Ellefu sóttu um embætti forstjóra Sjúkratrygginga Íslands Kristín Ólafsdóttir skrifar 12. júní 2018 18:16 Heilbrigðisráðherra skipar í stöðuna til fimm ára. Mynd/Velferðarráðuneytið Ellefu sóttu um embætti forstjóra Sjúkratrygginga Íslands, SÍ, sem auglýst var laust til umsóknar 18. maí síðastliðinn, að því er fram kemur í tilkynningu frá Velferðarráðuneytinu. Heilbrigðisráðherra mun skipa í stöðuna frá 1. nóvember 2018 til fimm ára að fenginni tillögu stjórnar SÍ. Umsóknarfrestur rann út 10. júní og eru umsækjendur um embættið eftirtaldir:Berglind Ólafsdóttir, áfengis- og fíkniefnaráðgjafiGuðrún Ingibjörg Gylfadóttir, formaðurHrannar Björn Arnarsson, framkvæmdastjóriHuld Magnúsdóttir, framkvæmdastjóriIngunn Björnsdóttir, dósentMaría Heimisdóttir, framkvæmdastjóriRagnar Magnús Gunnarsson, sviðsstjóriSigríður Haraldsdóttir, sviðsstjóriSigurbjörg Sigurgeirsdóttir, dósentÞorvaldur Ingi Jónsson, þróunarstjóriÞröstur Óskarsson, deildarstjóri Núverandi forstjóri Sjúkratrygginga Íslands er Steingrímur Ari Arason en hann hefur gegnt embættinu síðan í nóvember 2008. Í lögum um sjúkratryggingar kemur fram að forstjóri SÍ skuli hafa lokið námi á háskólastigi og búa yfir rekstri af reynslu og stjórnun sem nýtist í starfi. Þá ber forstjóri ábyrgð á starfsemi stofnunarinnar og á því að rekstrarútgjöld og rekstrarafkoma sé í samræmi við fjárlög og að fjármunir séu nýttir á árangursríkan hátt. Heilbrigðismál Vistaskipti Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Innlent Fleiri fréttir Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Sjá meira
Ellefu sóttu um embætti forstjóra Sjúkratrygginga Íslands, SÍ, sem auglýst var laust til umsóknar 18. maí síðastliðinn, að því er fram kemur í tilkynningu frá Velferðarráðuneytinu. Heilbrigðisráðherra mun skipa í stöðuna frá 1. nóvember 2018 til fimm ára að fenginni tillögu stjórnar SÍ. Umsóknarfrestur rann út 10. júní og eru umsækjendur um embættið eftirtaldir:Berglind Ólafsdóttir, áfengis- og fíkniefnaráðgjafiGuðrún Ingibjörg Gylfadóttir, formaðurHrannar Björn Arnarsson, framkvæmdastjóriHuld Magnúsdóttir, framkvæmdastjóriIngunn Björnsdóttir, dósentMaría Heimisdóttir, framkvæmdastjóriRagnar Magnús Gunnarsson, sviðsstjóriSigríður Haraldsdóttir, sviðsstjóriSigurbjörg Sigurgeirsdóttir, dósentÞorvaldur Ingi Jónsson, þróunarstjóriÞröstur Óskarsson, deildarstjóri Núverandi forstjóri Sjúkratrygginga Íslands er Steingrímur Ari Arason en hann hefur gegnt embættinu síðan í nóvember 2008. Í lögum um sjúkratryggingar kemur fram að forstjóri SÍ skuli hafa lokið námi á háskólastigi og búa yfir rekstri af reynslu og stjórnun sem nýtist í starfi. Þá ber forstjóri ábyrgð á starfsemi stofnunarinnar og á því að rekstrarútgjöld og rekstrarafkoma sé í samræmi við fjárlög og að fjármunir séu nýttir á árangursríkan hátt.
Heilbrigðismál Vistaskipti Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Innlent Fleiri fréttir Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Sjá meira