Íslenski fáninn miðpunktur enn eins fánaklúðurs rúmenskra embættismanna Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 3. júlí 2018 22:09 Borgarstjórinn í Buzau ásamt sendiherra Bretlands í Rúmeníu. Vísir Eitthvað virðast þjóðfánar Evrópuríkja vefjast fyrir rúmenskum embættismönnum. Íslenski fáninn var miðpunktur eins af þremur fánaklúðrum þeirra á skömmum tíma. Fjallað er um málið á vef Euronews og þar er vakin athygli á því að á fundi borgarstjóra rúmensku borgarinnar Buzau og Paul Brummell, sendiherra Bretlands í Rúmeníu var íslenski fánanum komið fyrir á borðinu á skrifstofu borgarstjórans. Svo virðist sem að einhver hafi ruglast á íslenska fánanum og hinum breska enda um samskonar liti að ræða.Þetta er ekki eina fánaklúðrið sem tengist sendiherra Bretlands í Rúmeníu en á fundi hans með rúmenskum embættismönnum fyrir tveimur vikum stilltu þeir upp útgáfu af breska fánanum sem ekki hefur verið notuð í yfir tvö hundruð árum.Var það aðeins degi eftir að Jüri Ratas, forsætisráðherra Eistlands, þurfti að snúa við fána Eistlands sem flaggað var honum til heiðurs er hann kom til opinberrar heimsóknar í Rúmeníu í síðasta mánuði. Var fánanum flaggað á hvolfi.The Estonian PM had to personally rearrange #Estonia's flag at a meeting with #Romania's PM #Dancila. The flag was arranged incorrectly by the RO organisers. No one offered to help. pic.twitter.com/MJcufW7VLM— Razvan-Victor Sassu (@RazvanSassu) June 17, 2018 Mest lesið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Stórt hlutverk og gefandi að vera stjúpforeldri þótt réttindin séu engin Áskorun „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Fleiri fréttir Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Sjá meira
Eitthvað virðast þjóðfánar Evrópuríkja vefjast fyrir rúmenskum embættismönnum. Íslenski fáninn var miðpunktur eins af þremur fánaklúðrum þeirra á skömmum tíma. Fjallað er um málið á vef Euronews og þar er vakin athygli á því að á fundi borgarstjóra rúmensku borgarinnar Buzau og Paul Brummell, sendiherra Bretlands í Rúmeníu var íslenski fánanum komið fyrir á borðinu á skrifstofu borgarstjórans. Svo virðist sem að einhver hafi ruglast á íslenska fánanum og hinum breska enda um samskonar liti að ræða.Þetta er ekki eina fánaklúðrið sem tengist sendiherra Bretlands í Rúmeníu en á fundi hans með rúmenskum embættismönnum fyrir tveimur vikum stilltu þeir upp útgáfu af breska fánanum sem ekki hefur verið notuð í yfir tvö hundruð árum.Var það aðeins degi eftir að Jüri Ratas, forsætisráðherra Eistlands, þurfti að snúa við fána Eistlands sem flaggað var honum til heiðurs er hann kom til opinberrar heimsóknar í Rúmeníu í síðasta mánuði. Var fánanum flaggað á hvolfi.The Estonian PM had to personally rearrange #Estonia's flag at a meeting with #Romania's PM #Dancila. The flag was arranged incorrectly by the RO organisers. No one offered to help. pic.twitter.com/MJcufW7VLM— Razvan-Victor Sassu (@RazvanSassu) June 17, 2018
Mest lesið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Stórt hlutverk og gefandi að vera stjúpforeldri þótt réttindin séu engin Áskorun „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Fleiri fréttir Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Sjá meira