,,Starf hjá Brasilíu eða Barcelona myndi ekki toppa Króatíu“ Arnar Geir Halldórsson skrifar 18. júlí 2018 12:30 Zlatko Dalic Vísir/Getty Zlatko Dalic, landsliðsþjálfari Króatíu, segir ekkert starf í knattspyrnuheiminum geta verið betra en að stýra króatíska landsliðinu. Þetta sagði Dalic við heimkomuna til Króatíu þar sem liðið fékk svakalega góðar móttökur frá þjóðinni og voru leikmenn hylltir sem þjóðhetjur eftir að hafa náð í silfurverðlaun á HM í Rússlandi. Það kom nokkuð á óvart þegar Dalic fékk starfið í október á síðasta ári en hann hafði þá þjálfað í Sádi Arabíu og Sameinuðu arabísku furstadæmunum frá árinu 2010. „Jafnvel þó ég yrði ráðinn hjá Brasilíu eða Barcelona yrði þetta alltaf mitt uppáhalds starf; að stýra króatíska knattspyrnulandsliðinu,“ sagði Dalic við heimkomuna. „Við erum enn í sárum því við ætluðum að vinna þennan bikar. En ef einhver hefði boðið mér að komast í úrslitaleik HM fyrir mótið hefðum við alltaf tekið því,“ sagði Dalic, sigurreifur. Ríflega 500 þúsund manns fylltu stræti Zagreb borgar og var sungið og dansað fram á rauða nótt. Tóku leikmenn virkan þátt í fagnaðarlátunum eins og sjá má á myndbandi sem fylgir fréttinni.Luka Modric covered over 72km for Croatia during the World Cup, more than any other player.Last night he sang so much his voice cracked. pic.twitter.com/oXlcq37BkX— ESPN FC (@ESPNFC) July 17, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport „Ég elska peninga“ Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira
Zlatko Dalic, landsliðsþjálfari Króatíu, segir ekkert starf í knattspyrnuheiminum geta verið betra en að stýra króatíska landsliðinu. Þetta sagði Dalic við heimkomuna til Króatíu þar sem liðið fékk svakalega góðar móttökur frá þjóðinni og voru leikmenn hylltir sem þjóðhetjur eftir að hafa náð í silfurverðlaun á HM í Rússlandi. Það kom nokkuð á óvart þegar Dalic fékk starfið í október á síðasta ári en hann hafði þá þjálfað í Sádi Arabíu og Sameinuðu arabísku furstadæmunum frá árinu 2010. „Jafnvel þó ég yrði ráðinn hjá Brasilíu eða Barcelona yrði þetta alltaf mitt uppáhalds starf; að stýra króatíska knattspyrnulandsliðinu,“ sagði Dalic við heimkomuna. „Við erum enn í sárum því við ætluðum að vinna þennan bikar. En ef einhver hefði boðið mér að komast í úrslitaleik HM fyrir mótið hefðum við alltaf tekið því,“ sagði Dalic, sigurreifur. Ríflega 500 þúsund manns fylltu stræti Zagreb borgar og var sungið og dansað fram á rauða nótt. Tóku leikmenn virkan þátt í fagnaðarlátunum eins og sjá má á myndbandi sem fylgir fréttinni.Luka Modric covered over 72km for Croatia during the World Cup, more than any other player.Last night he sang so much his voice cracked. pic.twitter.com/oXlcq37BkX— ESPN FC (@ESPNFC) July 17, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport „Ég elska peninga“ Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira