Missti næstum því fótinn en fær nýjan samning Henry Birgir Gunnarsson skrifar 6. júní 2018 22:00 Hér má sjá Miller meiðast illa í leiknum gegn Dýrlingunum. vísir/getty Það verður ekki tekið af Chicago Bears að þar virðist gott fólk ráða málum. Það er félagið að sýna í verki gagnvart innherjanum Zach Miller. Miller meiddist mjög alvarlega í leik gegn New Orleans á síðustu leiktíð. Svo illa að hann var heppinn að halda fætinum. Hnéð á honum er aftur á móti svo illa farið að það er nánast ómögulegt að hann spili aftur. Til þess að bæta gráu ofan á svart hjá aumingja Miller þá rann samningur hans við Birnina út eftir síðasta tímabil. Félagið ætlar samt að standa með honum. Birnirnir hafa boðið honum nýjan eins árs samning af góðmennskunni einni saman. Ef hann spilar ekki þá fær hann samt tæpar 49 milljónir króna í laun fyrir tímabilið. Ef svo ólíklega vill til að hann spili eitthvað þá fær hann 84 milljónir króna. NFL Tengdar fréttir Þakkaði læknunum sem björguðu fætinum Allt lítur út fyrir að Zach Miller, innherji Chicago Bears, muni halda báðum fótum en litlu mátti muna að taka þurfti annan fótinn af við hné eftir að hann meiddist illa í leik. 7. nóvember 2017 11:00 Náðu líklega að bjarga fæti Miller | Mynd Ein viðbjóðslegustu meiðsli sem hafa sést lengi í NFL-deildinni komu á sunnudag er Zach Miller, leikmaður Chicago Bears, meiddist illa. 31. október 2017 09:30 Mest lesið Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Handbolti Fleiri fréttir Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin Hættur að þjálfa Steelers eftir nítján ár með liðið María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Sjá meira
Það verður ekki tekið af Chicago Bears að þar virðist gott fólk ráða málum. Það er félagið að sýna í verki gagnvart innherjanum Zach Miller. Miller meiddist mjög alvarlega í leik gegn New Orleans á síðustu leiktíð. Svo illa að hann var heppinn að halda fætinum. Hnéð á honum er aftur á móti svo illa farið að það er nánast ómögulegt að hann spili aftur. Til þess að bæta gráu ofan á svart hjá aumingja Miller þá rann samningur hans við Birnina út eftir síðasta tímabil. Félagið ætlar samt að standa með honum. Birnirnir hafa boðið honum nýjan eins árs samning af góðmennskunni einni saman. Ef hann spilar ekki þá fær hann samt tæpar 49 milljónir króna í laun fyrir tímabilið. Ef svo ólíklega vill til að hann spili eitthvað þá fær hann 84 milljónir króna.
NFL Tengdar fréttir Þakkaði læknunum sem björguðu fætinum Allt lítur út fyrir að Zach Miller, innherji Chicago Bears, muni halda báðum fótum en litlu mátti muna að taka þurfti annan fótinn af við hné eftir að hann meiddist illa í leik. 7. nóvember 2017 11:00 Náðu líklega að bjarga fæti Miller | Mynd Ein viðbjóðslegustu meiðsli sem hafa sést lengi í NFL-deildinni komu á sunnudag er Zach Miller, leikmaður Chicago Bears, meiddist illa. 31. október 2017 09:30 Mest lesið Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Handbolti Fleiri fréttir Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin Hættur að þjálfa Steelers eftir nítján ár með liðið María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Sjá meira
Þakkaði læknunum sem björguðu fætinum Allt lítur út fyrir að Zach Miller, innherji Chicago Bears, muni halda báðum fótum en litlu mátti muna að taka þurfti annan fótinn af við hné eftir að hann meiddist illa í leik. 7. nóvember 2017 11:00
Náðu líklega að bjarga fæti Miller | Mynd Ein viðbjóðslegustu meiðsli sem hafa sést lengi í NFL-deildinni komu á sunnudag er Zach Miller, leikmaður Chicago Bears, meiddist illa. 31. október 2017 09:30