Verstappen náði í fyrsta sigurinn á árinu │Hamilton og Bottas duttu úr leik Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 1. júlí 2018 15:15 Hollenskir stuðningsmenn fjölmenntu til Austurríkis og uppskáru með að sjá sinn mann vinna víris/getty Max Verstappen á Red Bull sigraði í Austurríkiskappakstrinum í Formúlu 1 í dag. Ferrari-mennirnir urðu í öðru og þriðja sæti en ökuþórar Mercedes gátu ekki lokið keppni. Valtteri Bottas á Mercedes var á ráspól í Austurríki og liðsfélagi hans Lewis Hamilton ræsti annar. Þriðji var Kimi Raikkonen en Sebastian Vettel ræsti sjötti eftir refsingu. Eftir fjörugan fyrsta hring var Hamilton kominn með forystuna en hann neyddist til þess að hætta keppni þegar átta hringir voru eftir vegna vélarbilunar. Bottas datt úr keppni mun fyrr, eftir aðeins 14 af 71 hring, einnig vegna bilunnar. Með því að ná þriðja sætinu fór Vettel stigi yfir Hamilton í keppninni um heimsmeistaratitil ökuþóra. Sigur Verstappen var sá fyrsti hjá Red Bull á þeirra heimavelli í Austurríki en aðeins sá fjórði hjá Verstappen á hans ferli í Formúlu 1. Formúla Mest lesið „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Handbolti „Vorum bara heppnir að landa þessu“ Körfubolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Fótbolti „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Körfubolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Max Verstappen á Red Bull sigraði í Austurríkiskappakstrinum í Formúlu 1 í dag. Ferrari-mennirnir urðu í öðru og þriðja sæti en ökuþórar Mercedes gátu ekki lokið keppni. Valtteri Bottas á Mercedes var á ráspól í Austurríki og liðsfélagi hans Lewis Hamilton ræsti annar. Þriðji var Kimi Raikkonen en Sebastian Vettel ræsti sjötti eftir refsingu. Eftir fjörugan fyrsta hring var Hamilton kominn með forystuna en hann neyddist til þess að hætta keppni þegar átta hringir voru eftir vegna vélarbilunar. Bottas datt úr keppni mun fyrr, eftir aðeins 14 af 71 hring, einnig vegna bilunnar. Með því að ná þriðja sætinu fór Vettel stigi yfir Hamilton í keppninni um heimsmeistaratitil ökuþóra. Sigur Verstappen var sá fyrsti hjá Red Bull á þeirra heimavelli í Austurríki en aðeins sá fjórði hjá Verstappen á hans ferli í Formúlu 1.
Formúla Mest lesið „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Handbolti „Vorum bara heppnir að landa þessu“ Körfubolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Fótbolti „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Körfubolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira