Ronaldo átti bestu einstöku frammistöðuna á HM Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 16. júlí 2018 22:45 Ronaldo skoraði fjögur mörk á HM í Rússlandi Vísir/getty Cristiano Ronaldo átti bestu einstöku frammistöðuna á HM í Rússlandi miðað við tölfræði WhoScored.com. Frammistaða Nígeríumannsins Ahmed Musa gegn Íslandi kemst inn á topp 10 listann. SkySports tók saman tölfræðigögn frá WhoScored.com og setti upp lista yfir 10 bestu einstaklingsframmistöðurnar í einstaka leikjum á HM í Rússlandi. Ronaldo skoraði þrennu í fyrsta leik sínum á mótinu gegn Spánverjum. Hann fékk 9,83 í tölfræðieinkum í leiknum, þá bestu sem einstaka leikmaður náði á mótinu. Hann skoraði úr þremur af fjórum skotum sínum á markið, átti eina lykilsendingu og vann fimm skallaeinvígi. Það þarf því engan að undra að hann var valinn maður leiksins í þessum leik. Næst bestu frammistöðuna átti Aleksandr Golovin í opnunarleik HM, leik Rússa og Sádi-Araba, þar sem hann gaf tvær stoðsendingar og skoraði eitt mark sjálfur. Harry Kane var í þriðja sæti fyrir leik sinn gegn Panama þar sem hann skoraði þrennu. Heimsmeistarar Frakka eiga bara einn fulltrúa á listanum, ungstirnið Kylian Mbappe. Hinn 19 ára Mbappe, sem var valinn besti ungi leikmaður mótsins, var frábær í 16-liða úrslitunum gegn Argentínu og var frammistaða hans í þeim leik sú fjórða besta á mótinu. Í sjöunda sæti listans situr Ahmed Musa fyrir frammistöðu sína gegn Íslandi í riðlakeppninni. Musa skoraði bæði mörkin í leiknum úr þremur skotum og fékk 9,54 í einkunn.Alla samantekt SkySports má lesa hér.Bestu frammistöður einstaklings á HM 2018: 1. Cristiano Ronaldo á móti Spáni 2. Aleksandr Golovin á móti Sádi-Arabíu 3. Harry Kane á móti Panama 4. Kylian Mbappe á móti Argentínu 5. Jose Gimenez á móti Egyptalandi 6. Isco á móti Marokkó 7. Ahmed Musa á móti Íslandi 8. Neymar á móti Serbíu 9. Willian á móti Mexíkó 10. Eden Hazard á móti Túnis HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Körfubolti Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Íslenski boltinn Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Fleiri fréttir „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Sjá meira
Cristiano Ronaldo átti bestu einstöku frammistöðuna á HM í Rússlandi miðað við tölfræði WhoScored.com. Frammistaða Nígeríumannsins Ahmed Musa gegn Íslandi kemst inn á topp 10 listann. SkySports tók saman tölfræðigögn frá WhoScored.com og setti upp lista yfir 10 bestu einstaklingsframmistöðurnar í einstaka leikjum á HM í Rússlandi. Ronaldo skoraði þrennu í fyrsta leik sínum á mótinu gegn Spánverjum. Hann fékk 9,83 í tölfræðieinkum í leiknum, þá bestu sem einstaka leikmaður náði á mótinu. Hann skoraði úr þremur af fjórum skotum sínum á markið, átti eina lykilsendingu og vann fimm skallaeinvígi. Það þarf því engan að undra að hann var valinn maður leiksins í þessum leik. Næst bestu frammistöðuna átti Aleksandr Golovin í opnunarleik HM, leik Rússa og Sádi-Araba, þar sem hann gaf tvær stoðsendingar og skoraði eitt mark sjálfur. Harry Kane var í þriðja sæti fyrir leik sinn gegn Panama þar sem hann skoraði þrennu. Heimsmeistarar Frakka eiga bara einn fulltrúa á listanum, ungstirnið Kylian Mbappe. Hinn 19 ára Mbappe, sem var valinn besti ungi leikmaður mótsins, var frábær í 16-liða úrslitunum gegn Argentínu og var frammistaða hans í þeim leik sú fjórða besta á mótinu. Í sjöunda sæti listans situr Ahmed Musa fyrir frammistöðu sína gegn Íslandi í riðlakeppninni. Musa skoraði bæði mörkin í leiknum úr þremur skotum og fékk 9,54 í einkunn.Alla samantekt SkySports má lesa hér.Bestu frammistöður einstaklings á HM 2018: 1. Cristiano Ronaldo á móti Spáni 2. Aleksandr Golovin á móti Sádi-Arabíu 3. Harry Kane á móti Panama 4. Kylian Mbappe á móti Argentínu 5. Jose Gimenez á móti Egyptalandi 6. Isco á móti Marokkó 7. Ahmed Musa á móti Íslandi 8. Neymar á móti Serbíu 9. Willian á móti Mexíkó 10. Eden Hazard á móti Túnis
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Körfubolti Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Íslenski boltinn Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Fleiri fréttir „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Sjá meira