Slæm vika fyrir starfsfólk Trump: „Ekki séns maður, ég hata hvað þú ert að gera Bandaríkjunum“ Bergþór Másson skrifar 24. júní 2018 20:55 Seth Rogen og Stephen Colbert. YouTube Starfsfólk Bandaríkjaforsetans Donald Trump hafa verið opinberlega niðurlægð upp á síðkastið fyrir það eitt að tilheyra starfsliði forsetans. Í þessari viku hafa bæði Kirstjen Nielsen, heimavarnarmálaráðherra, og Sarah Sanders, talskona Hvíta Hússins, verið reknar út af sitt hvorum veitingastaðnum. Nú bætist Paul Ryan, forseti fulltrúardeildar Bandaríkjaþings, við í hópinn en Seth Rogen þvertók fyrir það að sitja fyrir með honum á „sjálfu“. Síðustu vikur hefur Donald Trump og starfsfólk hans verið áberandi í heimsfréttunum vegna umdeildrar og harðneskjulegrar stefnu í innflytjendamálum. Sjá einnig:Óvíst hvað verður um börninTrump bannar aðskilnað barna frá foreldrum sínumEins og Vísir fjallaði um í gær sat Sarah Sanders inni á veitingastað þegar eigandi staðarins bað hana um að yfirgefa staðinn vegna starfa sinna fyrir Donald Trump. Sömu sögu má segja um Kirstjen Nielsen, en Vísir fjallaði einnig um það þegar mótmælendur gerðu hróp að henni er hún sat og borðaði á mexíkóskum veitingastað. Grínistinn Seth Rogen var gestur í spjallþætti Stephen Colberts á föstudaginn þar sem hann sagði frá vandræðalegum orðaskiptum sínum við Paul Ryan, forseta fulltrúardeildar Bandaríkjaþings. Þá hafði Ryan beðið hann um sjálfu er þeir rákust á hvorn annan á ráðstefnu. Rogen svaraði sjálfubeiðninni: „Ekki séns maður, ég hata hvað þú ert að gera Bandaríkjunum, og ég tel dagana þangað til að þú verðir valdalaus.“ Hér að neðan má sjá myndband af því þegar Rogen segir frá uppákomunni. Aðskilnaður barna og foreldra í Bandaríkjunum Bandaríkin Bíó og sjónvarp Donald Trump Tengdar fréttir Óljóst hvenær fjölskyldur verða sameinaðar Bandarískar alríkisstofnanir vita ekki í hvorn fótinn þær eiga að stíga eftir tilskipun Trump forseta í vikunni. Ríkisstjórnir reynir að nota hugtakið um aðskilnað fjölskyldna sem vopn gegn innflytjendum sem koma ólöglega til Bandaríkjanna. 23. júní 2018 11:35 Bandarísk yfirvöld segjast hafa skilað 500 börnum Enn eru þó rúmlega 2.000 börn í haldi. 24. júní 2018 09:36 Áhrifamáttur ljósmynda: Sagan á bak við ljósmyndina af lítilli stúlku við landamærin Ljósmyndin sem John Moore tók af stúlkunni og móður hennar við landamæri Bandaríkjanna og Mexíkó hefur víða vakið athygli. 23. júní 2018 00:27 Mest lesið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Getur alls ekki verið einn Lífið Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Lífið Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ Uppskriftir Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Lífið Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni Lífið Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Menning Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Lífið Fleiri fréttir Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Sjá meira
Starfsfólk Bandaríkjaforsetans Donald Trump hafa verið opinberlega niðurlægð upp á síðkastið fyrir það eitt að tilheyra starfsliði forsetans. Í þessari viku hafa bæði Kirstjen Nielsen, heimavarnarmálaráðherra, og Sarah Sanders, talskona Hvíta Hússins, verið reknar út af sitt hvorum veitingastaðnum. Nú bætist Paul Ryan, forseti fulltrúardeildar Bandaríkjaþings, við í hópinn en Seth Rogen þvertók fyrir það að sitja fyrir með honum á „sjálfu“. Síðustu vikur hefur Donald Trump og starfsfólk hans verið áberandi í heimsfréttunum vegna umdeildrar og harðneskjulegrar stefnu í innflytjendamálum. Sjá einnig:Óvíst hvað verður um börninTrump bannar aðskilnað barna frá foreldrum sínumEins og Vísir fjallaði um í gær sat Sarah Sanders inni á veitingastað þegar eigandi staðarins bað hana um að yfirgefa staðinn vegna starfa sinna fyrir Donald Trump. Sömu sögu má segja um Kirstjen Nielsen, en Vísir fjallaði einnig um það þegar mótmælendur gerðu hróp að henni er hún sat og borðaði á mexíkóskum veitingastað. Grínistinn Seth Rogen var gestur í spjallþætti Stephen Colberts á föstudaginn þar sem hann sagði frá vandræðalegum orðaskiptum sínum við Paul Ryan, forseta fulltrúardeildar Bandaríkjaþings. Þá hafði Ryan beðið hann um sjálfu er þeir rákust á hvorn annan á ráðstefnu. Rogen svaraði sjálfubeiðninni: „Ekki séns maður, ég hata hvað þú ert að gera Bandaríkjunum, og ég tel dagana þangað til að þú verðir valdalaus.“ Hér að neðan má sjá myndband af því þegar Rogen segir frá uppákomunni.
Aðskilnaður barna og foreldra í Bandaríkjunum Bandaríkin Bíó og sjónvarp Donald Trump Tengdar fréttir Óljóst hvenær fjölskyldur verða sameinaðar Bandarískar alríkisstofnanir vita ekki í hvorn fótinn þær eiga að stíga eftir tilskipun Trump forseta í vikunni. Ríkisstjórnir reynir að nota hugtakið um aðskilnað fjölskyldna sem vopn gegn innflytjendum sem koma ólöglega til Bandaríkjanna. 23. júní 2018 11:35 Bandarísk yfirvöld segjast hafa skilað 500 börnum Enn eru þó rúmlega 2.000 börn í haldi. 24. júní 2018 09:36 Áhrifamáttur ljósmynda: Sagan á bak við ljósmyndina af lítilli stúlku við landamærin Ljósmyndin sem John Moore tók af stúlkunni og móður hennar við landamæri Bandaríkjanna og Mexíkó hefur víða vakið athygli. 23. júní 2018 00:27 Mest lesið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Getur alls ekki verið einn Lífið Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Lífið Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ Uppskriftir Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Lífið Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni Lífið Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Menning Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Lífið Fleiri fréttir Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Sjá meira
Óljóst hvenær fjölskyldur verða sameinaðar Bandarískar alríkisstofnanir vita ekki í hvorn fótinn þær eiga að stíga eftir tilskipun Trump forseta í vikunni. Ríkisstjórnir reynir að nota hugtakið um aðskilnað fjölskyldna sem vopn gegn innflytjendum sem koma ólöglega til Bandaríkjanna. 23. júní 2018 11:35
Bandarísk yfirvöld segjast hafa skilað 500 börnum Enn eru þó rúmlega 2.000 börn í haldi. 24. júní 2018 09:36
Áhrifamáttur ljósmynda: Sagan á bak við ljósmyndina af lítilli stúlku við landamærin Ljósmyndin sem John Moore tók af stúlkunni og móður hennar við landamæri Bandaríkjanna og Mexíkó hefur víða vakið athygli. 23. júní 2018 00:27