Guðbjörg Jóna nældi í brons Anton Ingi Leifsson skrifar 7. júlí 2018 18:20 Guðbjörg Jóna er hún kom í mark í gær. vísir/skjáskot Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, hlaupari úr ÍR, nældi sér í brons í 200 metra hlaupi á Evrópumeistaramóti keppenda átján ára og yngri. Guðbjörg Jóna gerði frábæra hluti í gær er hún nældi sér í gullverðlaun í hundrað metra hlaupi og kemur því með brons og gull heim. Guðbjörg hljóp á 23,73 sekúndum en hlaupið var ansi spennandi. Hún varð 13 sekúndubrotum á eftir Gemima Joseph frá Frakklandi sem var í öðru sæti. Sigurvegarinn kom frá Írlandi og heitir Rhasidat Adeleke en hún var nítján sekúndubrotum á undan Guðbjörgu. Hlaupið má sjá hér að neðan.A brilliant run from Rhasidat Adeleke in the 200m final at the European U18 Championships to claim Ireland's second gold medal of the event!pic.twitter.com/wDZed643Dk— European Athletics (@EuroAthletics) July 7, 2018 Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Guðbjörg í úrslit í 200 metra hlaupi Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir varð í 2. sæti í undanúrslitum í 200 metra hlaupi á Evrópumeistaramóti 18 ára og yngri. Hún komst þar með í úrslitahlaupið sem fer fram síðar í dag. 7. júlí 2018 12:30 Sjáðu Guðbjörgu tryggja sér Evrópumeistaratitilinn Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir varð í dag Evrópumeistari 18 ára og yngri í 100 metra spretthlaupi. 6. júlí 2018 21:45 Guðbjörg Jóna Evrópumeistari í 100m hlaupi Ísland eignaðist í dag Evrópumeistara þegar Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir sigraði í 100 metra hlaupi á EM U18 ára í Györ í Ungverjalandi. 6. júlí 2018 19:26 Nýkrýndi Evrópumeistarinn Guðbjörg Jóna: „Man ekkert hvað gerðist, brast í grát og hef ekki hætt“ Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir varð í dag Evrópumeistari 18 ára og yngri í 100 metra spretthlaupi. Guðbjörg Jóna var sex þúsundustu úr sekúndu á undan næstu hlaupurum. 6. júlí 2018 21:22 Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira
Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, hlaupari úr ÍR, nældi sér í brons í 200 metra hlaupi á Evrópumeistaramóti keppenda átján ára og yngri. Guðbjörg Jóna gerði frábæra hluti í gær er hún nældi sér í gullverðlaun í hundrað metra hlaupi og kemur því með brons og gull heim. Guðbjörg hljóp á 23,73 sekúndum en hlaupið var ansi spennandi. Hún varð 13 sekúndubrotum á eftir Gemima Joseph frá Frakklandi sem var í öðru sæti. Sigurvegarinn kom frá Írlandi og heitir Rhasidat Adeleke en hún var nítján sekúndubrotum á undan Guðbjörgu. Hlaupið má sjá hér að neðan.A brilliant run from Rhasidat Adeleke in the 200m final at the European U18 Championships to claim Ireland's second gold medal of the event!pic.twitter.com/wDZed643Dk— European Athletics (@EuroAthletics) July 7, 2018
Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Guðbjörg í úrslit í 200 metra hlaupi Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir varð í 2. sæti í undanúrslitum í 200 metra hlaupi á Evrópumeistaramóti 18 ára og yngri. Hún komst þar með í úrslitahlaupið sem fer fram síðar í dag. 7. júlí 2018 12:30 Sjáðu Guðbjörgu tryggja sér Evrópumeistaratitilinn Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir varð í dag Evrópumeistari 18 ára og yngri í 100 metra spretthlaupi. 6. júlí 2018 21:45 Guðbjörg Jóna Evrópumeistari í 100m hlaupi Ísland eignaðist í dag Evrópumeistara þegar Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir sigraði í 100 metra hlaupi á EM U18 ára í Györ í Ungverjalandi. 6. júlí 2018 19:26 Nýkrýndi Evrópumeistarinn Guðbjörg Jóna: „Man ekkert hvað gerðist, brast í grát og hef ekki hætt“ Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir varð í dag Evrópumeistari 18 ára og yngri í 100 metra spretthlaupi. Guðbjörg Jóna var sex þúsundustu úr sekúndu á undan næstu hlaupurum. 6. júlí 2018 21:22 Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira
Guðbjörg í úrslit í 200 metra hlaupi Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir varð í 2. sæti í undanúrslitum í 200 metra hlaupi á Evrópumeistaramóti 18 ára og yngri. Hún komst þar með í úrslitahlaupið sem fer fram síðar í dag. 7. júlí 2018 12:30
Sjáðu Guðbjörgu tryggja sér Evrópumeistaratitilinn Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir varð í dag Evrópumeistari 18 ára og yngri í 100 metra spretthlaupi. 6. júlí 2018 21:45
Guðbjörg Jóna Evrópumeistari í 100m hlaupi Ísland eignaðist í dag Evrópumeistara þegar Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir sigraði í 100 metra hlaupi á EM U18 ára í Györ í Ungverjalandi. 6. júlí 2018 19:26
Nýkrýndi Evrópumeistarinn Guðbjörg Jóna: „Man ekkert hvað gerðist, brast í grát og hef ekki hætt“ Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir varð í dag Evrópumeistari 18 ára og yngri í 100 metra spretthlaupi. Guðbjörg Jóna var sex þúsundustu úr sekúndu á undan næstu hlaupurum. 6. júlí 2018 21:22