Segir Frakkland hætta á að verða helsta óvinaþjóð Ítala undir stjórn „hins hrokafulla“ Macrons Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 23. júní 2018 18:19 Yfirvöld á Ítalíu gefa ekki mikið fyrir fullyrðingar Emmanuels Macron. Vísir/AFP Í svari starfandi forsætisráðherra Ítalíu, Luigi Di Maio, við fullyrðingu Emmanuels Macron, forseta Frakklands, um að flóttamannastraumurinn fari minnkandi sagði Di Maio: „Ítalía stendur frammi fyrir neyðarástandi í flóttamannamálum og ástæðan fyrir því er að hluta til vegna þess að Frakkar vísa fólki frá við landamærin. Macron hættir á að gera landið hans að helstu óvinaþjóð Ítalíu,“ segir Di Maio sem gerði grein fyrir óánægju sinni í stöðuuppfærslu á Facebooksíðu sinni. Macron sagði að með dyggri samvinnu Evrópuþjóða hefði tekist að minnka flæði innflytjenda um nærri 80%. Hann segir að í dag sé vandamálið fyrst og fremst stjórnmálalegs eðlis og tengdist flutningum flóttamanna milli landa innan Evrópu en ekki beint frá átakasvæðum eins og árið 2015 að því er Reuters greinir frá.Luigi Di Maio, leiðtogi Fimmstjörnu hreyfingarinnar á Ítalíu og starfandi forsætisráðherra landsins er ekki ánægður með fullyrðingar Macrons. Di Maio segir Macron ekki vera í tengslum við raunveruleikann.visir/epa„Raunveruleikinn er sá að Evrópa stendur ekki frammi fyrir sömu flóttamannakrísu og árið 2015 þegar litið er til umfangs vandans. Land eins og Ítalía finnur alls ekki fyrir sama þrýstingi og í fyrra.“ Matteo Salvini, innanríkisráðherra Ítalíu, segir að um 650.000 flóttamenn hefðu komið til Ítalíu í leit að hæli á síðustu fjórum árum. Þeim hefðu borist 430.000 umsóknir um hæli og alþjóðlega vernd og þá hefðu Ítalir auk þess veitt 170.000 flóttamönnum hæli sem hefðu kostað þjóðina 5,8 milljarða Evra. „Ef þetta er ekki vandamál í augum hins hrokafulla forseta Macrons þá biðlum við til hans að hætta að móðga okkur og þess í stað að sýna þessa gestrisni í verki og bjóða þeim börnum, körlum og konum sem koma til landsins frá Ventimiglia velkomin,“ segir Salvini sem vísar til ítalska bæjarins Ventimiglia í norðaustur Ítalíu sem er við landamæri Frakklands. Tengdar fréttir Popúlistaflokkarnir loks teknir við völdum Popúlistaflokkarnir taka við völdum á Ítalíu eftir þriggja mánaða stjórnarkreppu. Ætla ekki að kasta evrunni fyrir borð en vilja lækka skatta og vísa hálfri milljón óskráðra innflytjenda, sem eru mestmegnis flóttamenn, úr landi. 2. júní 2018 07:00 Forsætisráðherra tilnefndur til bráðabirgða á Ítalíu Uppnám er í ítölskum stjórnvöldum eftir að forsetinn stöðvaði í reynd stjórnarmyndun tveggja popúlískra flokka sem hafa efasemdir um evrusamstarfið. 28. maí 2018 17:12 Völdin innan seilingar fyrir popúlista og öfgaflokka Hugsanlega verður tilkynnt um nýja ríkisstjórn á Ítalíu innan fárra daga. 17. maí 2018 18:30 Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fleiri fréttir Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Sjá meira
Í svari starfandi forsætisráðherra Ítalíu, Luigi Di Maio, við fullyrðingu Emmanuels Macron, forseta Frakklands, um að flóttamannastraumurinn fari minnkandi sagði Di Maio: „Ítalía stendur frammi fyrir neyðarástandi í flóttamannamálum og ástæðan fyrir því er að hluta til vegna þess að Frakkar vísa fólki frá við landamærin. Macron hættir á að gera landið hans að helstu óvinaþjóð Ítalíu,“ segir Di Maio sem gerði grein fyrir óánægju sinni í stöðuuppfærslu á Facebooksíðu sinni. Macron sagði að með dyggri samvinnu Evrópuþjóða hefði tekist að minnka flæði innflytjenda um nærri 80%. Hann segir að í dag sé vandamálið fyrst og fremst stjórnmálalegs eðlis og tengdist flutningum flóttamanna milli landa innan Evrópu en ekki beint frá átakasvæðum eins og árið 2015 að því er Reuters greinir frá.Luigi Di Maio, leiðtogi Fimmstjörnu hreyfingarinnar á Ítalíu og starfandi forsætisráðherra landsins er ekki ánægður með fullyrðingar Macrons. Di Maio segir Macron ekki vera í tengslum við raunveruleikann.visir/epa„Raunveruleikinn er sá að Evrópa stendur ekki frammi fyrir sömu flóttamannakrísu og árið 2015 þegar litið er til umfangs vandans. Land eins og Ítalía finnur alls ekki fyrir sama þrýstingi og í fyrra.“ Matteo Salvini, innanríkisráðherra Ítalíu, segir að um 650.000 flóttamenn hefðu komið til Ítalíu í leit að hæli á síðustu fjórum árum. Þeim hefðu borist 430.000 umsóknir um hæli og alþjóðlega vernd og þá hefðu Ítalir auk þess veitt 170.000 flóttamönnum hæli sem hefðu kostað þjóðina 5,8 milljarða Evra. „Ef þetta er ekki vandamál í augum hins hrokafulla forseta Macrons þá biðlum við til hans að hætta að móðga okkur og þess í stað að sýna þessa gestrisni í verki og bjóða þeim börnum, körlum og konum sem koma til landsins frá Ventimiglia velkomin,“ segir Salvini sem vísar til ítalska bæjarins Ventimiglia í norðaustur Ítalíu sem er við landamæri Frakklands.
Tengdar fréttir Popúlistaflokkarnir loks teknir við völdum Popúlistaflokkarnir taka við völdum á Ítalíu eftir þriggja mánaða stjórnarkreppu. Ætla ekki að kasta evrunni fyrir borð en vilja lækka skatta og vísa hálfri milljón óskráðra innflytjenda, sem eru mestmegnis flóttamenn, úr landi. 2. júní 2018 07:00 Forsætisráðherra tilnefndur til bráðabirgða á Ítalíu Uppnám er í ítölskum stjórnvöldum eftir að forsetinn stöðvaði í reynd stjórnarmyndun tveggja popúlískra flokka sem hafa efasemdir um evrusamstarfið. 28. maí 2018 17:12 Völdin innan seilingar fyrir popúlista og öfgaflokka Hugsanlega verður tilkynnt um nýja ríkisstjórn á Ítalíu innan fárra daga. 17. maí 2018 18:30 Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fleiri fréttir Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Sjá meira
Popúlistaflokkarnir loks teknir við völdum Popúlistaflokkarnir taka við völdum á Ítalíu eftir þriggja mánaða stjórnarkreppu. Ætla ekki að kasta evrunni fyrir borð en vilja lækka skatta og vísa hálfri milljón óskráðra innflytjenda, sem eru mestmegnis flóttamenn, úr landi. 2. júní 2018 07:00
Forsætisráðherra tilnefndur til bráðabirgða á Ítalíu Uppnám er í ítölskum stjórnvöldum eftir að forsetinn stöðvaði í reynd stjórnarmyndun tveggja popúlískra flokka sem hafa efasemdir um evrusamstarfið. 28. maí 2018 17:12
Völdin innan seilingar fyrir popúlista og öfgaflokka Hugsanlega verður tilkynnt um nýja ríkisstjórn á Ítalíu innan fárra daga. 17. maí 2018 18:30