Robert Whittaker sigraði Yoel Romero í mögnuðum bardaga Pétur Marinó Jónsson skrifar 10. júní 2018 07:08 Robert Whittaker sparkar í Yoel Romero. Vísir/Getty UFC 225 fór fram í nótt í Chicago þar sem þeir Robert Whittaker og Yoel Romero mættust í mögnuðum og hnífjöfnum bardaga. Upphaflega átti bardagi Whittaker og Romero að vera upp á millivigtartitilinn. Romero náði hins vegar ekki tilsettri þyngd á föstudaginn og gat því ekki unnið titilinn með sigri. Whittaker byrjaði bardagann afar vel og vann fyrstu tvær loturnar örugglega. Í 3. lotu var hann hins vegar kýldur niður og virtist Romero nálægt því að klára bardagann. Whittaker náði þó að koma sér aftur í bardagann en var aftur vankaður í 4. lotu. Í 5. lotu var Whittaker að stjórna bardaganum þar til hann var aftur kýldur niður en náði að þrauka þar til bardaginn kláraðist. Romero var í tvígang nálægt því að klára bardagann en Whittaker sýndi ótrúlega hörku og þraukaði. Whittaker vann þrjár af fimm lotum að mati tveggja dómara en þriðji dómarinn taldi Romero hafa gert meira til að sigra. Ekki eru allir sammála niðurstöðu dómaranna en bardaginn verður án nokkurs vafa meðal bestu bardaga ársins þegar árið verður gert upp. Í næstsíðasta bardaga kvöldsins mættust þeir Colby Covington og Rafael dos Anjos um bráðabirgðarbeltið í veltivigt. Líkt og aðalbardaginn var bardaginn jafn og nokkuð spennandi en það var að lokum Colby Covington sem stóð uppi sem sigurvegari. Bardagakvöldið var fínasta skemmtun en öll úrslit kvöldsins má sjá á vef MMA Frétta hér. MMA Tengdar fréttir Colby: Slæmir strákar vinna alltaf í lífinu Hataðasti maðurinn í UFC, Colby Covington, er ekkert hættur að rífa kjaft og það stendur heldur ekki til að draga úr látunum á næstunni. 7. júní 2018 11:30 90 grömm setja allt á hvolf í millivigtinni UFC 225 fer fram í kvöld þar sem þeir Yoel Romero og Robert Whittaker mætast í aðalbardaga kvöldsins. Romero var 90 grömmum of þungur í vigtuninni í gær og setur það millivigtina mögulega í snúna stöðu. 9. júní 2018 14:30 Colby: Fólkið í Brasilíu vill að RDA drepi mig Bardagavikan fyrir stærsta bardagakvöld ársins hjá UFC er hafin. Þá verða rosalegir bardagar á dagskránni. 5. júní 2018 14:00 Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Í beinni: England - Wales | Nágrannaslagur í lokaleiknum Í beinni: Frakkland - Holland | Frakkar vilja fara með fullt hús áfram Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Endurkoman í þriðja leikhluta ekki nóg fyrir Ísland á U20 EuroBasket Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon Sjá meira
UFC 225 fór fram í nótt í Chicago þar sem þeir Robert Whittaker og Yoel Romero mættust í mögnuðum og hnífjöfnum bardaga. Upphaflega átti bardagi Whittaker og Romero að vera upp á millivigtartitilinn. Romero náði hins vegar ekki tilsettri þyngd á föstudaginn og gat því ekki unnið titilinn með sigri. Whittaker byrjaði bardagann afar vel og vann fyrstu tvær loturnar örugglega. Í 3. lotu var hann hins vegar kýldur niður og virtist Romero nálægt því að klára bardagann. Whittaker náði þó að koma sér aftur í bardagann en var aftur vankaður í 4. lotu. Í 5. lotu var Whittaker að stjórna bardaganum þar til hann var aftur kýldur niður en náði að þrauka þar til bardaginn kláraðist. Romero var í tvígang nálægt því að klára bardagann en Whittaker sýndi ótrúlega hörku og þraukaði. Whittaker vann þrjár af fimm lotum að mati tveggja dómara en þriðji dómarinn taldi Romero hafa gert meira til að sigra. Ekki eru allir sammála niðurstöðu dómaranna en bardaginn verður án nokkurs vafa meðal bestu bardaga ársins þegar árið verður gert upp. Í næstsíðasta bardaga kvöldsins mættust þeir Colby Covington og Rafael dos Anjos um bráðabirgðarbeltið í veltivigt. Líkt og aðalbardaginn var bardaginn jafn og nokkuð spennandi en það var að lokum Colby Covington sem stóð uppi sem sigurvegari. Bardagakvöldið var fínasta skemmtun en öll úrslit kvöldsins má sjá á vef MMA Frétta hér.
MMA Tengdar fréttir Colby: Slæmir strákar vinna alltaf í lífinu Hataðasti maðurinn í UFC, Colby Covington, er ekkert hættur að rífa kjaft og það stendur heldur ekki til að draga úr látunum á næstunni. 7. júní 2018 11:30 90 grömm setja allt á hvolf í millivigtinni UFC 225 fer fram í kvöld þar sem þeir Yoel Romero og Robert Whittaker mætast í aðalbardaga kvöldsins. Romero var 90 grömmum of þungur í vigtuninni í gær og setur það millivigtina mögulega í snúna stöðu. 9. júní 2018 14:30 Colby: Fólkið í Brasilíu vill að RDA drepi mig Bardagavikan fyrir stærsta bardagakvöld ársins hjá UFC er hafin. Þá verða rosalegir bardagar á dagskránni. 5. júní 2018 14:00 Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Í beinni: England - Wales | Nágrannaslagur í lokaleiknum Í beinni: Frakkland - Holland | Frakkar vilja fara með fullt hús áfram Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Endurkoman í þriðja leikhluta ekki nóg fyrir Ísland á U20 EuroBasket Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon Sjá meira
Colby: Slæmir strákar vinna alltaf í lífinu Hataðasti maðurinn í UFC, Colby Covington, er ekkert hættur að rífa kjaft og það stendur heldur ekki til að draga úr látunum á næstunni. 7. júní 2018 11:30
90 grömm setja allt á hvolf í millivigtinni UFC 225 fer fram í kvöld þar sem þeir Yoel Romero og Robert Whittaker mætast í aðalbardaga kvöldsins. Romero var 90 grömmum of þungur í vigtuninni í gær og setur það millivigtina mögulega í snúna stöðu. 9. júní 2018 14:30
Colby: Fólkið í Brasilíu vill að RDA drepi mig Bardagavikan fyrir stærsta bardagakvöld ársins hjá UFC er hafin. Þá verða rosalegir bardagar á dagskránni. 5. júní 2018 14:00