Stephen Hawking jarðsettur við hlið Darwin og Newton í dag Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 15. júní 2018 10:29 Hawking lést í mars, 76 ára að aldri eftir áratugabaráttu við hreyfitaugungahrörnun Vísir/Getty Minningarathöfn fyrir raunvísindamanninn Stephen Hawking verður haldin í Westminster Abbey í dag. Við athöfnina verður aska Hawking grafin á meðal annarra merkra vísindamanna eins og Charles Darwin og Isaac Newton. Hawking lést í mars, 76 ára að aldri eftir áratugabaráttu við hreyfitaugungahrörnun. Jarðarför hans fór fram í Cambridge í lok mars. Kóngafólk og nokkrir mikilvægustu einstaklingar í sögu Bretlands eru grafnir í Westminsterklaustrinu. Síðustu vísindamennirnir sem voru grafnir í Westminster voru þeir Ernest Rutherford, frumkvöðull í kjarneðlisfræði árið 1937 og Joseph John Thomson árið 1940. Thomson uppgötvaði rafeindir. Meðal þeirra sem munu halda erindi við athöfnina eru leikarinn Benedict Cumberbatch, sem lék Hawking í þáttum fyrir Breska ríkissjónvarpið, og geimfarinn Tim Peake. Stjörnufræðingurinn Martin Rees mun einnig halda erindi sem og samstarfsmaður Hawking og nóbelsverðlaunahafinn Kip Thorne. Tónskáldið Vangelis hefur samið tónverk við orð Hawking sem hin fræga tölvurödd hans flytur og verður verkinu varpað upp í geim, nánar tiltekið að næsta svartholi, eftir athöfnina. Þúsund manns frá meira en hundrað löndum hefur verið boðið að vera viðstaddir athöfnina Andlát Tengdar fréttir Margmenni við jarðarför Stephen Hawking Jarðarför hans fór fram í dag. 31. mars 2018 16:00 Stephen Hawking látinn Raunvísindamaðurinn Stephen Hawking er látinn, 76 ára að aldri. 14. mars 2018 04:58 Hawking verður grafinn nærri Newton og Darwin Ösku Stephens Hawking verður komið fyrir í Westminsterklaustri í London síðar á þessu ári. 20. mars 2018 23:09 Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni Innlent Fleiri fréttir Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Sjá meira
Minningarathöfn fyrir raunvísindamanninn Stephen Hawking verður haldin í Westminster Abbey í dag. Við athöfnina verður aska Hawking grafin á meðal annarra merkra vísindamanna eins og Charles Darwin og Isaac Newton. Hawking lést í mars, 76 ára að aldri eftir áratugabaráttu við hreyfitaugungahrörnun. Jarðarför hans fór fram í Cambridge í lok mars. Kóngafólk og nokkrir mikilvægustu einstaklingar í sögu Bretlands eru grafnir í Westminsterklaustrinu. Síðustu vísindamennirnir sem voru grafnir í Westminster voru þeir Ernest Rutherford, frumkvöðull í kjarneðlisfræði árið 1937 og Joseph John Thomson árið 1940. Thomson uppgötvaði rafeindir. Meðal þeirra sem munu halda erindi við athöfnina eru leikarinn Benedict Cumberbatch, sem lék Hawking í þáttum fyrir Breska ríkissjónvarpið, og geimfarinn Tim Peake. Stjörnufræðingurinn Martin Rees mun einnig halda erindi sem og samstarfsmaður Hawking og nóbelsverðlaunahafinn Kip Thorne. Tónskáldið Vangelis hefur samið tónverk við orð Hawking sem hin fræga tölvurödd hans flytur og verður verkinu varpað upp í geim, nánar tiltekið að næsta svartholi, eftir athöfnina. Þúsund manns frá meira en hundrað löndum hefur verið boðið að vera viðstaddir athöfnina
Andlát Tengdar fréttir Margmenni við jarðarför Stephen Hawking Jarðarför hans fór fram í dag. 31. mars 2018 16:00 Stephen Hawking látinn Raunvísindamaðurinn Stephen Hawking er látinn, 76 ára að aldri. 14. mars 2018 04:58 Hawking verður grafinn nærri Newton og Darwin Ösku Stephens Hawking verður komið fyrir í Westminsterklaustri í London síðar á þessu ári. 20. mars 2018 23:09 Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni Innlent Fleiri fréttir Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Sjá meira
Stephen Hawking látinn Raunvísindamaðurinn Stephen Hawking er látinn, 76 ára að aldri. 14. mars 2018 04:58
Hawking verður grafinn nærri Newton og Darwin Ösku Stephens Hawking verður komið fyrir í Westminsterklaustri í London síðar á þessu ári. 20. mars 2018 23:09