Tekjur Íslendinga: Steindi Jr. í öðru sæti yfir tekjuhæstu listamennina Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 1. júní 2018 09:15 Leikarinn Steindi Jr. vermir annað sæti lista Fjrálsrar verslunar yfir tekjuhæstu listamennina. vísir/vilhelm Rithöfundurinn og lögfræðingur Gamma, Ragnar Jónsson, er tekjuhæstur íslenskra listamanna ef marka má tekjublað Frjálsrar verslunar sem kom út í dag. Er hann með 2,058 í laun á mánuði. Í öðru sæti er leikarinn Steinþór Hróar Steinþórsson, betur þekktur sem Steindi Jr., með 1,813 milljónir í mánaðarlaun. Frjáls verslun gefur í dag út sitt árlega tekjublað og er blaðið í sölu í 13 daga. Þar eru birtar tekjur um þrjú þúsund einstaklinga víðs vegar af landinu. Þekkts fólks í þjóðlífinu, menn í atvinnulífi, listum og stjórnmálum. Í þriðja sæti listans yfir tekjuhæstu listamennina er Óskar Magnússon, rithöfundur og bóndi, með 1,801 milljónir í mánaðarlaun og í fjórða sæti er rithöfundur Sigurjón B. Sigurðsson, sem er betur þekktur undir listamannsnafni sínu Sjón, með 1,648 milljónir á mánuði í laun. Leikarinn og leikstjórinn Siggi Sigurjóns vermir svo fimmta sæti listans yfir tekjuhæstu listamennina með 1,573 milljónir króna í mánaðarlaun og í sjötta sæti er leikstjórinn Baltasar Kormákur 1,483 milljónir króna á mánuði.Sigga Beinteins tekjuhæsta listakonan Pétur Jóhann Sigfússon, leikari, er í sjöunda sæti listans með 1,393 milljónir króna í mánaðarlaun en fast á hæla hans kemur rithöfundurinn Jón Kalman Stefánsson með 1,361 milljónir króna á mánuði. Hilmir Snær Guðnason, leikari, vermir níunda sæti listans yfir tekjuhæstu listamennina með ,1324 milljónir króna í mánaðarlaun og í tíunda sæti er Huldar Freyr Arnarson, kvikmyndagerðarmaður, með 1,316 milljónir króna á mánuði. Sigríður Beinteinsdóttir, söngkona, er tekjuhæsta listakonan ef marka má lista Frjálsrar verslunar en hún er í tólfta sæti með 1,112 milljónir króna á mánuði. Ef tekin eru svo nokkur nöfn af handahófi af listanum má sjá að Jón Þór Birgisson, Jónsi, söngvari Sigur Rósar er með 825 þúsund krónur í mánaðarlaun Illugi Jökulsson, rithöfundur, er með 790 þúsund krónur í laun á mánuði, Arnaldur Indriðason, rithöfundur , með 765 þúsund krónur, Yrsa Sigurðardóttir, rithöfundur og verkfræðingur með 699 þúsund og Sigríður Thorlacius, söngkona, með 555 þúsund krónur. Í neðsta sæti lista Frjálsrar verslunar yfir tekjuhæstu listamennina er svo rithöfundurinn Hallgrímur Helgason með 161 þúsund krónur í mánaðarlaun. Listi Frjálsrar verslunar er byggður á útsvarsskyldum tekjum á árinu 2017 og þurfa þær því ekki að endurspegla föst laun viðkomandi. Í einhverjum tilvikum kann skattstjóri að hafa áætlað tekjur. Skattar og tollar Tekjur Tengdar fréttir Tekjur Íslendinga: Crossfitdrottningin skýtur öðrum ref fyrir rass Crossfitdrottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir er langtekjuhæsti íþróttamaðurinn á Íslandi ef marka má tekjublað DV sem kom út í dag. 1. júní 2018 08:26 Tekjur Íslendinga: Róbert með rúmlega 320 milljónir í laun Forstjóri Alvogen, Róbert Wessmann, er sagður hafa verið með 26,9 milljónir í tekjur á mánuði á síðasta ári 1. júní 2018 06:20 Tekjur Íslendinga: Hagur Davíðs vænkast á milli ára Davíð Oddsson, ritstjóri Morgunblaðsins, er enn á ný tekjuhæsti fjölmiðlamaðurinn á Íslandi samkvæmt tekjublaði Frjálsar verslunar. 1. júní 2018 09:03 Mest lesið Ofurtollarnir lækkaðir tímabundið Viðskipti erlent Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Viðskipti innlent Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Viðskipti innlent Ríkið eignast hlut í Norwegian Viðskipti erlent Myglulaust, einangrandi og hagkvæmt byggingarefni Samstarf Svandís tekur við Fastus lausnum Viðskipti innlent Hrósæfingar fyrir vinnustaði, gryfjur og góð ráð Atvinnulíf Hækkanir á Asíumörkuðum Viðskipti erlent Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Ræða við „hrokafulla“ Kana vegna áhyggja af tollum Trumps Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Svandís tekur við Fastus lausnum Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Sjá meira
Rithöfundurinn og lögfræðingur Gamma, Ragnar Jónsson, er tekjuhæstur íslenskra listamanna ef marka má tekjublað Frjálsrar verslunar sem kom út í dag. Er hann með 2,058 í laun á mánuði. Í öðru sæti er leikarinn Steinþór Hróar Steinþórsson, betur þekktur sem Steindi Jr., með 1,813 milljónir í mánaðarlaun. Frjáls verslun gefur í dag út sitt árlega tekjublað og er blaðið í sölu í 13 daga. Þar eru birtar tekjur um þrjú þúsund einstaklinga víðs vegar af landinu. Þekkts fólks í þjóðlífinu, menn í atvinnulífi, listum og stjórnmálum. Í þriðja sæti listans yfir tekjuhæstu listamennina er Óskar Magnússon, rithöfundur og bóndi, með 1,801 milljónir í mánaðarlaun og í fjórða sæti er rithöfundur Sigurjón B. Sigurðsson, sem er betur þekktur undir listamannsnafni sínu Sjón, með 1,648 milljónir á mánuði í laun. Leikarinn og leikstjórinn Siggi Sigurjóns vermir svo fimmta sæti listans yfir tekjuhæstu listamennina með 1,573 milljónir króna í mánaðarlaun og í sjötta sæti er leikstjórinn Baltasar Kormákur 1,483 milljónir króna á mánuði.Sigga Beinteins tekjuhæsta listakonan Pétur Jóhann Sigfússon, leikari, er í sjöunda sæti listans með 1,393 milljónir króna í mánaðarlaun en fast á hæla hans kemur rithöfundurinn Jón Kalman Stefánsson með 1,361 milljónir króna á mánuði. Hilmir Snær Guðnason, leikari, vermir níunda sæti listans yfir tekjuhæstu listamennina með ,1324 milljónir króna í mánaðarlaun og í tíunda sæti er Huldar Freyr Arnarson, kvikmyndagerðarmaður, með 1,316 milljónir króna á mánuði. Sigríður Beinteinsdóttir, söngkona, er tekjuhæsta listakonan ef marka má lista Frjálsrar verslunar en hún er í tólfta sæti með 1,112 milljónir króna á mánuði. Ef tekin eru svo nokkur nöfn af handahófi af listanum má sjá að Jón Þór Birgisson, Jónsi, söngvari Sigur Rósar er með 825 þúsund krónur í mánaðarlaun Illugi Jökulsson, rithöfundur, er með 790 þúsund krónur í laun á mánuði, Arnaldur Indriðason, rithöfundur , með 765 þúsund krónur, Yrsa Sigurðardóttir, rithöfundur og verkfræðingur með 699 þúsund og Sigríður Thorlacius, söngkona, með 555 þúsund krónur. Í neðsta sæti lista Frjálsrar verslunar yfir tekjuhæstu listamennina er svo rithöfundurinn Hallgrímur Helgason með 161 þúsund krónur í mánaðarlaun. Listi Frjálsrar verslunar er byggður á útsvarsskyldum tekjum á árinu 2017 og þurfa þær því ekki að endurspegla föst laun viðkomandi. Í einhverjum tilvikum kann skattstjóri að hafa áætlað tekjur.
Skattar og tollar Tekjur Tengdar fréttir Tekjur Íslendinga: Crossfitdrottningin skýtur öðrum ref fyrir rass Crossfitdrottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir er langtekjuhæsti íþróttamaðurinn á Íslandi ef marka má tekjublað DV sem kom út í dag. 1. júní 2018 08:26 Tekjur Íslendinga: Róbert með rúmlega 320 milljónir í laun Forstjóri Alvogen, Róbert Wessmann, er sagður hafa verið með 26,9 milljónir í tekjur á mánuði á síðasta ári 1. júní 2018 06:20 Tekjur Íslendinga: Hagur Davíðs vænkast á milli ára Davíð Oddsson, ritstjóri Morgunblaðsins, er enn á ný tekjuhæsti fjölmiðlamaðurinn á Íslandi samkvæmt tekjublaði Frjálsar verslunar. 1. júní 2018 09:03 Mest lesið Ofurtollarnir lækkaðir tímabundið Viðskipti erlent Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Viðskipti innlent Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Viðskipti innlent Ríkið eignast hlut í Norwegian Viðskipti erlent Myglulaust, einangrandi og hagkvæmt byggingarefni Samstarf Svandís tekur við Fastus lausnum Viðskipti innlent Hrósæfingar fyrir vinnustaði, gryfjur og góð ráð Atvinnulíf Hækkanir á Asíumörkuðum Viðskipti erlent Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Ræða við „hrokafulla“ Kana vegna áhyggja af tollum Trumps Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Svandís tekur við Fastus lausnum Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Sjá meira
Tekjur Íslendinga: Crossfitdrottningin skýtur öðrum ref fyrir rass Crossfitdrottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir er langtekjuhæsti íþróttamaðurinn á Íslandi ef marka má tekjublað DV sem kom út í dag. 1. júní 2018 08:26
Tekjur Íslendinga: Róbert með rúmlega 320 milljónir í laun Forstjóri Alvogen, Róbert Wessmann, er sagður hafa verið með 26,9 milljónir í tekjur á mánuði á síðasta ári 1. júní 2018 06:20
Tekjur Íslendinga: Hagur Davíðs vænkast á milli ára Davíð Oddsson, ritstjóri Morgunblaðsins, er enn á ný tekjuhæsti fjölmiðlamaðurinn á Íslandi samkvæmt tekjublaði Frjálsar verslunar. 1. júní 2018 09:03