Eysteinn Húni verður þjálfari Keflavíkur Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 16. júlí 2018 15:16 Eysteinn Húni er hér lengst til vinstri. Forveri hans, Guðlaugur Baldursson, er lengst til hægri á myndinni Eysteinn Húni Hauksson mun taka að sér þjálfun karlaliðs Keflavíkur í Pepsi deild karla. Guðlaugur Baldursson lét af störfum sem þjálfari Keflavíkur í síðustu viku. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Knattspyrnudeild Keflavíkur sem birtist á Fótbolta.net. Eysteinn var aðstoðarþjálfari Guðlaugs og tók við stjórn liðsins tímabundið eftir að hann lét af stöfrum. Hann hefur nú tekið formlega við stöðu yfirþjálfara og mun Ómar Jóhannsson verða honum til aðstoðar.Fréttatilkynning frá Knattspyrnudeild Keflavíkur Stjórn knattspyrnudeildar Keflavíkurhefur ákveðið að leita til Eysteins Húna Haukssonar um að taka að sér yfirþjálfun knattspyrnuliðs Keflavíkur. Honum til aðstoðar verður Ómar Jóhannsson. Ráðning þessi er gerð í þeim tilgangi að halda áfram því uppbyggingarstarfi sem Knattspyrnudeild Keflavíkur hefur ákveðið að viðhafa við uppstillingu á keppnisliðum sínu. Það er mikil auður falin í ungu fólki semalist hefur upp í öflugu barna- og unglingastarfi Keflavíkur, og nú býðst þeim tækifæri til að það sýna sem í þeim býr. Eysteinn hefur verið aðstoðarþjálfari meistaraflokks um nokkurt skeið, en auk þess hefur hann gengt stóru lykil hlutverki við uppbyggingu á þeim ungu leikmönnum sem nú eru að fá tækifæri til að leika með liðinu í efstu deild. Fyrir þessu verkefni ber stjórn Keflavíkur fullt traust til þeirra Eysteins og Ómars, og mun vinna að kappi með þeim um að halda áfram uppbyggingunni og sækja áfrangur í deildinni. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Guðlaugur hættur með Keflavík Guðlaugur Baldursson hefur látið af störfum sem þjálfari Keflavíkur í Pepsi deild karla. Félagið gaf frá sér tilkynningu þess efnis í kvöld. 10. júlí 2018 18:21 Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Sport Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Ballið byrjar hjá strákunum okkar Handbolti Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Sport Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Körfubolti Fleiri fréttir Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Sjá meira
Eysteinn Húni Hauksson mun taka að sér þjálfun karlaliðs Keflavíkur í Pepsi deild karla. Guðlaugur Baldursson lét af störfum sem þjálfari Keflavíkur í síðustu viku. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Knattspyrnudeild Keflavíkur sem birtist á Fótbolta.net. Eysteinn var aðstoðarþjálfari Guðlaugs og tók við stjórn liðsins tímabundið eftir að hann lét af stöfrum. Hann hefur nú tekið formlega við stöðu yfirþjálfara og mun Ómar Jóhannsson verða honum til aðstoðar.Fréttatilkynning frá Knattspyrnudeild Keflavíkur Stjórn knattspyrnudeildar Keflavíkurhefur ákveðið að leita til Eysteins Húna Haukssonar um að taka að sér yfirþjálfun knattspyrnuliðs Keflavíkur. Honum til aðstoðar verður Ómar Jóhannsson. Ráðning þessi er gerð í þeim tilgangi að halda áfram því uppbyggingarstarfi sem Knattspyrnudeild Keflavíkur hefur ákveðið að viðhafa við uppstillingu á keppnisliðum sínu. Það er mikil auður falin í ungu fólki semalist hefur upp í öflugu barna- og unglingastarfi Keflavíkur, og nú býðst þeim tækifæri til að það sýna sem í þeim býr. Eysteinn hefur verið aðstoðarþjálfari meistaraflokks um nokkurt skeið, en auk þess hefur hann gengt stóru lykil hlutverki við uppbyggingu á þeim ungu leikmönnum sem nú eru að fá tækifæri til að leika með liðinu í efstu deild. Fyrir þessu verkefni ber stjórn Keflavíkur fullt traust til þeirra Eysteins og Ómars, og mun vinna að kappi með þeim um að halda áfram uppbyggingunni og sækja áfrangur í deildinni.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Guðlaugur hættur með Keflavík Guðlaugur Baldursson hefur látið af störfum sem þjálfari Keflavíkur í Pepsi deild karla. Félagið gaf frá sér tilkynningu þess efnis í kvöld. 10. júlí 2018 18:21 Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Sport Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Ballið byrjar hjá strákunum okkar Handbolti Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Sport Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Körfubolti Fleiri fréttir Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Sjá meira
Guðlaugur hættur með Keflavík Guðlaugur Baldursson hefur látið af störfum sem þjálfari Keflavíkur í Pepsi deild karla. Félagið gaf frá sér tilkynningu þess efnis í kvöld. 10. júlí 2018 18:21