Mbappé gaf allan HM-bónusinn til góðgerðarmála Tómas Þór Þórðarson skrifar 18. júlí 2018 14:00 Kylian Mbappé var útnefndur besti ungi leikmaður HM 2018 vísir/getty Kylian Mbappé, leikmaður PSG og heimsmeistari með franska landsliðinu í fótbolta, tók ekki krónu heim af þeim bónusum sem hann fékk fyrir að verða heimsmeistari síðastliðinn sunnudag. Forbes greinir frá. Mbappé þénaði um 22.300 dollara á leik og fékk eins og aðrir leikmenn franska liðsins 350.000 dollara fyrir að vinna mótið en samtals gerir það um 500.000 dollara sem nema 53 milljónum króna. Franska ungstirnið, sem varð annar maðurinn á eftir Pelé til að skora í úrslitaleik HM sem táningur, gaf allan peninginn til góðgerðarsamtakanna Premiers de Cordée. Þau gefa fötluðum börnum og krökkum sem hafa þurft að liggja lengi inn á sjúkrahúsi vegna veikinda tækifæri á að æfa og keppa í íþróttum en Mbappé er einn af verndurum og velunnurum samtakanna. Kylian Mbappé er frá Bondy sem er í úthverfum Parísar þar sem hann ólst upp við fátækt en faðir hans er frá Alsír og móðir hans frá Kamerún. Hann var einn af 16 leikmönnum á HM sem ólst upp í úthverfum frönsku höfuðborgarinnar. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Mbappé: Ég verð áfram hjá PSG Kylian Mbappe kveðst ekki vera á förum frá Frakklandsmeisturum PSG 16. júlí 2018 08:00 Kaka: Erum heppin að fá að horfa á Mbappe Brasilíumaðurinn Ricardo Kaka hefur farið fögrum orðum um ungstirnið Kylian Mbappe sem hefur farið á kostum á HM í sumar. 15. júlí 2018 11:30 Mörgum finnst valið standa á milli Luka Modric og N'Golo Kante Tveir leikmenn gætu möguleika að vera að spila um aðeins meira en heimsmeistaratitilinn þegar úrslitin ráðast á heimsmeistaramótinu í fótbolta á sunnudaginn. 14. júlí 2018 06:00 Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport „Við erum ekki á góðum stað“ Íslenski boltinn „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti Fleiri fréttir Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum Sjá meira
Kylian Mbappé, leikmaður PSG og heimsmeistari með franska landsliðinu í fótbolta, tók ekki krónu heim af þeim bónusum sem hann fékk fyrir að verða heimsmeistari síðastliðinn sunnudag. Forbes greinir frá. Mbappé þénaði um 22.300 dollara á leik og fékk eins og aðrir leikmenn franska liðsins 350.000 dollara fyrir að vinna mótið en samtals gerir það um 500.000 dollara sem nema 53 milljónum króna. Franska ungstirnið, sem varð annar maðurinn á eftir Pelé til að skora í úrslitaleik HM sem táningur, gaf allan peninginn til góðgerðarsamtakanna Premiers de Cordée. Þau gefa fötluðum börnum og krökkum sem hafa þurft að liggja lengi inn á sjúkrahúsi vegna veikinda tækifæri á að æfa og keppa í íþróttum en Mbappé er einn af verndurum og velunnurum samtakanna. Kylian Mbappé er frá Bondy sem er í úthverfum Parísar þar sem hann ólst upp við fátækt en faðir hans er frá Alsír og móðir hans frá Kamerún. Hann var einn af 16 leikmönnum á HM sem ólst upp í úthverfum frönsku höfuðborgarinnar.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Mbappé: Ég verð áfram hjá PSG Kylian Mbappe kveðst ekki vera á förum frá Frakklandsmeisturum PSG 16. júlí 2018 08:00 Kaka: Erum heppin að fá að horfa á Mbappe Brasilíumaðurinn Ricardo Kaka hefur farið fögrum orðum um ungstirnið Kylian Mbappe sem hefur farið á kostum á HM í sumar. 15. júlí 2018 11:30 Mörgum finnst valið standa á milli Luka Modric og N'Golo Kante Tveir leikmenn gætu möguleika að vera að spila um aðeins meira en heimsmeistaratitilinn þegar úrslitin ráðast á heimsmeistaramótinu í fótbolta á sunnudaginn. 14. júlí 2018 06:00 Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport „Við erum ekki á góðum stað“ Íslenski boltinn „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti Fleiri fréttir Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum Sjá meira
Mbappé: Ég verð áfram hjá PSG Kylian Mbappe kveðst ekki vera á förum frá Frakklandsmeisturum PSG 16. júlí 2018 08:00
Kaka: Erum heppin að fá að horfa á Mbappe Brasilíumaðurinn Ricardo Kaka hefur farið fögrum orðum um ungstirnið Kylian Mbappe sem hefur farið á kostum á HM í sumar. 15. júlí 2018 11:30
Mörgum finnst valið standa á milli Luka Modric og N'Golo Kante Tveir leikmenn gætu möguleika að vera að spila um aðeins meira en heimsmeistaratitilinn þegar úrslitin ráðast á heimsmeistaramótinu í fótbolta á sunnudaginn. 14. júlí 2018 06:00