Bein lýsing frá sögulegum leiðtogafundi Trumps og Kims í Singapúr Gunnar Hrafn Jónsson skrifar 11. júní 2018 23:30 Sögulegt handaband leiðtoganna Vísir/EPA Hér fyrir neðan beinu útsendinguna frá NewsAsia verður einnig bein textalýsing á íslensku og stöðugt uppfærðar fréttir af því nýjasta frá fundinum! Í tæp sjötíu ár hefur ríkt opinbert stríðsástand á Kóreuskaga. Aldrei var samið um frið eftir þriggja ára blóðbað, frá 1950-1953, sem kostaði vel á fjórða milljón mannslífa og klauf þjóð sem átti sér mörg þúsund ára óslitna sögu. 65 árum eftir að samið var um vopnahlé er ástandið í Norður- og Suður-Kóreu bókstaflega eins og nótt og dagur.Kóreuskaginn að næturlagi. Hið iðnvædda ríki Suður-Kóreu er upplýst en skortur er á rafmagni og öðrum nauðsynjum norðan landamæranna.NASAKlukkan eitt í nótt að íslenskum tíma verður stigið mikilvægt skref í átt að sameiningu Kóreuskagans þegar leiðtogi Norður-Kóreu hittir Bandaríkjaforseta í fyrsta sinn í sögunni. Það eru Bandaríkjamenn sem hafa flest spil á hendi sér, ein helsta krafa Norður-Kóreu hefur ávallt verið sú að Bandaríkin setjist við samningaborðið en það virtist fjarstæðukenndur möguleiki þar til nýlega. Það virtist svo margt vera fjarstæðukenndur möguleiki þar til nýlega. Allt það nýjasta hér fyrir neðan.
Hér fyrir neðan beinu útsendinguna frá NewsAsia verður einnig bein textalýsing á íslensku og stöðugt uppfærðar fréttir af því nýjasta frá fundinum! Í tæp sjötíu ár hefur ríkt opinbert stríðsástand á Kóreuskaga. Aldrei var samið um frið eftir þriggja ára blóðbað, frá 1950-1953, sem kostaði vel á fjórða milljón mannslífa og klauf þjóð sem átti sér mörg þúsund ára óslitna sögu. 65 árum eftir að samið var um vopnahlé er ástandið í Norður- og Suður-Kóreu bókstaflega eins og nótt og dagur.Kóreuskaginn að næturlagi. Hið iðnvædda ríki Suður-Kóreu er upplýst en skortur er á rafmagni og öðrum nauðsynjum norðan landamæranna.NASAKlukkan eitt í nótt að íslenskum tíma verður stigið mikilvægt skref í átt að sameiningu Kóreuskagans þegar leiðtogi Norður-Kóreu hittir Bandaríkjaforseta í fyrsta sinn í sögunni. Það eru Bandaríkjamenn sem hafa flest spil á hendi sér, ein helsta krafa Norður-Kóreu hefur ávallt verið sú að Bandaríkin setjist við samningaborðið en það virtist fjarstæðukenndur möguleiki þar til nýlega. Það virtist svo margt vera fjarstæðukenndur möguleiki þar til nýlega. Allt það nýjasta hér fyrir neðan.
Donald Trump Norður-Kórea Tengdar fréttir Bandaríkin tilbúin til að gera fordæmalausan griðasamning við Norður-Kóreu Bandaríkjastjórn er tilbúin til þess að gera fordæmalausan griðasamning við Norður-Kóreu í tengslum við kjarnorkuafvopnun síðarnefnda ríkisins. 11. júní 2018 12:38 Trump ætlar að stoppa stutt við í Singapúr Hvíta húsið tilkynnti um skyndilega breytingu á dagskrá Trump forseta eftir fundinn með Kim Jong-un. 11. júní 2018 14:50 Mest lesið Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: Telur víst að Inga hafi beitt áhrifum sínum Innlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Erlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Erlent Fleiri fréttir Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sjá meira
Bandaríkin tilbúin til að gera fordæmalausan griðasamning við Norður-Kóreu Bandaríkjastjórn er tilbúin til þess að gera fordæmalausan griðasamning við Norður-Kóreu í tengslum við kjarnorkuafvopnun síðarnefnda ríkisins. 11. júní 2018 12:38
Trump ætlar að stoppa stutt við í Singapúr Hvíta húsið tilkynnti um skyndilega breytingu á dagskrá Trump forseta eftir fundinn með Kim Jong-un. 11. júní 2018 14:50