Barn búsett á heimili þar sem lagt var hald á töluvert magn fíkniefna Kristín Ólafsdóttir skrifar 8. júní 2018 13:41 Málin eru óskyld og teljast öll upplýst. Vísir/Stefán Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur að undanförnu stöðvað kannabisræktun á nokkrum stöðum í Reykjavík og Kópavogi og hafa samtals fjórir verið handteknir í tengslum við málin. Í einu tilvikinu, þar sem lagt var hald á talsvert magn af fíkniefnum, var barn búsett á heimilinu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Í öllum tilvikum var um að ræða íbúðir í fjölbýlishúsum en einn húsráðenda á þessum stöðum var sömuleiðis með fíkniefni í geymslu í kjallara hússins. Í einni íbúðanna var að finna um 50 kannabisplöntur, 2 kg af kannabisefnum og 60 gr. af amfetamíni. Í annarri var lagt hald á talsvert magn af kókaíni, amfetamíni og MDMA, auk nokkurra tuga kannabisplantna, en barn var búsett á heimilinu og voru fulltrúar barnaverndaryfirvalda kallaðir til vegna málsins.Húsleitirnar voru framkvæmdar í Reykjavík og Kópavogi.Vísir/VilhelmÍ þriðju íbúðinni var líka að finna nokkra tugi kannabisplantna sem og allnokkuð af tilbúnu kannabisefni. Svipað átti við um fjórða vettvanginn en þar innandyra var að finna rúmlega eitt kíló af kannabisefnum. Efnin voru afrakstur kannabisræktunar, sem hafði verið klippt niður nokkrum dögum fyrir heimsókn lögreglu. Húsleitirnar voru framkvæmdar í Reykjavík og Kópavogi og var einn handtekinn á hverjum stað. Málin, sem eru óskyld, teljast öll upplýst, en þrír mannanna sem komu við sögu í þeim eru á fertugsaldri. Fjórði maðurinn sem var handtekinn í þessum aðgerðum lögreglu er á sextugsaldri. Þá minnir lögregla á upplýsingasíma sinn, 800 5005, en í hann má hringja nafnlaust til að koma á framfæri upplýsingum um skipulagða brotastarfsemi eða önnur brot sem fólk hefur vitneskju um. Ábendingum um brot má jafnframt koma á framfæri í einkaskilaboðum á fésbókarsíðu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Lögreglumál Mest lesið Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar að Óla Erni „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur að undanförnu stöðvað kannabisræktun á nokkrum stöðum í Reykjavík og Kópavogi og hafa samtals fjórir verið handteknir í tengslum við málin. Í einu tilvikinu, þar sem lagt var hald á talsvert magn af fíkniefnum, var barn búsett á heimilinu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Í öllum tilvikum var um að ræða íbúðir í fjölbýlishúsum en einn húsráðenda á þessum stöðum var sömuleiðis með fíkniefni í geymslu í kjallara hússins. Í einni íbúðanna var að finna um 50 kannabisplöntur, 2 kg af kannabisefnum og 60 gr. af amfetamíni. Í annarri var lagt hald á talsvert magn af kókaíni, amfetamíni og MDMA, auk nokkurra tuga kannabisplantna, en barn var búsett á heimilinu og voru fulltrúar barnaverndaryfirvalda kallaðir til vegna málsins.Húsleitirnar voru framkvæmdar í Reykjavík og Kópavogi.Vísir/VilhelmÍ þriðju íbúðinni var líka að finna nokkra tugi kannabisplantna sem og allnokkuð af tilbúnu kannabisefni. Svipað átti við um fjórða vettvanginn en þar innandyra var að finna rúmlega eitt kíló af kannabisefnum. Efnin voru afrakstur kannabisræktunar, sem hafði verið klippt niður nokkrum dögum fyrir heimsókn lögreglu. Húsleitirnar voru framkvæmdar í Reykjavík og Kópavogi og var einn handtekinn á hverjum stað. Málin, sem eru óskyld, teljast öll upplýst, en þrír mannanna sem komu við sögu í þeim eru á fertugsaldri. Fjórði maðurinn sem var handtekinn í þessum aðgerðum lögreglu er á sextugsaldri. Þá minnir lögregla á upplýsingasíma sinn, 800 5005, en í hann má hringja nafnlaust til að koma á framfæri upplýsingum um skipulagða brotastarfsemi eða önnur brot sem fólk hefur vitneskju um. Ábendingum um brot má jafnframt koma á framfæri í einkaskilaboðum á fésbókarsíðu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.
Lögreglumál Mest lesið Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar að Óla Erni „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent