Svona líta undanúrslit Mjólkurbikars karla og kvenna út Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. júlí 2018 12:15 FH og Stjarnan mætast í undanúrslitunum í karlaflokki. vísir/stefán Dregið var í Mjólkurbikar karla og kvenna í höfuðstöðvum KSÍ í dag. Elín M. Stefánsdóttir bóndi í Fellshlíð í Eyjafjarðarsveit og nýr stjórnarformaður MS, dró fyrir hönd MS. Það verða nýir bikarmeistarar krýndir á báðum stöðum. Bikarmeistarar karla í ÍBV duttu út fyrir Íslandsmeisturum Vals í sextán liða úrslitum. Víkings-liðin, úr Ólafsvík og Reykjavík, eiga eftir að spila leik sinn í átta liða úrslitunum en leikið verður átjánda júlí. Sigurvegarinn spilar við Breiðablik á útivelli. Stjarnan og FH mætast í hinni viðureigninni en liðin mættust í dramatískum leik í Krikanum á dögunum. Undanúrslit karla eiga að fara fram 15. eða 16. ágúst. Bikarmeistarar kvenna í ÍBV duttu út fyrir Inkasso-liði Fylkis í átta liða úrslitum. Fylkir er eina liðið í undanúrslitum kvenna sem er ekki í efri hluta Pepsi-deildar kvenna. Breiðablik mætir Val en Blikarnir eru á toppnu á meðan Valur er í þriðja sæti. Hin viðureignin er milli Inkasso-liðs Fylkis og Stjörnunnar. Undanúrslit kvenna fara fram 21. júlí.Undanúrslit karla: Stjarnan - FH Breiðablik - Víkingur R./Víkingur Ó.Undanúrslit kvenna: Fylkir - Stjarnan Breiðablik - Valur
Dregið var í Mjólkurbikar karla og kvenna í höfuðstöðvum KSÍ í dag. Elín M. Stefánsdóttir bóndi í Fellshlíð í Eyjafjarðarsveit og nýr stjórnarformaður MS, dró fyrir hönd MS. Það verða nýir bikarmeistarar krýndir á báðum stöðum. Bikarmeistarar karla í ÍBV duttu út fyrir Íslandsmeisturum Vals í sextán liða úrslitum. Víkings-liðin, úr Ólafsvík og Reykjavík, eiga eftir að spila leik sinn í átta liða úrslitunum en leikið verður átjánda júlí. Sigurvegarinn spilar við Breiðablik á útivelli. Stjarnan og FH mætast í hinni viðureigninni en liðin mættust í dramatískum leik í Krikanum á dögunum. Undanúrslit karla eiga að fara fram 15. eða 16. ágúst. Bikarmeistarar kvenna í ÍBV duttu út fyrir Inkasso-liði Fylkis í átta liða úrslitum. Fylkir er eina liðið í undanúrslitum kvenna sem er ekki í efri hluta Pepsi-deildar kvenna. Breiðablik mætir Val en Blikarnir eru á toppnu á meðan Valur er í þriðja sæti. Hin viðureignin er milli Inkasso-liðs Fylkis og Stjörnunnar. Undanúrslit kvenna fara fram 21. júlí.Undanúrslit karla: Stjarnan - FH Breiðablik - Víkingur R./Víkingur Ó.Undanúrslit kvenna: Fylkir - Stjarnan Breiðablik - Valur
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Sjá meira