Netverjar í hvalalosti ausa svívirðingum yfir Íslendinga Gunnar Hrafn Jónsson skrifar 12. júlí 2018 19:41 Erlendir hvalavinir eru reiðir Íslandi og hafa lengi verið. Það má segja að þeir séu langreiðir. Vísir/Getty Stemningin gagnvart Íslandi á samskiptamiðlinum Twitter hefur heldur betur súrnað síðustu sólarhringa. Sé leitað að myllumerkinu #Iceland koma alla jafna upp gríðarlega jákvæðar umsagnir og myndir af náttúrufegurð Íslands. Það er hins vegar breytt eftir að fregnir bárust af því að Íslendingar hefðu veitt sjaldgæfan hval. Stór hluti þess sem hefur verið sagt um Ísland á Twitter undanfarna daga er ekki beint fallegt. Fjöldi fólks keppist við að ausa svívirðingum yfir land og þjóð. Hér er smá sýnishorn.OUTRAGE! #Iceland whale hunters have killed a critically endangered BLUE WHALE ! NONE have been legally hunted in over 50 years! There are only 10k left worldwide. RT to demand #Iceland stop their brutal Fin #Whale hunt immediately. pic.twitter.com/ry0TA2EZZv— Daniel Schneider (@BiologistDan) July 11, 2018 The slaughter of Fin Whales in Iceland to be sold to Japan for dog food continues this shames the world #Iceland pic.twitter.com/k4AN206zsV— dominic dyer (@domdyer70) July 10, 2018 Utterly disgusted at the killing of an endangered, magnificent and gentle blue whale by barbarians in your country @katrinjak Absolutely disgraceful. Shame on #Iceland— Pete & Lou (@Burforders) July 11, 2018 Criminal. Abhorrent. Disgusting. #Iceland you should be ashamed of yourself. https://t.co/TExlY0Tas9— Charlie Phillips Images (@Dolphinchaz) July 11, 2018 Show "THE COVE" to the world - THESE COCKSUCKERS HAVE MURDERED A BLUE WHALE!!!.......#Iceland has illegally slain an endangered Blue WhaleKristián Loftsson has illegally slaughtered 21 endangered Fin whales since June 20th, 2018. #Whales— Thomas Patchell (@ThomasPatchell2) July 11, 2018 I like a lot of what you do #Iceland , but this sickens me to the core of my being. YOU KNOW IT'S WRONG! STOP DOING IT! https://t.co/pkPySY3RdY— oor bonnie blue flag#FBPE #FBSI (@45albannach) July 11, 2018 Appalling news from #Iceland, where a commercial whaling company has killed an endangered & @CITES protected Blue Whale - the 1st to be harpooned in 50 yrs: https://t.co/RQcFo7lcYF News and photo via @seashepherd pic.twitter.com/lDDhHNhOUw— Dominic Mitchell (@birdingetc) July 11, 2018 This is absolutely disgraceful & shames #Iceland in the eyes of the world. https://t.co/buy2vrVFHM— Richard Woodward (@derbeian) July 11, 2018 Hvalveiðar Tengdar fréttir Kristján handviss um að hvalurinn sé blendingur Ég er algjörleg viss um það að þetta sé blendingshvalur segir Kristján Loftsson forstjóri Hvals. 12. júlí 2018 16:31 Segir heiminn ekki skilja hvers vegna við stundum enn hvalveiðar Framkvæmdastjóri Eldingar hefur áhyggjur af ímynd Íslands. 22. apríl 2018 12:54 „Hversu oft langar ykkur að sjá þetta?“ Náttúruverndarsamtökin Sea Shepard hafa sent frá sér áróðursmyndband gegn hvalveiðum Hvals hf., sem endurvaktar voru í sumar. 6. júlí 2018 08:04 Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Fleiri fréttir Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Sjá meira
Stemningin gagnvart Íslandi á samskiptamiðlinum Twitter hefur heldur betur súrnað síðustu sólarhringa. Sé leitað að myllumerkinu #Iceland koma alla jafna upp gríðarlega jákvæðar umsagnir og myndir af náttúrufegurð Íslands. Það er hins vegar breytt eftir að fregnir bárust af því að Íslendingar hefðu veitt sjaldgæfan hval. Stór hluti þess sem hefur verið sagt um Ísland á Twitter undanfarna daga er ekki beint fallegt. Fjöldi fólks keppist við að ausa svívirðingum yfir land og þjóð. Hér er smá sýnishorn.OUTRAGE! #Iceland whale hunters have killed a critically endangered BLUE WHALE ! NONE have been legally hunted in over 50 years! There are only 10k left worldwide. RT to demand #Iceland stop their brutal Fin #Whale hunt immediately. pic.twitter.com/ry0TA2EZZv— Daniel Schneider (@BiologistDan) July 11, 2018 The slaughter of Fin Whales in Iceland to be sold to Japan for dog food continues this shames the world #Iceland pic.twitter.com/k4AN206zsV— dominic dyer (@domdyer70) July 10, 2018 Utterly disgusted at the killing of an endangered, magnificent and gentle blue whale by barbarians in your country @katrinjak Absolutely disgraceful. Shame on #Iceland— Pete & Lou (@Burforders) July 11, 2018 Criminal. Abhorrent. Disgusting. #Iceland you should be ashamed of yourself. https://t.co/TExlY0Tas9— Charlie Phillips Images (@Dolphinchaz) July 11, 2018 Show "THE COVE" to the world - THESE COCKSUCKERS HAVE MURDERED A BLUE WHALE!!!.......#Iceland has illegally slain an endangered Blue WhaleKristián Loftsson has illegally slaughtered 21 endangered Fin whales since June 20th, 2018. #Whales— Thomas Patchell (@ThomasPatchell2) July 11, 2018 I like a lot of what you do #Iceland , but this sickens me to the core of my being. YOU KNOW IT'S WRONG! STOP DOING IT! https://t.co/pkPySY3RdY— oor bonnie blue flag#FBPE #FBSI (@45albannach) July 11, 2018 Appalling news from #Iceland, where a commercial whaling company has killed an endangered & @CITES protected Blue Whale - the 1st to be harpooned in 50 yrs: https://t.co/RQcFo7lcYF News and photo via @seashepherd pic.twitter.com/lDDhHNhOUw— Dominic Mitchell (@birdingetc) July 11, 2018 This is absolutely disgraceful & shames #Iceland in the eyes of the world. https://t.co/buy2vrVFHM— Richard Woodward (@derbeian) July 11, 2018
Hvalveiðar Tengdar fréttir Kristján handviss um að hvalurinn sé blendingur Ég er algjörleg viss um það að þetta sé blendingshvalur segir Kristján Loftsson forstjóri Hvals. 12. júlí 2018 16:31 Segir heiminn ekki skilja hvers vegna við stundum enn hvalveiðar Framkvæmdastjóri Eldingar hefur áhyggjur af ímynd Íslands. 22. apríl 2018 12:54 „Hversu oft langar ykkur að sjá þetta?“ Náttúruverndarsamtökin Sea Shepard hafa sent frá sér áróðursmyndband gegn hvalveiðum Hvals hf., sem endurvaktar voru í sumar. 6. júlí 2018 08:04 Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Fleiri fréttir Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Sjá meira
Kristján handviss um að hvalurinn sé blendingur Ég er algjörleg viss um það að þetta sé blendingshvalur segir Kristján Loftsson forstjóri Hvals. 12. júlí 2018 16:31
Segir heiminn ekki skilja hvers vegna við stundum enn hvalveiðar Framkvæmdastjóri Eldingar hefur áhyggjur af ímynd Íslands. 22. apríl 2018 12:54
„Hversu oft langar ykkur að sjá þetta?“ Náttúruverndarsamtökin Sea Shepard hafa sent frá sér áróðursmyndband gegn hvalveiðum Hvals hf., sem endurvaktar voru í sumar. 6. júlí 2018 08:04