Sitja föst í vél Primera Air Bergþór Másson skrifar 1. júlí 2018 22:09 Farþegaþota frá Primera Air. Vísir Farþegar flugfélagsins Primera Air hafa setið fastir í flugvél í um þrjár klukkustundir í dag í flugi félagsins frá Mallorca til Keflavíkur. Fluginu hefur verið frestað um að minnsta kosti níu klukkutíma í dag. Upphaflega stóð til að fara í loftið klukkan 11:30 að íslenskum tíma. Mbl.is greinir frá þessu.Farþegar vélarinnar eru sagðir áhyggjufullir vegna þess að það er möguleiki á því að áhöfn vélarinnar verði bannað að fljúga með vélinni vegna lögbundins hvíldartíma starfsfólks vélarinnar.Mbl.is hefur það frá aðstandendum farþeganna að ekkert vatn sé fyrir farþega og að það sé slæmt loft í vélinni. Aðstandendur segja frá því að lömuð kona hafi fallið í yfirlið í vélinni eftir að hafa setið kyrr lengi og að sjúkrabíll hafi verið kallaður út fyrir konuna. Einnig ber að nefna að flugi Primera Air frá Keflavík til Alicante sem átti að taka á loft klukkan 20:30 í kvöld hefur einnig verið frestað. Á heimasíðu Keflavíkurflugvallar má sjá að áætluð brottför er klukkan 02:00 í nótt. Fréttir af flugi Tengdar fréttir ASÍ ætlar að þvinga Primera Air að samningaborðinu Lögfræðingur Alþýðusambandsins segir engum vafa undirorpið að Primera Air starfi á íslenskum vinnumarkaði og farið verði í aðgerðir til að þvinga félagið til kjarasamninga við flugliða. 18. janúar 2018 18:41 Tafir Airbus setja strik í reikninginn hjá Primera Air Primera Air hefur sett áætlanir sínar um flug frá Birmingham til New York og Toronto á ís frá og með 21. júní næstkomandi. Ástæðan eru tafir á afhendingu á nýjum Airbus-flugvélum frá framleiðandanum. 5. júní 2018 19:17 Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Farþegar flugfélagsins Primera Air hafa setið fastir í flugvél í um þrjár klukkustundir í dag í flugi félagsins frá Mallorca til Keflavíkur. Fluginu hefur verið frestað um að minnsta kosti níu klukkutíma í dag. Upphaflega stóð til að fara í loftið klukkan 11:30 að íslenskum tíma. Mbl.is greinir frá þessu.Farþegar vélarinnar eru sagðir áhyggjufullir vegna þess að það er möguleiki á því að áhöfn vélarinnar verði bannað að fljúga með vélinni vegna lögbundins hvíldartíma starfsfólks vélarinnar.Mbl.is hefur það frá aðstandendum farþeganna að ekkert vatn sé fyrir farþega og að það sé slæmt loft í vélinni. Aðstandendur segja frá því að lömuð kona hafi fallið í yfirlið í vélinni eftir að hafa setið kyrr lengi og að sjúkrabíll hafi verið kallaður út fyrir konuna. Einnig ber að nefna að flugi Primera Air frá Keflavík til Alicante sem átti að taka á loft klukkan 20:30 í kvöld hefur einnig verið frestað. Á heimasíðu Keflavíkurflugvallar má sjá að áætluð brottför er klukkan 02:00 í nótt.
Fréttir af flugi Tengdar fréttir ASÍ ætlar að þvinga Primera Air að samningaborðinu Lögfræðingur Alþýðusambandsins segir engum vafa undirorpið að Primera Air starfi á íslenskum vinnumarkaði og farið verði í aðgerðir til að þvinga félagið til kjarasamninga við flugliða. 18. janúar 2018 18:41 Tafir Airbus setja strik í reikninginn hjá Primera Air Primera Air hefur sett áætlanir sínar um flug frá Birmingham til New York og Toronto á ís frá og með 21. júní næstkomandi. Ástæðan eru tafir á afhendingu á nýjum Airbus-flugvélum frá framleiðandanum. 5. júní 2018 19:17 Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
ASÍ ætlar að þvinga Primera Air að samningaborðinu Lögfræðingur Alþýðusambandsins segir engum vafa undirorpið að Primera Air starfi á íslenskum vinnumarkaði og farið verði í aðgerðir til að þvinga félagið til kjarasamninga við flugliða. 18. janúar 2018 18:41
Tafir Airbus setja strik í reikninginn hjá Primera Air Primera Air hefur sett áætlanir sínar um flug frá Birmingham til New York og Toronto á ís frá og með 21. júní næstkomandi. Ástæðan eru tafir á afhendingu á nýjum Airbus-flugvélum frá framleiðandanum. 5. júní 2018 19:17