Trudeau segir að Trump muni ekki ráðskast með Kanadamenn Birgir Olgeirsson skrifar 9. júní 2018 22:01 Donald Trump og Justin Trudeau ræðast við. Vísir/Getty Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, lýsti því yfir fyrr í dag að hann vildi ryðja viðskiptahindrunum úr vegi á milli Bandaríkjamanna og nánustu bandamanna þeirra. Þetta sagði Trump þrátt fyrir að hafa sjálfur lagt verndartolla á innflutning á stáli og áli frá Evrópu, Kanada og Mexíkó til Bandaríkjanna. Trump sagði þetta á óundirbúnum blaðamannafundi eftir fund leiðtoga G7 ríkjanna í Kanada í dag. Sagði Trump takmark sitt vera að útrýma öllum tollum.Hann sagði Bandaríkjastjórn ekki ætla að sætta sig við áframhaldandi viðskiptahindrunum sem aðrar þjóðir standa fyrir. Óttast margir að tollastríð í kjölfar ákvörðunar Trump að leggja verndartolla á innflutning á stáli og áli til Bandaríkjanna. Forsætisráðherra Kanada, Justin Tudeau, fullvissaði blaðamenn í fyrr í dag að hann myndi svara þessari ákvörðun Trump 1. júlí næstkomandi með því að leggja verndartolla á innflutning á vörum frá Bandaríkjunum til Kanada. Trudeau sagði Kanadamenn vera kurteisa en bætti við: „Við munum ekki láta ráðskast með okkur. Ég mun alltaf vernda kanadíska verkamenn og hagsmuni Kanada.“ Bandaríkin, Bretland, Frakkland, Ítalía, Japan, Kanada og Þýskaland tilheyra G7. Leiðtogar þeirra ríkja höfðu vonast til að geta nýtt G7-fundinn til að ræða þessa tolla við Trump, en forseti Bandaríkjanna sagði við blaðamenn að það hefði komið til tals að fella niður tolla. „Ég lagði það til. Ég held að þau séu á leiðinni aftur að teikniborðinu til að kanna þetta frekar,“ sagði Trump sem sagði samskipti ríkjanna vera góð og nefndi þar sérstaklega Frakkland og Kanada. Donald Trump Kanada Mexíkó Tengdar fréttir Hélt reiðilestur yfir öðrum þjóðarleiðtogum Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, deildi við aðra þjóðarleiðtoga G7 ríkjanna svokölluðu um milliríkjaviðskipti og tolla á fundi leiðtoganna í Kanada í dag. 9. júní 2018 14:48 Mest lesið Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Erlent Fleiri fréttir Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, lýsti því yfir fyrr í dag að hann vildi ryðja viðskiptahindrunum úr vegi á milli Bandaríkjamanna og nánustu bandamanna þeirra. Þetta sagði Trump þrátt fyrir að hafa sjálfur lagt verndartolla á innflutning á stáli og áli frá Evrópu, Kanada og Mexíkó til Bandaríkjanna. Trump sagði þetta á óundirbúnum blaðamannafundi eftir fund leiðtoga G7 ríkjanna í Kanada í dag. Sagði Trump takmark sitt vera að útrýma öllum tollum.Hann sagði Bandaríkjastjórn ekki ætla að sætta sig við áframhaldandi viðskiptahindrunum sem aðrar þjóðir standa fyrir. Óttast margir að tollastríð í kjölfar ákvörðunar Trump að leggja verndartolla á innflutning á stáli og áli til Bandaríkjanna. Forsætisráðherra Kanada, Justin Tudeau, fullvissaði blaðamenn í fyrr í dag að hann myndi svara þessari ákvörðun Trump 1. júlí næstkomandi með því að leggja verndartolla á innflutning á vörum frá Bandaríkjunum til Kanada. Trudeau sagði Kanadamenn vera kurteisa en bætti við: „Við munum ekki láta ráðskast með okkur. Ég mun alltaf vernda kanadíska verkamenn og hagsmuni Kanada.“ Bandaríkin, Bretland, Frakkland, Ítalía, Japan, Kanada og Þýskaland tilheyra G7. Leiðtogar þeirra ríkja höfðu vonast til að geta nýtt G7-fundinn til að ræða þessa tolla við Trump, en forseti Bandaríkjanna sagði við blaðamenn að það hefði komið til tals að fella niður tolla. „Ég lagði það til. Ég held að þau séu á leiðinni aftur að teikniborðinu til að kanna þetta frekar,“ sagði Trump sem sagði samskipti ríkjanna vera góð og nefndi þar sérstaklega Frakkland og Kanada.
Donald Trump Kanada Mexíkó Tengdar fréttir Hélt reiðilestur yfir öðrum þjóðarleiðtogum Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, deildi við aðra þjóðarleiðtoga G7 ríkjanna svokölluðu um milliríkjaviðskipti og tolla á fundi leiðtoganna í Kanada í dag. 9. júní 2018 14:48 Mest lesið Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Erlent Fleiri fréttir Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Sjá meira
Hélt reiðilestur yfir öðrum þjóðarleiðtogum Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, deildi við aðra þjóðarleiðtoga G7 ríkjanna svokölluðu um milliríkjaviðskipti og tolla á fundi leiðtoganna í Kanada í dag. 9. júní 2018 14:48