Óvenju mikið ísrek við Jökulsárlón Gissur Sigurðsson skrifar 19. júní 2018 20:15 Myndin var tekin í gærkvöldi á Jöklusárlóni þar sem óvenju mikið ísrek hefur verið. halli Óvenjumikið ísrek hefur verið á Jökulsárlóni og varð ferðaþjónustufyrirtæki þar að hætta siglingum í gærkvöldi af öryggisástæðum. Þá biðu hátt í 200 ferðamenn eftir að komast í siglingu en engin áhætta var tekin. Ágúst Elvarsson, rekstrarstjóri við Jökulsárlón, sagði í viðtali í hádegisfréttum Bylgjunnar að vegna ísreksins hafi ekki verið hægt að sigla í morgun. „Þeir eru búnir að ná að brjótast í gegnum ísinn núna og við erum að vona að það gerist á næsta hálftímanum að þeir gefi „go“ á þetta,“ sagði Ágúst. Aðspurður hvort jakarnir væru stórir sagði Ágúst að einn og einn væri nokkuð stór inn á milli sem væri samt hægt að ýta með litlum gúmmítuðrum. „En mest er þetta bara íshröngl, svona 20 til 30 kílóa stykki, mjög þétt út um allt sem við þurfum að ryðja leið í gegnum.“En það er engin hætta á að stórir jakar velti þarna með tilheyrandi busli? „Það getur alltaf gerst en við förum bara ekki nálægt svoleiðis jökum en auðvitað getur allt gerst hérna og það er náttúrulega ástæðan fyrir því að við förum ekki nálægt svoleiðis jökum.“Er mikil ásókn í siglingar hjá ykkur núna? „Já, það er mjög mikið. Ætli það bíði ekki 200 manns eftir því að komast í ferð þannig að við bíðum bara spennt eftir að geta byrjað að afgreiða þau.“Frá Jökulsárlóni í gær.halliHætta þurfti siglingum á lóninu í gærkvöldi út af ísnum.halli Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Innlent Fleiri fréttir Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Sjá meira
Óvenjumikið ísrek hefur verið á Jökulsárlóni og varð ferðaþjónustufyrirtæki þar að hætta siglingum í gærkvöldi af öryggisástæðum. Þá biðu hátt í 200 ferðamenn eftir að komast í siglingu en engin áhætta var tekin. Ágúst Elvarsson, rekstrarstjóri við Jökulsárlón, sagði í viðtali í hádegisfréttum Bylgjunnar að vegna ísreksins hafi ekki verið hægt að sigla í morgun. „Þeir eru búnir að ná að brjótast í gegnum ísinn núna og við erum að vona að það gerist á næsta hálftímanum að þeir gefi „go“ á þetta,“ sagði Ágúst. Aðspurður hvort jakarnir væru stórir sagði Ágúst að einn og einn væri nokkuð stór inn á milli sem væri samt hægt að ýta með litlum gúmmítuðrum. „En mest er þetta bara íshröngl, svona 20 til 30 kílóa stykki, mjög þétt út um allt sem við þurfum að ryðja leið í gegnum.“En það er engin hætta á að stórir jakar velti þarna með tilheyrandi busli? „Það getur alltaf gerst en við förum bara ekki nálægt svoleiðis jökum en auðvitað getur allt gerst hérna og það er náttúrulega ástæðan fyrir því að við förum ekki nálægt svoleiðis jökum.“Er mikil ásókn í siglingar hjá ykkur núna? „Já, það er mjög mikið. Ætli það bíði ekki 200 manns eftir því að komast í ferð þannig að við bíðum bara spennt eftir að geta byrjað að afgreiða þau.“Frá Jökulsárlóni í gær.halliHætta þurfti siglingum á lóninu í gærkvöldi út af ísnum.halli
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Innlent Fleiri fréttir Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Sjá meira