Davíð Örn um markið sitt: Vissi ekki alveg hvað ég var að gera Þór Símon Hafþórsson skrifar 9. júlí 2018 21:47 Davíð Örn í baráttu við Sigurð Egil Lárusson í leik Víkinga og Vals síðasta sumar vísir/andri marinó Davíð Örn Atlason átti góðan leik í vörn Víkings er liðið sigraði Fylki, 3-2, í hörkuleik í Egilshöllinni í kvöld í Pepsi deild karla í fótbolta. „Þvílíkur léttir að fá þrjú stig eins og þessi síðari hálfleikur spilaðist. Léttir að fá þrjú stig í hús og tengja saman tvo sigra. Höfum ekki náð því í sumar og verið í basli með það undanfarinn ár,“ sagði Davíð en staðan var 3-0, Víkingum í vil, í hálfleik en Fylkir voru ansi nálægt því að koma til baka í restina og jafna í 3-3. En hvað kom til að Víkingur var næstum því búinn að sleppa frá sér þriggja marka forystu? „Það er eitthvað sem við verðum að skoða en sem betur fer skoruðum við þrjú mörk í fyrri hálfleik og það dugði í dag.“ Davíð Örn skoraði fyrsta mark Víkinga í dag er hann fékk boltann á kanntinum nálægt miðju vallarins og strunsaði upp völlinn óáreittur og smellti boltanum svo í fjærhornið. Ansi myndarlegt mark og sérstaklega í ljósi þess að Davíð er fyrst og fremst varnarmaður. „Ég vissi ekki alveg hvað ég var að gera. Ætlaði fyrst að skjóta með vinstri en svo datt boltinn á hægri fótinn minn og skaut einhvernveginn. Ég þarf að sjá þetta aftur. Ég mun skoða þetta oft þar sem ég skora ekki oft,“ sagði Davíð sem segir Víkinga ekki ætla að slaka á þrátt fyrir að vera eftir sigur kvöldsins í 6. sæti eða um miðja deild. „Megum ekki láta það blekkja okkur. Það er stutt í liðin fyrir neðan okkur. Ef við hefðum tapað í dag værum við núna í fallsæti.“ Víkingur er í 6. sæti með 15 stig, fjórum stigum á undan Fylki sem er í fallsæti. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Hlíðarenda, Stúkan og Gullknötturinn Sport Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti Fleiri fréttir „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Sjá meira
Davíð Örn Atlason átti góðan leik í vörn Víkings er liðið sigraði Fylki, 3-2, í hörkuleik í Egilshöllinni í kvöld í Pepsi deild karla í fótbolta. „Þvílíkur léttir að fá þrjú stig eins og þessi síðari hálfleikur spilaðist. Léttir að fá þrjú stig í hús og tengja saman tvo sigra. Höfum ekki náð því í sumar og verið í basli með það undanfarinn ár,“ sagði Davíð en staðan var 3-0, Víkingum í vil, í hálfleik en Fylkir voru ansi nálægt því að koma til baka í restina og jafna í 3-3. En hvað kom til að Víkingur var næstum því búinn að sleppa frá sér þriggja marka forystu? „Það er eitthvað sem við verðum að skoða en sem betur fer skoruðum við þrjú mörk í fyrri hálfleik og það dugði í dag.“ Davíð Örn skoraði fyrsta mark Víkinga í dag er hann fékk boltann á kanntinum nálægt miðju vallarins og strunsaði upp völlinn óáreittur og smellti boltanum svo í fjærhornið. Ansi myndarlegt mark og sérstaklega í ljósi þess að Davíð er fyrst og fremst varnarmaður. „Ég vissi ekki alveg hvað ég var að gera. Ætlaði fyrst að skjóta með vinstri en svo datt boltinn á hægri fótinn minn og skaut einhvernveginn. Ég þarf að sjá þetta aftur. Ég mun skoða þetta oft þar sem ég skora ekki oft,“ sagði Davíð sem segir Víkinga ekki ætla að slaka á þrátt fyrir að vera eftir sigur kvöldsins í 6. sæti eða um miðja deild. „Megum ekki láta það blekkja okkur. Það er stutt í liðin fyrir neðan okkur. Ef við hefðum tapað í dag værum við núna í fallsæti.“ Víkingur er í 6. sæti með 15 stig, fjórum stigum á undan Fylki sem er í fallsæti.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Hlíðarenda, Stúkan og Gullknötturinn Sport Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti Fleiri fréttir „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann