Modric besti leikmaður HM í Rússlandi 15. júlí 2018 17:34 Luka Modric og Kylian Mbappe með verðlaunin sín í dag Vísir/Getty Luka Modric fékk gullboltann á HM í Rússlandi, verðlaunin fyrir besta leikmann keppninnar. Kylian Mbappe var valinn besti ungi leikmaðurinn og Harry Kane varð markahrókur keppninnar. Belginn Thibaut Courtois fékk gullhanskann, verðlaunin fyrir besta markvörð keppninnar. Fyrir úrslitaleikinn í dag var Luka Modric talinn mjög líklegur til þess að hreppa gullboltann, hans helstu keppinautar voru taldir vera Kylian Mbappe og Ngolo Kante. Þrátt fyrir að hafa tapað úrslitaleiknum 4-2 var það Modric sem hneppti verðlauninn og er þetta annað heimsmeistaramótið í röð þar sem leikmaður úr tapliði úrslitaleiksins vinnur þessi verðlaun. Mbappe var ekki valinn bestur allra, en hann var talinn bestur af ungu leikmönnum mótsins. Hann er fæddur árið 1998 og verður því tvítugur á árinu. Harry Kane skoraði flest mörk allra og fékk því gullskóinn. Kane skoraði sex mörk í keppninni, tveimur mörkum fleiri en þeir sem komust honum næst. Antoine Griezmann og Mbappe hefðu getað náð honum í úrslitaleiknum í dag og þeir skoruðu sitt hvort markið en það dugði ekki til. Hvorki Kane né Courtois voru viðstaddir úrslitaleikinn í dag og fengu því ekki verðlaunin formlega afhent.FIFA Young Player Award: Kylian MBAPPE (#FRA) #WorldCuppic.twitter.com/v4eMfItkkP — FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) July 15, 2018 adidas Golden Ball Award: Luka MODRIC (#CRO) Eden HAZARD (#BEL) Antoine GRIEZMANN (#FRA) #WorldCuppic.twitter.com/KQSRiwUznh — FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) July 15, 2018adidas Golden Boot Award: Harry KANE (#ENG) Antoine GRIEZMANN (#FRA) Romelu LUKAKU (#BEL) #WorldCuppic.twitter.com/iLzORGpmcd — FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) July 15, 2018adidas Golden Glove Award: Thibaut COURTOIS (#BEL) #WorldCuppic.twitter.com/S5xB7RBBdP — FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) July 15, 2018FIFA Fair Play Trophy: Spain (#ESP) #WorldCuppic.twitter.com/9ksmYMnXtA — FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) July 15, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf „Við erum ekki á góðum stað“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Lech Poznan - Breiðablik | Blikarnir í gini ljónsins Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn Sjá meira
Luka Modric fékk gullboltann á HM í Rússlandi, verðlaunin fyrir besta leikmann keppninnar. Kylian Mbappe var valinn besti ungi leikmaðurinn og Harry Kane varð markahrókur keppninnar. Belginn Thibaut Courtois fékk gullhanskann, verðlaunin fyrir besta markvörð keppninnar. Fyrir úrslitaleikinn í dag var Luka Modric talinn mjög líklegur til þess að hreppa gullboltann, hans helstu keppinautar voru taldir vera Kylian Mbappe og Ngolo Kante. Þrátt fyrir að hafa tapað úrslitaleiknum 4-2 var það Modric sem hneppti verðlauninn og er þetta annað heimsmeistaramótið í röð þar sem leikmaður úr tapliði úrslitaleiksins vinnur þessi verðlaun. Mbappe var ekki valinn bestur allra, en hann var talinn bestur af ungu leikmönnum mótsins. Hann er fæddur árið 1998 og verður því tvítugur á árinu. Harry Kane skoraði flest mörk allra og fékk því gullskóinn. Kane skoraði sex mörk í keppninni, tveimur mörkum fleiri en þeir sem komust honum næst. Antoine Griezmann og Mbappe hefðu getað náð honum í úrslitaleiknum í dag og þeir skoruðu sitt hvort markið en það dugði ekki til. Hvorki Kane né Courtois voru viðstaddir úrslitaleikinn í dag og fengu því ekki verðlaunin formlega afhent.FIFA Young Player Award: Kylian MBAPPE (#FRA) #WorldCuppic.twitter.com/v4eMfItkkP — FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) July 15, 2018 adidas Golden Ball Award: Luka MODRIC (#CRO) Eden HAZARD (#BEL) Antoine GRIEZMANN (#FRA) #WorldCuppic.twitter.com/KQSRiwUznh — FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) July 15, 2018adidas Golden Boot Award: Harry KANE (#ENG) Antoine GRIEZMANN (#FRA) Romelu LUKAKU (#BEL) #WorldCuppic.twitter.com/iLzORGpmcd — FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) July 15, 2018adidas Golden Glove Award: Thibaut COURTOIS (#BEL) #WorldCuppic.twitter.com/S5xB7RBBdP — FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) July 15, 2018FIFA Fair Play Trophy: Spain (#ESP) #WorldCuppic.twitter.com/9ksmYMnXtA — FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) July 15, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf „Við erum ekki á góðum stað“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Lech Poznan - Breiðablik | Blikarnir í gini ljónsins Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn Sjá meira