Fyrir og eftir: Bjó til draumaíbúð í Árbænum BYKO kynnir 29. júní 2018 16:00 Það gekk á ýmsu í framkvæmdunum en niðurstaðan er glæsileg. Davíð Oddgeirsson hefur síðustu mánuði tekið íbúð sína í Árbænum í gegn í samstarfi við BYKO. Davíð er búinn að mynda allt ferlið og gaf út þættina Draumaíbúð Davíðs á samfélagsmiðlum BYKO sem hafa fengið gríðarlega góðar viðtökur. „Mig langaði í áskorun og að prufa eitthvað nýtt. Ég talaði við BYKO og þeim leist strax vel á hugmyndina og tóku slaginn með mér. Þættirnir sýna frá öllu ferlinu, frá því íbúðin var fokheld þar til hún var fullkláruð,“ segir Davíð en einnig komu Lagnalaginn ehf., Fannar Már, Snúran og Gluggasmiðjan að verkefninu. „Þetta eru allt fyrirtæki sem ég vildi vinna með og blessunarlega höfðu þau líka trú á verkefninu og tóku slaginn með mér.“ Hér fyrir neðan lýsir Davíð þáttunum en nánari upplýsingar er að finna á byko.is/draumaibudin. „Við byrjuðum á því að gera íbúðina fokhelda í nóvember ef ég man rétt. Það var allt tekið út, ekki ein flís eftir. Í framhaldi af því var skipt um ofna og svo málað.“„Síðan byrjuðum við á baðherberginu. Það var mesta breytingin sem lagt var í. Nýjar lagnir fyrir vatn lagðar, allt innbyggt. Sömuleiðis var búinn til handkæðaofn sem er innbyggður. Mér skilst að það hafi ekki verið gert áður.“„Ég hannaði minn eigin lit með BYKO og setti hann á tvo veggi í íbúðinni. Það var rosalega skemmtilegt að fá tækifæri til að hanna sinn eigin lit og að hafa hann uppá vegg hjá sér. Næst lögðum við parket og gólflista og settum upp skápa bæði í anddyrinu og í svefnherbergjunum tveimur.“„Við þurftum mikið að spá í baðinu. Allt þurfti að smíðast í kringum þvottavél sem ég vildi koma inn en þar sem þetta er ekki stórt bað þurfti að hugsa allt vel út í byrjun ferlisins. Ég er svo með sérsmíðað sturtugler frá Gluggasmiðjunin sem var fræst ofan í flísarnar og fest upp í falskt loft.“„Næst kom eldhúsinnréttingin mín að utan. Við völdum JKE Design eldhús í gegnum BYKO. Innréttingin kom samsett og því var það nokkuð fljótlegt ferli að setja hana upp.“„Þá hentum við upp borðplötu og eldhústækjum. Settum síðan upp hurðir. Það reyndist vera svolítið bras því það þurfti að minnka eina hurðina um tíu sentímetra til að allt gengi upp.“„Loks var komið að því að mubla upp og setja sína hluti þarna inn í bland við nýja. Ég fór í Snúruna, sem kom inn sem samstarfsaðili í þetta verkefni. Við fórum með þeim í gegnum íbúðina mína, hvernig hún væri uppbyggð og hvað gæti hentað þarna inn. Í búðinni hjá þeim fann ég húsgögn og skraut í stílnum sem ég var að leita eftir sem myndi sóma sér vel í íbúðinni. Mig langaði að hafa þetta minimalískt og stílhreint.“Þessi umfjöllun um draumaíbúð Davíðs er unnin í samstarfi við BYKO. Hús og heimili Mest lesið Saga sagði já við Sturlu Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Glænýtt par á glænýju ári Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Lífið Arnarsson mætti rétt fyrir árslok Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lífið Fleiri fréttir Partyland í Holtagörðum hefur allt fyrir gamlárspartýið Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Hinn eini sanni konungur mættur í bíó Iceguys með opna búð og árita bókina „Lágspennubókmenntir“ List Sísíar sameinar húmor og hjartahlýju í nýju jólahefti Hátíðlegt en afslappað á tíu ára afmælinu Vinsælustu vörurnar í Signature 2024 Hundrað hugmyndir að gjöf fyrir hann á Já.is Fyrsti alvöru spænski veitingastaðurinn á Íslandi Finndu hina fullkomnu gjöf fyrir hana með vöruleit Já.is Keppnisskap kemur vinum í klandur „Það er enginn að ætlast til þess að ég mæti með lík“ Die Hard á jólamyndalista helsta skvísubókahöfundar landsins Við hagræðum speglum til að sýna það af lífi okkar sem við viljum sýna „Sigmundur Davíð er súrrealisti" Glansandi feldur merki um heilbrigði gæludýrsins - góð ráð fyrir sparibaðið Uppskrift að jólamatnum - þegar ekkert má klikka Matarboðin sem fólk man eftir Töfrandi og kynngimagnaður kvennaheimur opnast Óviðjafnanleg frásögn frá einstökum höfundi Gjafabréf sem búa til ógleymanlegar minningar í íslenskri náttúru Skáldskapur talaður lóðbeint út úr eigin hjarta „Hér hvílir sannleikurinn“ Gæsahúð þegar dansarar sviptu hulunni af goðsagnakenndum bíl Að ánetjast eldri konum Hafa stutt við bætta heilsu þjóðarinnar í aldarfjórðung Sérfræðingar Útilífs aðstoða við val á rétta búnaðinum Virka sömu orðskýringar á ömmur og unglinga? Kærleikskúla sem býr til ævintýri og góðar minningar Sjá meira
Davíð Oddgeirsson hefur síðustu mánuði tekið íbúð sína í Árbænum í gegn í samstarfi við BYKO. Davíð er búinn að mynda allt ferlið og gaf út þættina Draumaíbúð Davíðs á samfélagsmiðlum BYKO sem hafa fengið gríðarlega góðar viðtökur. „Mig langaði í áskorun og að prufa eitthvað nýtt. Ég talaði við BYKO og þeim leist strax vel á hugmyndina og tóku slaginn með mér. Þættirnir sýna frá öllu ferlinu, frá því íbúðin var fokheld þar til hún var fullkláruð,“ segir Davíð en einnig komu Lagnalaginn ehf., Fannar Már, Snúran og Gluggasmiðjan að verkefninu. „Þetta eru allt fyrirtæki sem ég vildi vinna með og blessunarlega höfðu þau líka trú á verkefninu og tóku slaginn með mér.“ Hér fyrir neðan lýsir Davíð þáttunum en nánari upplýsingar er að finna á byko.is/draumaibudin. „Við byrjuðum á því að gera íbúðina fokhelda í nóvember ef ég man rétt. Það var allt tekið út, ekki ein flís eftir. Í framhaldi af því var skipt um ofna og svo málað.“„Síðan byrjuðum við á baðherberginu. Það var mesta breytingin sem lagt var í. Nýjar lagnir fyrir vatn lagðar, allt innbyggt. Sömuleiðis var búinn til handkæðaofn sem er innbyggður. Mér skilst að það hafi ekki verið gert áður.“„Ég hannaði minn eigin lit með BYKO og setti hann á tvo veggi í íbúðinni. Það var rosalega skemmtilegt að fá tækifæri til að hanna sinn eigin lit og að hafa hann uppá vegg hjá sér. Næst lögðum við parket og gólflista og settum upp skápa bæði í anddyrinu og í svefnherbergjunum tveimur.“„Við þurftum mikið að spá í baðinu. Allt þurfti að smíðast í kringum þvottavél sem ég vildi koma inn en þar sem þetta er ekki stórt bað þurfti að hugsa allt vel út í byrjun ferlisins. Ég er svo með sérsmíðað sturtugler frá Gluggasmiðjunin sem var fræst ofan í flísarnar og fest upp í falskt loft.“„Næst kom eldhúsinnréttingin mín að utan. Við völdum JKE Design eldhús í gegnum BYKO. Innréttingin kom samsett og því var það nokkuð fljótlegt ferli að setja hana upp.“„Þá hentum við upp borðplötu og eldhústækjum. Settum síðan upp hurðir. Það reyndist vera svolítið bras því það þurfti að minnka eina hurðina um tíu sentímetra til að allt gengi upp.“„Loks var komið að því að mubla upp og setja sína hluti þarna inn í bland við nýja. Ég fór í Snúruna, sem kom inn sem samstarfsaðili í þetta verkefni. Við fórum með þeim í gegnum íbúðina mína, hvernig hún væri uppbyggð og hvað gæti hentað þarna inn. Í búðinni hjá þeim fann ég húsgögn og skraut í stílnum sem ég var að leita eftir sem myndi sóma sér vel í íbúðinni. Mig langaði að hafa þetta minimalískt og stílhreint.“Þessi umfjöllun um draumaíbúð Davíðs er unnin í samstarfi við BYKO.
Hús og heimili Mest lesið Saga sagði já við Sturlu Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Glænýtt par á glænýju ári Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Lífið Arnarsson mætti rétt fyrir árslok Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lífið Fleiri fréttir Partyland í Holtagörðum hefur allt fyrir gamlárspartýið Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Hinn eini sanni konungur mættur í bíó Iceguys með opna búð og árita bókina „Lágspennubókmenntir“ List Sísíar sameinar húmor og hjartahlýju í nýju jólahefti Hátíðlegt en afslappað á tíu ára afmælinu Vinsælustu vörurnar í Signature 2024 Hundrað hugmyndir að gjöf fyrir hann á Já.is Fyrsti alvöru spænski veitingastaðurinn á Íslandi Finndu hina fullkomnu gjöf fyrir hana með vöruleit Já.is Keppnisskap kemur vinum í klandur „Það er enginn að ætlast til þess að ég mæti með lík“ Die Hard á jólamyndalista helsta skvísubókahöfundar landsins Við hagræðum speglum til að sýna það af lífi okkar sem við viljum sýna „Sigmundur Davíð er súrrealisti" Glansandi feldur merki um heilbrigði gæludýrsins - góð ráð fyrir sparibaðið Uppskrift að jólamatnum - þegar ekkert má klikka Matarboðin sem fólk man eftir Töfrandi og kynngimagnaður kvennaheimur opnast Óviðjafnanleg frásögn frá einstökum höfundi Gjafabréf sem búa til ógleymanlegar minningar í íslenskri náttúru Skáldskapur talaður lóðbeint út úr eigin hjarta „Hér hvílir sannleikurinn“ Gæsahúð þegar dansarar sviptu hulunni af goðsagnakenndum bíl Að ánetjast eldri konum Hafa stutt við bætta heilsu þjóðarinnar í aldarfjórðung Sérfræðingar Útilífs aðstoða við val á rétta búnaðinum Virka sömu orðskýringar á ömmur og unglinga? Kærleikskúla sem býr til ævintýri og góðar minningar Sjá meira