Engar áhyggjur af asbest-máli Sigurður Mikael Jónsson skrifar 9. júlí 2018 06:00 Áður en hið umdeilda gluggakerfi var sett í Urðarhvarf 8. Fréttablaðið/GVA „Þetta er stormur í vatnsglasi,“ segir Þorvaldur Gissurarson, forstjóri ÞG verks. Nýverið kom í ljós að asbest er að finna í skrifstofuhúsnæðinu að Urðarhvarfi 8. ÞG verk keypti nýverið þetta 16 þúsund fermetra húsnæði aftur eftir að hafa byggt það fyrir hrun. Það hefur þó aldrei verið fullklárað og velkst um hálfkarað síðan Íslandsbanki leysti það til sín árið 2011. RÚV greindi frá asbest-uppgötvuninni í síðustu viku en það er að finna í plötum milli glugga. Notkun á asbesti er bönnuð og hefur verið um árabil. RÚV greindi frá því að Byko hefði flutt einingarnar inn frá Kína á sínum tíma en ekkert í innihaldslýsingum hefði bent til að asbest væri að finna í þeim. Efnið fannst við athugun verkfræðistofu. Aðspurður segir Þorvaldur ekki ástæðu til að hafa áhyggjur af þeim verkamönnum sem unnu með efnið óafvitandi á sínum tíma. „Þetta kemur samsett frá Kína og er inni í kerfinu, þannig að það kemur enginn við þetta, enginn nálægt þessu og þetta er í loft- og vatnsþéttum og aflokuðum áleiningum. Þar fyrir utan er þetta í svo litlu magni að það er vart mælanlegt. Þetta eru ekki asbestplötur, þetta eru örlitlar leifar af þessari efnasamsetningu, um eða innan við 1 prósent af plötunum.“ Brugðist verði þó við samkvæmt nútímakröfum og einingarnar fjarlægðar. RÚV hafði eftir Vinnueftirlitinu að Byko muni bera kostnaðinn af því þegar af verður. Birtist í Fréttablaðinu Heilbrigðismál Umhverfismál Mest lesið Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Erlent Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Innlent Fleiri fréttir Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Sjá meira
„Þetta er stormur í vatnsglasi,“ segir Þorvaldur Gissurarson, forstjóri ÞG verks. Nýverið kom í ljós að asbest er að finna í skrifstofuhúsnæðinu að Urðarhvarfi 8. ÞG verk keypti nýverið þetta 16 þúsund fermetra húsnæði aftur eftir að hafa byggt það fyrir hrun. Það hefur þó aldrei verið fullklárað og velkst um hálfkarað síðan Íslandsbanki leysti það til sín árið 2011. RÚV greindi frá asbest-uppgötvuninni í síðustu viku en það er að finna í plötum milli glugga. Notkun á asbesti er bönnuð og hefur verið um árabil. RÚV greindi frá því að Byko hefði flutt einingarnar inn frá Kína á sínum tíma en ekkert í innihaldslýsingum hefði bent til að asbest væri að finna í þeim. Efnið fannst við athugun verkfræðistofu. Aðspurður segir Þorvaldur ekki ástæðu til að hafa áhyggjur af þeim verkamönnum sem unnu með efnið óafvitandi á sínum tíma. „Þetta kemur samsett frá Kína og er inni í kerfinu, þannig að það kemur enginn við þetta, enginn nálægt þessu og þetta er í loft- og vatnsþéttum og aflokuðum áleiningum. Þar fyrir utan er þetta í svo litlu magni að það er vart mælanlegt. Þetta eru ekki asbestplötur, þetta eru örlitlar leifar af þessari efnasamsetningu, um eða innan við 1 prósent af plötunum.“ Brugðist verði þó við samkvæmt nútímakröfum og einingarnar fjarlægðar. RÚV hafði eftir Vinnueftirlitinu að Byko muni bera kostnaðinn af því þegar af verður.
Birtist í Fréttablaðinu Heilbrigðismál Umhverfismál Mest lesið Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Erlent Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Innlent Fleiri fréttir Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Sjá meira