Áfram Ísland! Sirrý Hallgrímsdóttir skrifar 16. júní 2018 07:00 Þessi helgi er líklega sú helgi sem við Íslendingar náum hvað best saman í mjög langan tíma. Við erum að hefja leik á HM í fyrsta sinn í sögunni, á móti einni bestu knattspyrnuþjóð í heimi. Uppselt er á leikinn og augu heimsins beinast að okkur. Hvernig sem leikurinn fer er afrek landsliðsins einstakt. Það er ekki bara í fótbolta þar sem við njótum velgengni, við erum komin á HM í handbolta karla og í kjörstöðu til að komast á HM kvenna í knattspyrnu á næsta ári. Kannski getum við dregið lærdóm af íþróttunum fyrir öll önnur svið þjóðfélagsins. Þegar við vinnum saman, þegar við stöndum saman eru okkur allir vegir færir. Við búum í landi sem er í fremstu röð á öllum alþjóðlegum mælikvörðum sem skipta okkur máli. Við erum friðsælust, við stöndum fremst í jafnrétti kynjanna, hér er best að alast upp og við njótum mikillar efnahagslegrar velgengni sem er forsenda þess að við getum búið vel að okkar smæstu bræðrum og systrum. Á morgun er svo sjálfur þjóðhátíðardagurinn, 17. júní, þar sem við öll komum saman og gleðjumst yfir því að vera sjálfstæð þjóð. Það er nefnilega þannig að það er gott að búa hér og það er gott að vera Íslendingur. Það erum við öll, innfæddir og nýir Íslendingar, sammála um. Við ættum kannski að muna það oftar að velgengnin kemur þegar við vinnum saman. Gleðilega hátíð. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Birtist í Fréttablaðinu Sirrý Hallgrímsdóttir Mest lesið Vinnubrögð Carbfix eru ámælisverð Ólafur Sigurðsson Skoðun Opið bréf til ráðherranna Hönnu Katrínar og Ingu Sæland - blóðmeramálið Árni Stefán Árnason Skoðun Til hvers að læra iðnnám? Jakob Þór Möller Skoðun (Ó)merkilegir íbúar Örn Smárason Skoðun Gervigreind í daglegu lífi: 15 dæmi Björgmundur Örn Guðmundsson Skoðun ‘Vók’ er djók Alexandra Briem Skoðun Opið bréf til Friðriks Þórs Steven Meyers,Guðrún Elsa Bragadóttir,Ása Helga Hjörleifsdóttir,Brúsi Ólason,Erlendur Sveinsson,Heather Millard Skoðun Öllum til hagsbóta að bæta hag nýrra Íslendinga Marta Wieczorek Skoðun Eru græn svæði í útrýmingarhættu í Reykjavík? Sigrún Ásta Einarsdóttir Skoðun Ólöglegir ópíóðar: Skaðaminnkandi þjónusta bráðnauðsynleg Ósk Sigurðardóttir Skoðun Skoðun Skoðun Hugsanaskekkja forsætiráðherra í Evrópumálum – Þetta eru tvö skref! Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Opið bréf til ráðherranna Hönnu Katrínar og Ingu Sæland - blóðmeramálið Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Vinnubrögð Carbfix eru ámælisverð Ólafur Sigurðsson skrifar Skoðun Öllum til hagsbóta að bæta hag nýrra Íslendinga Marta Wieczorek skrifar Skoðun Raunveruleg úrræði óskast takk! Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun (Ó)merkilegir íbúar Örn Smárason skrifar Skoðun Vangaveltur um ábyrgð og laun Sigurbjörg Erla Egilsdóttir skrifar Skoðun Gervigreind í daglegu lífi: 15 dæmi Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Til hvers að læra iðnnám? Jakob Þór Möller skrifar Skoðun Komir þú á Grænlands grund Gunnar Pálsson skrifar Skoðun Ólöglegir ópíóðar: Skaðaminnkandi þjónusta bráðnauðsynleg Ósk Sigurðardóttir skrifar Skoðun Hlustum á náttúruna Svandís Svavarsdóttir skrifar Skoðun Skattheimta sem markmið í sjálfu sér Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Tæknin hjálpar lesblindum Guðmundur S. Johnsen skrifar Skoðun Tryggja þarf aðkomu sjómanna að fiskveiðiráðgjöfinni Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Opið bréf til Friðriks Þórs Steven Meyers,Guðrún Elsa Bragadóttir,Ása Helga Hjörleifsdóttir,Brúsi Ólason,Erlendur Sveinsson,Heather Millard skrifar Skoðun Skjólveggur af körlum og ungum mönnum Ólafur Elínarson skrifar Skoðun Menntamál eru ekki afgangsstærð Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun ‘Vók’ er djók Alexandra Briem skrifar Skoðun Er friður tálsýn eða verkefni? Inga Daníelsdóttir skrifar Skoðun Kattahald Jökull Jörgensen skrifar Skoðun Framtíðin er rafmögnuð Jóhanna Hlín Auðunsdóttir skrifar Skoðun Ekki biðja um undanþágur heldur krefjast réttar samkvæmt EES-samningnum Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Þjóðarmorðið í blokkinni Bjarni Þór Sigurbjörnsson skrifar Skoðun Breiðholtið er frábært! Gerum betur í umfjöllun og orðræðu Kristín Dögg Kristinsdóttir skrifar Skoðun Ég hataði rafíþróttir! Þorvaldur Daníelsson skrifar Skoðun Því miður hefur lítið breyst Áslaug Hulda Jónsdóttir skrifar Skoðun Versta sem Ísland gæti gert Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Eru græn svæði í útrýmingarhættu í Reykjavík? Sigrún Ásta Einarsdóttir skrifar Skoðun Efla á forvarnir og setja börn í öndvegi með 5,7 milljarða niðurskurði Grímur Atlason skrifar Sjá meira
Þessi helgi er líklega sú helgi sem við Íslendingar náum hvað best saman í mjög langan tíma. Við erum að hefja leik á HM í fyrsta sinn í sögunni, á móti einni bestu knattspyrnuþjóð í heimi. Uppselt er á leikinn og augu heimsins beinast að okkur. Hvernig sem leikurinn fer er afrek landsliðsins einstakt. Það er ekki bara í fótbolta þar sem við njótum velgengni, við erum komin á HM í handbolta karla og í kjörstöðu til að komast á HM kvenna í knattspyrnu á næsta ári. Kannski getum við dregið lærdóm af íþróttunum fyrir öll önnur svið þjóðfélagsins. Þegar við vinnum saman, þegar við stöndum saman eru okkur allir vegir færir. Við búum í landi sem er í fremstu röð á öllum alþjóðlegum mælikvörðum sem skipta okkur máli. Við erum friðsælust, við stöndum fremst í jafnrétti kynjanna, hér er best að alast upp og við njótum mikillar efnahagslegrar velgengni sem er forsenda þess að við getum búið vel að okkar smæstu bræðrum og systrum. Á morgun er svo sjálfur þjóðhátíðardagurinn, 17. júní, þar sem við öll komum saman og gleðjumst yfir því að vera sjálfstæð þjóð. Það er nefnilega þannig að það er gott að búa hér og það er gott að vera Íslendingur. Það erum við öll, innfæddir og nýir Íslendingar, sammála um. Við ættum kannski að muna það oftar að velgengnin kemur þegar við vinnum saman. Gleðilega hátíð.
Opið bréf til Friðriks Þórs Steven Meyers,Guðrún Elsa Bragadóttir,Ása Helga Hjörleifsdóttir,Brúsi Ólason,Erlendur Sveinsson,Heather Millard Skoðun
Skoðun Hugsanaskekkja forsætiráðherra í Evrópumálum – Þetta eru tvö skref! Ole Anton Bieltvedt skrifar
Skoðun Opið bréf til ráðherranna Hönnu Katrínar og Ingu Sæland - blóðmeramálið Árni Stefán Árnason skrifar
Skoðun Opið bréf til Friðriks Þórs Steven Meyers,Guðrún Elsa Bragadóttir,Ása Helga Hjörleifsdóttir,Brúsi Ólason,Erlendur Sveinsson,Heather Millard skrifar
Skoðun Ekki biðja um undanþágur heldur krefjast réttar samkvæmt EES-samningnum Erna Bjarnadóttir skrifar
Skoðun Breiðholtið er frábært! Gerum betur í umfjöllun og orðræðu Kristín Dögg Kristinsdóttir skrifar
Skoðun Efla á forvarnir og setja börn í öndvegi með 5,7 milljarða niðurskurði Grímur Atlason skrifar
Opið bréf til Friðriks Þórs Steven Meyers,Guðrún Elsa Bragadóttir,Ása Helga Hjörleifsdóttir,Brúsi Ólason,Erlendur Sveinsson,Heather Millard Skoðun