Aldrei fleiri konur í sveitarstjórnum Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 13. júní 2018 15:42 Í dag er hlutfall kvenna af kjörnum fulltrúum 47,2% í sveitarstjórnum á Íslandi. Vísir/vilhelm Hlutur kvenna hefur aldrei verið meiri í sveitarstjórnum en nú. Í dag hlutfall kvenna af kjörnum fulltrúum 47,2% í sveitarstjórnum en hlutfall kvenna hefur tvöfaldast á síðastliðnum tuttugu árum. Frá árinu 1998 hefur konum á vettvangi sveitarstjórna fjölgað statt og stöðugt. Á síðasta kjörtímabili var hlutfall kvenna 44% af kjörnum fulltrúum. Þetta er niðurstaða hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga sem hefur nú lokið við að taka saman upplýsingar um síðustu sveitarstjórnarkosningar. „Nærri einn af hverjum tveimur sveitarstjórnarmönnum er kona,“ segir á vef sambandsins. Til samanburðar við stöðuna í dag er vert að geta þess að árið 1998 var hlutfall kvenna einungis 28,2% af kjörnum fulltrúum.Hlutur kvenna hefur aldrei verið meiri í sveitarstjórnum en í dag.Samband íslenskra sveitarfélagaEndurnýjun í sveitarstjórnumEndurnýjun í sveitarstjórnum er meiri en á síðasta kjörtímabili en þeir sem koma nýir inn eru alls 293 eða sem nemur 58,4% af kjörnum fulltrúum. Árið 2014 var hlutfallið 54,4% og 57,4% árið 2010. Þó ber að taka fram að þeir sveitarstjórnarmenn sem koma nýir inn geta haft reynslu af störfum í sveitarstjórnarmálum í einhverjum tilvikum þótt tala „nýrra“ sveitarstjórnarmanna gefi annað til kynna. Kosningar 2018 Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Fleiri fréttir Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sjá meira
Hlutur kvenna hefur aldrei verið meiri í sveitarstjórnum en nú. Í dag hlutfall kvenna af kjörnum fulltrúum 47,2% í sveitarstjórnum en hlutfall kvenna hefur tvöfaldast á síðastliðnum tuttugu árum. Frá árinu 1998 hefur konum á vettvangi sveitarstjórna fjölgað statt og stöðugt. Á síðasta kjörtímabili var hlutfall kvenna 44% af kjörnum fulltrúum. Þetta er niðurstaða hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga sem hefur nú lokið við að taka saman upplýsingar um síðustu sveitarstjórnarkosningar. „Nærri einn af hverjum tveimur sveitarstjórnarmönnum er kona,“ segir á vef sambandsins. Til samanburðar við stöðuna í dag er vert að geta þess að árið 1998 var hlutfall kvenna einungis 28,2% af kjörnum fulltrúum.Hlutur kvenna hefur aldrei verið meiri í sveitarstjórnum en í dag.Samband íslenskra sveitarfélagaEndurnýjun í sveitarstjórnumEndurnýjun í sveitarstjórnum er meiri en á síðasta kjörtímabili en þeir sem koma nýir inn eru alls 293 eða sem nemur 58,4% af kjörnum fulltrúum. Árið 2014 var hlutfallið 54,4% og 57,4% árið 2010. Þó ber að taka fram að þeir sveitarstjórnarmenn sem koma nýir inn geta haft reynslu af störfum í sveitarstjórnarmálum í einhverjum tilvikum þótt tala „nýrra“ sveitarstjórnarmanna gefi annað til kynna.
Kosningar 2018 Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Fleiri fréttir Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sjá meira