Engri vél snúið frá Keflavíkurflugvelli sökum þoku Birgir Olgeirsson skrifar 5. júní 2018 12:27 Keflavíkurflugvöllur. Vísir/Anton Brink. Aðstæður á Keflavíkurflugvelli í nótt voru ekki með besta móti sökum þoku sem olli því að aðeins mátti ein vél lenda eða taka á loft í einu. Guðjón Helgason, upplýsingafulltrúi Isavia, segir vinnureglur hjá Keflavíkurflugvelli skýrar þegar skyggnið verður svo slæmt sökum þoku. „Þá er bara ein hreyfing í einu, hvort sem það er flugtak eða lending. Þá þurfti hver og ein vél að koma inn og lenda og fara á sína endastöð. Þegar því var lokið mátti næsta vél koma inn og svo framvegis. Það þurftu nokkrar vélar að bíða þar til þeim var hleypt í röðina til að lenda. Þetta er bara staðan þegar skyggnið var eins og það var í morgun,“ segir Guðjón. Flugstjóri farþegaþotu WOW Air, sem var á leið frá Barcelona til Keflavíkur, hætti við að lenda í Keflavík í nótt sökum þotu og lenti þess í stað á flugvelli í Shannon á Írlandi. Upplýsingafulltrúi WOW Air sagði í samtali við Vísi að það hefði verið ákvörðun flugstjórans að lenda ekki. Farþegaþota Icelandair, sem var á leið frá Denver til Keflavíkur, stoppaði í um klukkutíma á Iqaluit-flugvellinum í Norður Kanada til að taka eldsneyti áður en förinni var aftur heitið til Keflavíkur. Ástæðan fyrir því að millilent var í Kanada var sú að um langa flugferð er að ræða og sá flugstjórinn fyrir þó nokkra bið sökum þoku í Keflavík. Guðjón Helgason segir að allar vélar sem áttu að lenda á Keflavíkurflugvelli í nótt hefðu fengið leyfi til þess en þurftu að bíða í einhvern tíma sökum þoku. Fréttir af flugi Tengdar fréttir Farþegar WOW strandaglópar á Írlandi Farþegar í flugi WOW Air frá Barcelona til Keflavíkur furða sig á takmarkaðri upplýsingagjöf frá flugfélaginu. 5. júní 2018 06:15 Mest lesið Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Innlent Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Innlent Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Innlent „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Innlent Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Erlent Óvíst hvar börnin lenda í haust Innlent Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Erlent Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Innlent Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum Erlent Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Innlent Fleiri fréttir Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Afstaða fær 600 þúsund í verðlaun frá Reykjavíkurborg Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Sakar RÚV um óvandaðan fréttaflutning um fjármál borgarinnar Rafmagnslaust á Granda Nítján í haldi vegna fíkniefnainnflutnings um Keflavíkurflugvöll Mál Margeirs til Landsréttar Fjármálaráðherra ánægður með söluna á Íslandsbanka Hvetja kattaeigendur til að setja kettina í útivistarbann „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Óvíst hvar börnin lenda í haust Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Ísland geti orðið fyrirmyndarríki í fangelsismálum Setja rúma tvo milljarða í stækkun leikskóla Umfangsmeiri bankasala og áfengi á íþróttaviðburðum Fljúgandi trampólín fauk á bíla í Grafarvogi Borgin verði ítrekað af viðburðum vegna gjaldtöku Telja sig vita hvernig maðurinn lést Sjá meira
Aðstæður á Keflavíkurflugvelli í nótt voru ekki með besta móti sökum þoku sem olli því að aðeins mátti ein vél lenda eða taka á loft í einu. Guðjón Helgason, upplýsingafulltrúi Isavia, segir vinnureglur hjá Keflavíkurflugvelli skýrar þegar skyggnið verður svo slæmt sökum þoku. „Þá er bara ein hreyfing í einu, hvort sem það er flugtak eða lending. Þá þurfti hver og ein vél að koma inn og lenda og fara á sína endastöð. Þegar því var lokið mátti næsta vél koma inn og svo framvegis. Það þurftu nokkrar vélar að bíða þar til þeim var hleypt í röðina til að lenda. Þetta er bara staðan þegar skyggnið var eins og það var í morgun,“ segir Guðjón. Flugstjóri farþegaþotu WOW Air, sem var á leið frá Barcelona til Keflavíkur, hætti við að lenda í Keflavík í nótt sökum þotu og lenti þess í stað á flugvelli í Shannon á Írlandi. Upplýsingafulltrúi WOW Air sagði í samtali við Vísi að það hefði verið ákvörðun flugstjórans að lenda ekki. Farþegaþota Icelandair, sem var á leið frá Denver til Keflavíkur, stoppaði í um klukkutíma á Iqaluit-flugvellinum í Norður Kanada til að taka eldsneyti áður en förinni var aftur heitið til Keflavíkur. Ástæðan fyrir því að millilent var í Kanada var sú að um langa flugferð er að ræða og sá flugstjórinn fyrir þó nokkra bið sökum þoku í Keflavík. Guðjón Helgason segir að allar vélar sem áttu að lenda á Keflavíkurflugvelli í nótt hefðu fengið leyfi til þess en þurftu að bíða í einhvern tíma sökum þoku.
Fréttir af flugi Tengdar fréttir Farþegar WOW strandaglópar á Írlandi Farþegar í flugi WOW Air frá Barcelona til Keflavíkur furða sig á takmarkaðri upplýsingagjöf frá flugfélaginu. 5. júní 2018 06:15 Mest lesið Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Innlent Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Innlent Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Innlent „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Innlent Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Erlent Óvíst hvar börnin lenda í haust Innlent Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Erlent Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Innlent Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum Erlent Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Innlent Fleiri fréttir Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Afstaða fær 600 þúsund í verðlaun frá Reykjavíkurborg Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Sakar RÚV um óvandaðan fréttaflutning um fjármál borgarinnar Rafmagnslaust á Granda Nítján í haldi vegna fíkniefnainnflutnings um Keflavíkurflugvöll Mál Margeirs til Landsréttar Fjármálaráðherra ánægður með söluna á Íslandsbanka Hvetja kattaeigendur til að setja kettina í útivistarbann „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Óvíst hvar börnin lenda í haust Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Ísland geti orðið fyrirmyndarríki í fangelsismálum Setja rúma tvo milljarða í stækkun leikskóla Umfangsmeiri bankasala og áfengi á íþróttaviðburðum Fljúgandi trampólín fauk á bíla í Grafarvogi Borgin verði ítrekað af viðburðum vegna gjaldtöku Telja sig vita hvernig maðurinn lést Sjá meira
Farþegar WOW strandaglópar á Írlandi Farþegar í flugi WOW Air frá Barcelona til Keflavíkur furða sig á takmarkaðri upplýsingagjöf frá flugfélaginu. 5. júní 2018 06:15