Lekandatilfellum fer hratt fjölgandi Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 6. júlí 2018 06:00 Lekandi er sýking sem orsakast af bakteríu. Á fyrstu fimm mánuðum ársins greindust 55 einstaklingar með lekanda. Á sama tímabili árið 2017 voru tilfellin í kringum 30 talsins. Tilfelli árið 2018 taka nær eingöngu til karla, en 51 karlmaður greindist með lekanda á móti 4 konum. Lekandafaraldurinn er einkennandi fyrir karlmenn sem hafa mök við karlmenn. Samkvæmt upplýsingum frá sóttvarnalækni er faraldurinn fyrst og fremst innlendur. 34 eða 62 prósent þeirra sem greindust voru íslenskir ríkisborgarar. Birtist í Fréttablaðinu Heilbrigðismál Tengdar fréttir Talsverð aukning á sýklalyfjaónæmi Þetta kemur fram í nýrri farsóttarskýrslu sem gefin er út af Embætti landlæknis. 22. maí 2018 05:00 Læknaðist af versta tilfelli „ofurlekanda“ í sögu læknavísindanna Breskur karlmaður, sem glímdi við versta tilfelli lekanda í sögu læknavísindanna, hefur náð bata að sögn heilbrigðisyfirvalda. Sýkingin var svo skæð að talað er um "ofurlekanda“ í breskum fjölmiðlum. 20. apríl 2018 14:31 Sóttvarnalæknir óttast afleiðingar kynsjúkdóma Búast má við alvarlegum afleiðingum vegna vaxandi útbreiðslu kynsjúkdóma hér á landi sem ekki hafa sést um árabil. 4. nóvember 2017 07:00 Yfir 20 manns greindir með sárasótt á fyrstu fimm mánuðum ársins Haraldur Briem, staðgengill sóttvarnarlæknis,segir að notkun á smokkum hafi í gegnum árin verið ansi stöðug. 31. júlí 2017 13:54 Óvenju margir greindust með lifrarbólgu A á liðnu ári Kynsjúkdómar færðust í aukana á árinu 2017 og óvenju margir greindust með lifrarbólgu A. 21. janúar 2018 12:30 Mest lesið Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Fleiri fréttir Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Sjá meira
Á fyrstu fimm mánuðum ársins greindust 55 einstaklingar með lekanda. Á sama tímabili árið 2017 voru tilfellin í kringum 30 talsins. Tilfelli árið 2018 taka nær eingöngu til karla, en 51 karlmaður greindist með lekanda á móti 4 konum. Lekandafaraldurinn er einkennandi fyrir karlmenn sem hafa mök við karlmenn. Samkvæmt upplýsingum frá sóttvarnalækni er faraldurinn fyrst og fremst innlendur. 34 eða 62 prósent þeirra sem greindust voru íslenskir ríkisborgarar.
Birtist í Fréttablaðinu Heilbrigðismál Tengdar fréttir Talsverð aukning á sýklalyfjaónæmi Þetta kemur fram í nýrri farsóttarskýrslu sem gefin er út af Embætti landlæknis. 22. maí 2018 05:00 Læknaðist af versta tilfelli „ofurlekanda“ í sögu læknavísindanna Breskur karlmaður, sem glímdi við versta tilfelli lekanda í sögu læknavísindanna, hefur náð bata að sögn heilbrigðisyfirvalda. Sýkingin var svo skæð að talað er um "ofurlekanda“ í breskum fjölmiðlum. 20. apríl 2018 14:31 Sóttvarnalæknir óttast afleiðingar kynsjúkdóma Búast má við alvarlegum afleiðingum vegna vaxandi útbreiðslu kynsjúkdóma hér á landi sem ekki hafa sést um árabil. 4. nóvember 2017 07:00 Yfir 20 manns greindir með sárasótt á fyrstu fimm mánuðum ársins Haraldur Briem, staðgengill sóttvarnarlæknis,segir að notkun á smokkum hafi í gegnum árin verið ansi stöðug. 31. júlí 2017 13:54 Óvenju margir greindust með lifrarbólgu A á liðnu ári Kynsjúkdómar færðust í aukana á árinu 2017 og óvenju margir greindust með lifrarbólgu A. 21. janúar 2018 12:30 Mest lesið Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Fleiri fréttir Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Sjá meira
Talsverð aukning á sýklalyfjaónæmi Þetta kemur fram í nýrri farsóttarskýrslu sem gefin er út af Embætti landlæknis. 22. maí 2018 05:00
Læknaðist af versta tilfelli „ofurlekanda“ í sögu læknavísindanna Breskur karlmaður, sem glímdi við versta tilfelli lekanda í sögu læknavísindanna, hefur náð bata að sögn heilbrigðisyfirvalda. Sýkingin var svo skæð að talað er um "ofurlekanda“ í breskum fjölmiðlum. 20. apríl 2018 14:31
Sóttvarnalæknir óttast afleiðingar kynsjúkdóma Búast má við alvarlegum afleiðingum vegna vaxandi útbreiðslu kynsjúkdóma hér á landi sem ekki hafa sést um árabil. 4. nóvember 2017 07:00
Yfir 20 manns greindir með sárasótt á fyrstu fimm mánuðum ársins Haraldur Briem, staðgengill sóttvarnarlæknis,segir að notkun á smokkum hafi í gegnum árin verið ansi stöðug. 31. júlí 2017 13:54
Óvenju margir greindust með lifrarbólgu A á liðnu ári Kynsjúkdómar færðust í aukana á árinu 2017 og óvenju margir greindust með lifrarbólgu A. 21. janúar 2018 12:30