Byrjunarliðið á móti Gana: Heimir prófar nýjan mann í hægri bakverði Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. júní 2018 18:30 Heimir Hallgrímsson er að prófa nýjan mann í kvöld. vísir Gylfi Þór Sigurðsson er í byrjunarliði íslenska landsliðsins í fótbolta í kvöld eins og búið var að greina frá en hann ber fyrirliðabandið í vináttuleik strákanna okkar á móti Gana. Leikurinn hefst klukkan 20.00 á Laugardalsvellinum en þetta er síðasti leikur strákanna áður en að þeir halda til Rússlands fyrir hádegi á laugardaginn. Hannes Þór Halldórsson er kominn aftur eftir smávægileg meiðsli og stendur vaktina í markinu en annars er nánast stillt upp því sterkasta sem í boði er á móti Gana. Hólmar Örn Eyjólfsson fær að spreyta sig í stöðu hægri bakvarðar í kvöld og Björn Bergmann Sigurðarson er með Alfreð Finnbogasyni í fremstu víglínu. Birkir Bjarnason færir sig út á vinstri kantinn og Gylfi kemur inn á miðjuna með Birki en Jóhann Berg er svo á hægri vængnum. Our starting lineup for the game against Ghana tonight.#fyririsland pic.twitter.com/1H8rjwrB5l— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 7, 2018 <>/center Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Í beinni: Ísland - Gana | Kveðjustund hjá strákunum okkar í síðasta leiknum fyrir HM Íslenska landsliðið í fótbolta missti 2-0 stöðu niður í jafntefli í kveðjuleiknum fyrir HM 2018. 7. júní 2018 22:00 Strákarnir standa í stað og mæta á HM sem 22. besta lið heims Íslenska landsliðið í fótbolta er í 22. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA. 7. júní 2018 09:30 Sjáðu Mourinho ganga framhjá íslensku strákunum José Mourinho hefur ekki trú á því að Ísland komist upp úr riðli á HM frekar en hinar Norðurlandaþjóðirnar. 7. júní 2018 10:30 Ísland á forsíðu Time Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er að fara að stíga sín fyrstu skref í úrslitakeppni HM eftir rúma viku og það fer ekkert framhjá neinum að augu heimsins eru á litla íslenska kraftaverkinu. 7. júní 2018 15:15 Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Sport Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Sagður utan hóps á kostnað Bjarka og Orra Handbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Fleiri fréttir Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson er í byrjunarliði íslenska landsliðsins í fótbolta í kvöld eins og búið var að greina frá en hann ber fyrirliðabandið í vináttuleik strákanna okkar á móti Gana. Leikurinn hefst klukkan 20.00 á Laugardalsvellinum en þetta er síðasti leikur strákanna áður en að þeir halda til Rússlands fyrir hádegi á laugardaginn. Hannes Þór Halldórsson er kominn aftur eftir smávægileg meiðsli og stendur vaktina í markinu en annars er nánast stillt upp því sterkasta sem í boði er á móti Gana. Hólmar Örn Eyjólfsson fær að spreyta sig í stöðu hægri bakvarðar í kvöld og Björn Bergmann Sigurðarson er með Alfreð Finnbogasyni í fremstu víglínu. Birkir Bjarnason færir sig út á vinstri kantinn og Gylfi kemur inn á miðjuna með Birki en Jóhann Berg er svo á hægri vængnum. Our starting lineup for the game against Ghana tonight.#fyririsland pic.twitter.com/1H8rjwrB5l— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 7, 2018 <>/center
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Í beinni: Ísland - Gana | Kveðjustund hjá strákunum okkar í síðasta leiknum fyrir HM Íslenska landsliðið í fótbolta missti 2-0 stöðu niður í jafntefli í kveðjuleiknum fyrir HM 2018. 7. júní 2018 22:00 Strákarnir standa í stað og mæta á HM sem 22. besta lið heims Íslenska landsliðið í fótbolta er í 22. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA. 7. júní 2018 09:30 Sjáðu Mourinho ganga framhjá íslensku strákunum José Mourinho hefur ekki trú á því að Ísland komist upp úr riðli á HM frekar en hinar Norðurlandaþjóðirnar. 7. júní 2018 10:30 Ísland á forsíðu Time Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er að fara að stíga sín fyrstu skref í úrslitakeppni HM eftir rúma viku og það fer ekkert framhjá neinum að augu heimsins eru á litla íslenska kraftaverkinu. 7. júní 2018 15:15 Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Sport Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Sagður utan hóps á kostnað Bjarka og Orra Handbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Fleiri fréttir Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Sjá meira
Í beinni: Ísland - Gana | Kveðjustund hjá strákunum okkar í síðasta leiknum fyrir HM Íslenska landsliðið í fótbolta missti 2-0 stöðu niður í jafntefli í kveðjuleiknum fyrir HM 2018. 7. júní 2018 22:00
Strákarnir standa í stað og mæta á HM sem 22. besta lið heims Íslenska landsliðið í fótbolta er í 22. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA. 7. júní 2018 09:30
Sjáðu Mourinho ganga framhjá íslensku strákunum José Mourinho hefur ekki trú á því að Ísland komist upp úr riðli á HM frekar en hinar Norðurlandaþjóðirnar. 7. júní 2018 10:30
Ísland á forsíðu Time Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er að fara að stíga sín fyrstu skref í úrslitakeppni HM eftir rúma viku og það fer ekkert framhjá neinum að augu heimsins eru á litla íslenska kraftaverkinu. 7. júní 2018 15:15