Fjórtán manns sóttu um stöðu sveitarstjóra Strandabyggðar en umsóknarfrestur um stöðuna rann út þann 27. júní. Nöfn umsækjenda eru birt á heimasíðu Strandabyggðar og má sjá listann hér að neðan.
Andrea Kristín Jónsdóttir fráfarandi sveitarstjóri ákvað að gefa ekki áfram kost á sér til starfans eftir kosningarnar í vor.
Ármann Halldórsson
Björn Sigurður Lárusson
Fanney Skúladóttir
Finnur Ólafsson
Guðný Maríanna Þorsteinsdóttir
Gunnólfur Lárusson
Hjördís Dröfn Vilhjálmsdóttir
Ingimundur Einar Grétarsson
Kristinn Pétursson
Linda Björk Hávarðardóttir
María Maack
Steingrímur Hólmsteinsson
Þorbjörg Friðriksdóttir
Þorgeir Pálsson
Þau vilja verða sveitarstjóri í Strandabyggð
Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
