti hans í bæjarstjórn í kvöld en hún greiddi atkvæði með þessari tillögu um breytingu á orðalaginu „Samgönguás“ yfir í „Borgarlínu“. „Fimm mínútna hverfið“ er í rauninni vesturhluti Hraunahverfisins í Hafnarfirði en hugmyndin er sú að breyta hverfinu úr þjónustuhverfi í blandaða byggð þar sem íbúar geta fengið flesta þjónustu í fimm mínútna göngufjarlægð frá miðju hverfisins. Á fundi bæjarstjórnar í kvöld átti að ljúka afgreiðslu á deiliskipulagsbreytingu sem varðar svokallaða Ásvallabraut. Málið varðar nýtt hverfi sem er að byggjast upp í Skarðshlíð við Vellina en íbúar í Áslandi í Hafnarfirði hafa lýst yfir óánægju sinni vegna fyrirhugaðrar Ásvallarbrautar sem er ætluð þessu nýja hverfi. Var ákveðið að fresta málinu þar sem bæjarstjórn þótti ekki hafa umboð til að afgreiða deiliskipulagsbreytinguna svo skömmu fyrir kosningar og binda þannig hendur næstu bæjarstjórnar í umdeildu máli.
Kosningar 2018 Tengdar fréttir Sex flokkar næðu inn fulltrúum í Hafnarfirði Sjálfstæðisflokkurinn og Samfylkingin í Hafnarfirði halda fylgi sínu að mestu, samkvæmt skoðanakönnun sem Fréttablaðið og frettabladid.is hafa gert. Annar flokkanna gæti misst fulltrúa. 15. maí 2018 06:00 Segja sig úr Bjartri framtíð vegna samstarfsörðugleika "Það var okkar mat á þessum tímapunkti að samstarfið væri ekki eins og best væri á kosið og það væri rétt að segja sig frá Bjartri framtíð,“ segir Einar Birkir. 4. apríl 2018 21:16 Ekkert lát á ósamlyndi í bæjarstjórn Hafnarfjarðar Klofningurinn í Bjartri framtíð í Hafnarfirði er enn til umræðu í bæjarstjórn og eru hávaðafundir í bæjarstjórn orðnir regla frekar en undantekning. 11. maí 2018 06:00 Ágreiningur um nýtt knatthús í Hafnarfirði Pétur Óskarsson, varabæjarfulltrúi Bjartrar framtíðar í Hafnarfirði, gagnrýnir harðlega að honum hafi ásamt Borghildi Sturludóttur, sem einnig er varabæjarfulltrúi BF, verið vikið úr nefndum og ráðum í bæjarstjórninni vegna ágreinings við meirihlutann eða Sjálfstæðisflokk og tvo bæjarfulltrúa um byggingu á knatthúsi í bænum. 13. apríl 2018 21:30 Ráku menn BF úr öllum ráðum Meirihluti bæjarstjórnar Hafnarfjarðar samþykkti í gær á hitafundi að víkja Borghildi Sturludóttur og Pétri Óskarssyni úr nefndum og ráðum sem þau hafa setið í fyrir hönd Bjartrar framtíðar 12. apríl 2018 06:00 Viðreisn með sérframboð í Hafnarfirði vegna átaka innan Bjartrar framtíðar Hætt hefur verið við sameiginlegt framboð Viðreisnar og Bjartrar framtíðar í Hafnarfirði fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor. 12. apríl 2018 19:09 Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Selfoss stöðvaður í Bretlandi Innlent Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Fleiri fréttir Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Sjá meira
Sex flokkar næðu inn fulltrúum í Hafnarfirði Sjálfstæðisflokkurinn og Samfylkingin í Hafnarfirði halda fylgi sínu að mestu, samkvæmt skoðanakönnun sem Fréttablaðið og frettabladid.is hafa gert. Annar flokkanna gæti misst fulltrúa. 15. maí 2018 06:00
Segja sig úr Bjartri framtíð vegna samstarfsörðugleika "Það var okkar mat á þessum tímapunkti að samstarfið væri ekki eins og best væri á kosið og það væri rétt að segja sig frá Bjartri framtíð,“ segir Einar Birkir. 4. apríl 2018 21:16
Ekkert lát á ósamlyndi í bæjarstjórn Hafnarfjarðar Klofningurinn í Bjartri framtíð í Hafnarfirði er enn til umræðu í bæjarstjórn og eru hávaðafundir í bæjarstjórn orðnir regla frekar en undantekning. 11. maí 2018 06:00
Ágreiningur um nýtt knatthús í Hafnarfirði Pétur Óskarsson, varabæjarfulltrúi Bjartrar framtíðar í Hafnarfirði, gagnrýnir harðlega að honum hafi ásamt Borghildi Sturludóttur, sem einnig er varabæjarfulltrúi BF, verið vikið úr nefndum og ráðum í bæjarstjórninni vegna ágreinings við meirihlutann eða Sjálfstæðisflokk og tvo bæjarfulltrúa um byggingu á knatthúsi í bænum. 13. apríl 2018 21:30
Ráku menn BF úr öllum ráðum Meirihluti bæjarstjórnar Hafnarfjarðar samþykkti í gær á hitafundi að víkja Borghildi Sturludóttur og Pétri Óskarssyni úr nefndum og ráðum sem þau hafa setið í fyrir hönd Bjartrar framtíðar 12. apríl 2018 06:00
Viðreisn með sérframboð í Hafnarfirði vegna átaka innan Bjartrar framtíðar Hætt hefur verið við sameiginlegt framboð Viðreisnar og Bjartrar framtíðar í Hafnarfirði fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor. 12. apríl 2018 19:09