Ronaldo er frægasta íþróttastjarna heims Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 22. maí 2018 16:45 Ronaldo mætir Liverpool í úrslitum Meistaradeildar Evrópu á laugardag vísir/getty Cristiano Ronaldo er frægasta íþróttastjarna heims samkvæmt samantekt ESPN. Þetta er þriðja árið í röð sem ESPN tekur saman listann og þriðja árið sem Ronaldo toppar hann. Listinn byggir á hversu oft leitað er eftir íþróttamanninum/konunni á Google, hversu mikils virði styrktarsamningar þeirra séu og hversu margir fylgjast með þeim á samfélagsmiðlum. Leitarskor Ronaldo er 100, hann er virði 40 milljón dollara í styrktarsamningum og 121,7 milljón manns fylgjast með honum á hans stærsta samfélagsmiðli. Næstur á eftir kemur LeBron James og Lionel Messi er í þriðja sæti. Þessir þrír hafa verið í þessum sætum öll árin þrjú sem samantekt ESPN hefur verið gerð. Efsta kona listans er Serena Williams en hún er í 12. sæti. Hún er með 29 í leitarskori, styrktarsamninga upp á 28 milljónir dollara og 10,7 fylgjendur á samfélagsmiðlum.Listann í heild sinni má nálgast hér, en topp 10 frægustu íþróttamenn heims eru: 1. Cristiano Ronaldo 2. LeBron James 3. Lionel Messi 4. Neymar 5. Roger Federer 6. Tiger Woods 7. Kevin Durant 8. Rafael Nadal 9. Stephen Curry 10. Phil Mickelson Íþróttir Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað Sport „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað „Þetta var bara draumi líkast“ Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Úr svartnætti í sólarljós Flautumark í Breiðholti „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Sjá meira
Cristiano Ronaldo er frægasta íþróttastjarna heims samkvæmt samantekt ESPN. Þetta er þriðja árið í röð sem ESPN tekur saman listann og þriðja árið sem Ronaldo toppar hann. Listinn byggir á hversu oft leitað er eftir íþróttamanninum/konunni á Google, hversu mikils virði styrktarsamningar þeirra séu og hversu margir fylgjast með þeim á samfélagsmiðlum. Leitarskor Ronaldo er 100, hann er virði 40 milljón dollara í styrktarsamningum og 121,7 milljón manns fylgjast með honum á hans stærsta samfélagsmiðli. Næstur á eftir kemur LeBron James og Lionel Messi er í þriðja sæti. Þessir þrír hafa verið í þessum sætum öll árin þrjú sem samantekt ESPN hefur verið gerð. Efsta kona listans er Serena Williams en hún er í 12. sæti. Hún er með 29 í leitarskori, styrktarsamninga upp á 28 milljónir dollara og 10,7 fylgjendur á samfélagsmiðlum.Listann í heild sinni má nálgast hér, en topp 10 frægustu íþróttamenn heims eru: 1. Cristiano Ronaldo 2. LeBron James 3. Lionel Messi 4. Neymar 5. Roger Federer 6. Tiger Woods 7. Kevin Durant 8. Rafael Nadal 9. Stephen Curry 10. Phil Mickelson
Íþróttir Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað Sport „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað „Þetta var bara draumi líkast“ Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Úr svartnætti í sólarljós Flautumark í Breiðholti „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Sjá meira