Felldu tólf út af kjörskrá Árneshrepps Birgir Olgeirsson skrifar 22. maí 2018 22:34 Djúpavík tilheyrir Árneshreppi, fámennasta sveitarfélagi landsins. visir/stefán Tólf einstaklingar hafa verið felldir út af kjörskrá Árneshrepps. Var það meirihluti hreppsnefndar Árness sem ákvað það á fundi sínum í kvöld. Eva Sigurbjörnsdóttir, oddviti hreppsins, segir í samtali við Vísi að meirihluti hreppsnefndarinnar hafi ákveðið að fara eftir úrskurði Þjóðskrár og fella þessa tólf einstaklinga af kjörskránni. 18 einstaklingar fluttu lögheimili sitt í hreppinn nú skömmu fyrir kosningar. Þjóðskrá tók lögheimilisflutninganna fyrir og mat það svo að tólf af þeim hafi verið ólöglegir. Eva Sigurbjörnsdóttir segir að auk þeirra tólf hafi einn einstaklingur til viðbótar áður verið felldur út af kjörskrá en einn af þeim sem flutti lögheimili sitt hafi verið staðfestur á kjörskrá. Eftir standa fjórir einstaklingar en Eva segir hreppsnefndina bíða eftir úrskurði Þjóðskrár í þeirra málum. Er vonast til að Þjóðskrá ljúki störfum í málum þessara fjögurra einstaklinga á morgun. Fimm sitja í hreppsnefnd Árness en þrír þeirra voru samþykkir því að fella þessa tólf út af kjörskrá en tveir voru á móti. Nokkrir mættu á fund hreppsnefndar til að fylgjast með störfum hennar í kvöld og höfðu uppi mótmæli vegna ákvörðunar meirihluta nefndarinnar að sögn Evu. Hún segir hins vegar fundinn hafa farið nokkuð friðsamlega fram. Kosningar 2018 Tengdar fréttir Segir ótrúlegt að til sé fólk sem geri árás á Árneshrepp Kærumál vegna lögheimilisflutninga í Árneshrepp hafa streymt inn í dag fyrir fund sem hreppsnefndin áformar í kvöld þar sem leiðrétta á kjörskrána. 22. maí 2018 20:15 Mest lesið Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Innlent Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Innlent Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Erlent Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Innlent Konan er fundin Innlent Segja upp samningum 2.300 félagsmanna sem vinna á hjúkrunarheimilum Innlent Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Erlent Flokki fólksins einum refsað Innlent „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Erlent „Við skulum aðeins róa okkur, fókus“ Innlent Fleiri fréttir Uppsögnin komi SFV í opna skjöldu Verðbólguótti, snjallsímabann í haust og Trump-tollar Sætta sig ekki við rafræna undirritun á stefnu Fær þyngri dóm fyrir að spyrja „er þetta hann?“ og stinga svo mann María Heimisdóttir skipuð landlæknir Ekki valin en draumurinn lifir Segja upp samningum 2.300 félagsmanna sem vinna á hjúkrunarheimilum „Við skulum aðeins róa okkur, fókus“ Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Jakob nýr formaður Rafiðnaðarsambandsins Ríkisstjórnin fundar í Reykjanesbæ Vilja komast í bækur bankanna án dómsúrskurðar Flokki fólksins einum refsað „Höfum verulegar áhyggjur af þeirri hlið málsins“ Kennarasamningar koma ASÍ í opna skjöldu Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Ákvarðanir um sviptingu teknar með flugöryggi í huga Konan er fundin Brýnustu verkefnin í borginni í Pallborði Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Með tuttugu kíló af hassi og marijuana í farangrinum Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ „Við þurfum einhvers staðar að draga saman á móti“ Hefur ekki áhyggjur af því að launahækkanir valdi óróa Vonar að áfanginn leiði til þess að kennarar treysti stjórnvöldum á ný „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Flokkur fólksins á niðurleið Sjá meira
Tólf einstaklingar hafa verið felldir út af kjörskrá Árneshrepps. Var það meirihluti hreppsnefndar Árness sem ákvað það á fundi sínum í kvöld. Eva Sigurbjörnsdóttir, oddviti hreppsins, segir í samtali við Vísi að meirihluti hreppsnefndarinnar hafi ákveðið að fara eftir úrskurði Þjóðskrár og fella þessa tólf einstaklinga af kjörskránni. 18 einstaklingar fluttu lögheimili sitt í hreppinn nú skömmu fyrir kosningar. Þjóðskrá tók lögheimilisflutninganna fyrir og mat það svo að tólf af þeim hafi verið ólöglegir. Eva Sigurbjörnsdóttir segir að auk þeirra tólf hafi einn einstaklingur til viðbótar áður verið felldur út af kjörskrá en einn af þeim sem flutti lögheimili sitt hafi verið staðfestur á kjörskrá. Eftir standa fjórir einstaklingar en Eva segir hreppsnefndina bíða eftir úrskurði Þjóðskrár í þeirra málum. Er vonast til að Þjóðskrá ljúki störfum í málum þessara fjögurra einstaklinga á morgun. Fimm sitja í hreppsnefnd Árness en þrír þeirra voru samþykkir því að fella þessa tólf út af kjörskrá en tveir voru á móti. Nokkrir mættu á fund hreppsnefndar til að fylgjast með störfum hennar í kvöld og höfðu uppi mótmæli vegna ákvörðunar meirihluta nefndarinnar að sögn Evu. Hún segir hins vegar fundinn hafa farið nokkuð friðsamlega fram.
Kosningar 2018 Tengdar fréttir Segir ótrúlegt að til sé fólk sem geri árás á Árneshrepp Kærumál vegna lögheimilisflutninga í Árneshrepp hafa streymt inn í dag fyrir fund sem hreppsnefndin áformar í kvöld þar sem leiðrétta á kjörskrána. 22. maí 2018 20:15 Mest lesið Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Innlent Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Innlent Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Erlent Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Innlent Konan er fundin Innlent Segja upp samningum 2.300 félagsmanna sem vinna á hjúkrunarheimilum Innlent Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Erlent Flokki fólksins einum refsað Innlent „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Erlent „Við skulum aðeins róa okkur, fókus“ Innlent Fleiri fréttir Uppsögnin komi SFV í opna skjöldu Verðbólguótti, snjallsímabann í haust og Trump-tollar Sætta sig ekki við rafræna undirritun á stefnu Fær þyngri dóm fyrir að spyrja „er þetta hann?“ og stinga svo mann María Heimisdóttir skipuð landlæknir Ekki valin en draumurinn lifir Segja upp samningum 2.300 félagsmanna sem vinna á hjúkrunarheimilum „Við skulum aðeins róa okkur, fókus“ Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Jakob nýr formaður Rafiðnaðarsambandsins Ríkisstjórnin fundar í Reykjanesbæ Vilja komast í bækur bankanna án dómsúrskurðar Flokki fólksins einum refsað „Höfum verulegar áhyggjur af þeirri hlið málsins“ Kennarasamningar koma ASÍ í opna skjöldu Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Ákvarðanir um sviptingu teknar með flugöryggi í huga Konan er fundin Brýnustu verkefnin í borginni í Pallborði Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Með tuttugu kíló af hassi og marijuana í farangrinum Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ „Við þurfum einhvers staðar að draga saman á móti“ Hefur ekki áhyggjur af því að launahækkanir valdi óróa Vonar að áfanginn leiði til þess að kennarar treysti stjórnvöldum á ný „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Flokkur fólksins á niðurleið Sjá meira
Segir ótrúlegt að til sé fólk sem geri árás á Árneshrepp Kærumál vegna lögheimilisflutninga í Árneshrepp hafa streymt inn í dag fyrir fund sem hreppsnefndin áformar í kvöld þar sem leiðrétta á kjörskrána. 22. maí 2018 20:15