„Ef ég ætti að halda með einhverjum á HM þá héldi ég með Íslandi“ Elín Margrét Böðvarsdóttir og Kristín Ólafsdóttir skrifa 14. júní 2018 22:00 Bill Murray var yfir sig hrifinn af naglalakki og skóm fréttamanns Stöðvar 2, eins og sést á meðfylgjandi mynd. Vísir/Egill Kvikmyndaleikarinn Bill Murray er hrifinn af íslensku hvalkjöti og brennivíni en minna spenntur yfir veðrinu. Þá heldur hann með Íslandi á HM í fótbolta en Murray kemur fram í Eldborgarsal Hörpu í kvöld og annað kvöld í tilefni af Listahátíð í Reykjavík. Hann stígur á stokk ásamt hópi klassískra tónlistarmanna á heimsmælikvarða. Áhorfendur munu ekki geta gert sér í hugarlund við hverju þeir eigi að búast af sýningunni fyrirfram að sögn Murray, enda kveðst hann varla vita það sjálfur. Murray kynntist sellóleikaranum Jan Vogler, sem starfar með honum að sýningunni, fyrir tilviljun í flugvél en þeir kynntu sér aðstæður í Eldborgarsal Hörpu fyrir sýninguna í kvöld og fréttastofa slóst með í för. Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá vægast sagt óhefðbundið viðtal við þennan litríka karakter sem stígur aftur á stokk í Eldborg annað kvöld. Í myndskeiðinu má sjá að erfiðlega gekk að fá Murray til að setjast niður með fréttamanni. Viðtalið fór að miklu leyti fram þannig að Murray kallaði svör sín við spurningum fréttamanns fram af svölum Eldborgar. Þegar loksins náðist að fá Murray til að setjast niður hafði hann meiri áhuga á naglalakki og skóm fréttamannsins, sem voru „í stíl“ að sögn Murrays, en spurningum um sýninguna. Þá lýsti Murray yfir stuðningi sínum við íslenska karlalandsliðið í fótbolta á HM en hann klæddist húfu í íslensku fánalitunum meðan á viðtalinu stóð. „Ef ég ætti að halda með einhverjum á HM þá héldi ég með Íslandi.“Viðtal Stöðvar 2 við Bill Murray má sjá í heild í spilaranum hér að neðan. Menning Tengdar fréttir Bill Murray í Reykjavík að undirbúa sig fyrir kvöldið Kvikmyndaleikarinn Bill Murrey kemur fram á Listahátíð í Reykjavík. 14. júní 2018 11:30 „Ég veit ekkert um hvað sýningin fjallar“ Það er óhætt að segja að kvikmyndaleikarinn Bill Murray fari sínar eigin leiðir. 14. júní 2018 16:45 Bill Murray kemur fram á Listahátíð í Reykjavík Þema Listahátíðar árið 2018 verður HEIMA en brot af dagskránni var kynnt í dag. 18. október 2017 15:53 Mest lesið „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Lífið Fleiri fréttir „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Sjá meira
Kvikmyndaleikarinn Bill Murray er hrifinn af íslensku hvalkjöti og brennivíni en minna spenntur yfir veðrinu. Þá heldur hann með Íslandi á HM í fótbolta en Murray kemur fram í Eldborgarsal Hörpu í kvöld og annað kvöld í tilefni af Listahátíð í Reykjavík. Hann stígur á stokk ásamt hópi klassískra tónlistarmanna á heimsmælikvarða. Áhorfendur munu ekki geta gert sér í hugarlund við hverju þeir eigi að búast af sýningunni fyrirfram að sögn Murray, enda kveðst hann varla vita það sjálfur. Murray kynntist sellóleikaranum Jan Vogler, sem starfar með honum að sýningunni, fyrir tilviljun í flugvél en þeir kynntu sér aðstæður í Eldborgarsal Hörpu fyrir sýninguna í kvöld og fréttastofa slóst með í för. Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá vægast sagt óhefðbundið viðtal við þennan litríka karakter sem stígur aftur á stokk í Eldborg annað kvöld. Í myndskeiðinu má sjá að erfiðlega gekk að fá Murray til að setjast niður með fréttamanni. Viðtalið fór að miklu leyti fram þannig að Murray kallaði svör sín við spurningum fréttamanns fram af svölum Eldborgar. Þegar loksins náðist að fá Murray til að setjast niður hafði hann meiri áhuga á naglalakki og skóm fréttamannsins, sem voru „í stíl“ að sögn Murrays, en spurningum um sýninguna. Þá lýsti Murray yfir stuðningi sínum við íslenska karlalandsliðið í fótbolta á HM en hann klæddist húfu í íslensku fánalitunum meðan á viðtalinu stóð. „Ef ég ætti að halda með einhverjum á HM þá héldi ég með Íslandi.“Viðtal Stöðvar 2 við Bill Murray má sjá í heild í spilaranum hér að neðan.
Menning Tengdar fréttir Bill Murray í Reykjavík að undirbúa sig fyrir kvöldið Kvikmyndaleikarinn Bill Murrey kemur fram á Listahátíð í Reykjavík. 14. júní 2018 11:30 „Ég veit ekkert um hvað sýningin fjallar“ Það er óhætt að segja að kvikmyndaleikarinn Bill Murray fari sínar eigin leiðir. 14. júní 2018 16:45 Bill Murray kemur fram á Listahátíð í Reykjavík Þema Listahátíðar árið 2018 verður HEIMA en brot af dagskránni var kynnt í dag. 18. október 2017 15:53 Mest lesið „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Lífið Fleiri fréttir „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Sjá meira
Bill Murray í Reykjavík að undirbúa sig fyrir kvöldið Kvikmyndaleikarinn Bill Murrey kemur fram á Listahátíð í Reykjavík. 14. júní 2018 11:30
„Ég veit ekkert um hvað sýningin fjallar“ Það er óhætt að segja að kvikmyndaleikarinn Bill Murray fari sínar eigin leiðir. 14. júní 2018 16:45
Bill Murray kemur fram á Listahátíð í Reykjavík Þema Listahátíðar árið 2018 verður HEIMA en brot af dagskránni var kynnt í dag. 18. október 2017 15:53