Jakob Frímann leitar á ný mið Gunnþórunn Jónsdóttir skrifar 23. júní 2018 08:15 Jakob Frímann Magnússon. Ísland Got Talent Jakob Frímann Magnússon, miðborgarstjóri, hefur sagt starfi sínu lausu eftir að hafa starfað í miðborginni í 10 ár. Hann hefur tilkynnt stjórn Miðborgarinnar okkar og borgarstjóra að hann hverfi nú til annarra starfa. Jakob Frímann verður framkvæmdastjóri hjá nýju þróunarfélagi, ONE, sem er við það að hefja framkvæmdir, bæði á landsbyggðinni og í höfuðborginni. Um er að ræða sjálfbært samfélag sem nýtir sér hátækni í búskap og verður miðstöð sköpunar og nýsköpunar. Áslaug Magnúsdóttir, lögfræðingur og fjárfestir, er meðal stofnenda ONE ásamt John Brevard, bandarískur lögfræðingur og arkitekt. Áslaug er þekkt fyrir að stofna hið heimsþekkta fyrirtæki Moda Operandi. „Tíminn í miðborginni er búinn að vera frábær en eftir 10 ár er tímabært að breyta til og ekki síst þegar verkefni jafn einstaklega spennandi á borð við þetta býðst. Þetta er ágætt tækifæri,“ segir Jakob Frímann. Hann segist spenntur að takast á við nýtt og krefjandi verkefni sem hefur verið í bígerð í tvö ár. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Sjá meira
Jakob Frímann Magnússon, miðborgarstjóri, hefur sagt starfi sínu lausu eftir að hafa starfað í miðborginni í 10 ár. Hann hefur tilkynnt stjórn Miðborgarinnar okkar og borgarstjóra að hann hverfi nú til annarra starfa. Jakob Frímann verður framkvæmdastjóri hjá nýju þróunarfélagi, ONE, sem er við það að hefja framkvæmdir, bæði á landsbyggðinni og í höfuðborginni. Um er að ræða sjálfbært samfélag sem nýtir sér hátækni í búskap og verður miðstöð sköpunar og nýsköpunar. Áslaug Magnúsdóttir, lögfræðingur og fjárfestir, er meðal stofnenda ONE ásamt John Brevard, bandarískur lögfræðingur og arkitekt. Áslaug er þekkt fyrir að stofna hið heimsþekkta fyrirtæki Moda Operandi. „Tíminn í miðborginni er búinn að vera frábær en eftir 10 ár er tímabært að breyta til og ekki síst þegar verkefni jafn einstaklega spennandi á borð við þetta býðst. Þetta er ágætt tækifæri,“ segir Jakob Frímann. Hann segist spenntur að takast á við nýtt og krefjandi verkefni sem hefur verið í bígerð í tvö ár.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Sjá meira