Borgin braut jafnréttislög við ráðningu borgarlögmanns Birgir Olgeirsson skrifar 12. júlí 2018 14:45 Ráðhús Reykjavíkur. vísir/stefán Reykjavíkurborg braut gegn lögum um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla við ráðningu borgarlögmanns í ágúst árið 2017. Tveir sóttu um starfið, hæstaréttarlögmennirnir Ebba Schram og Ástráður Haraldsson.Ástráður Haraldsson hæstaréttarlögmaður.vísir/anton brinkReykjavíkurborg ákvað að ráða Ebbu en Ástráður kærði þá ákvörðun þar sem hann taldi að brotið hefði verið gegn jafnréttislögum með því að ráða konu í starfið. Hann taldi sig hæfari til að gegna starfinu Ebba. Reykjavíkurborg taldi að á grundvelli umsóknargagna, viðtala, úrlausnar verkefnis, sem lagt var fyrir umsækjendur í ráðningarferlinu, og umsagna að Ebba hafi verið hæfari til þess að gegna starfinu.Ebba Schram lögmaðurReykjavíkurborgKærunefndin taldi að með hliðsjón af menntun umsækjenda, starfsreynslu þeirra, sérþekkingu og öðrum sérstökum hæfileikum þeirra, hvað varðaði þau atriði sem áskilnaður var gerður um og þeirra atriða sem talin voru æskileg í auglýsingu um starfið, yrði ekki annað ráðið en að hlutrænt heildarmat á umsækjendum gæfi til kynna að hæfni Ástráðs í þeim hæfnisþáttum sem lagðir voru til grundvallar við ráðninguna væru meiri en Ebbu sem ráðin var í starfið. Taldi nefndin því að Reykjavíkurborg hefði brotið gegn 1. mgr. 26. gr. laga nr. 10/2008 um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla. Reykjavíkurborg þótti ekki hafa sýnt fram á að aðrar ástæður en kynferði hafi legið til grundvallar ráðningunni.Úrskurðinn í heild má lesa hér. Tengdar fréttir Telur flesta lögmenn hafa vitað af stöðu borgarlögmanns Formaður borgarráðs blæs á gagnrýni borgarfulltrúans Kjartans Magnússonar varðandi vinnubrögð við ráðningu nýs borgarlögmanns. Segir þau „pólitískt geim“. Tveir sóttu um stöðuna og var staðgengill borgarlögmanns ráðinn. 12. ágúst 2017 10:00 Borgarlögmaður með rúmlega tvöföld mánaðarlaun borgarfulltrúa Samkvæmt upplýsingum sem Fréttablaðið fékk um launakjör borgarlögmanns frá Reykjavíkurborg nema heildarlaun hans 1.391.467 krónum á mánuði. 11. ágúst 2017 06:00 Ebba Schram ráðin borgarlögmaður Borgarráð samþykkti ráðningu hennar í embættið á fundi sínum í dag. 10. ágúst 2017 14:48 Mest lesið Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Ók einn frá höfninni og kom til baka tæpri klukkustund síðar Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Flestir vilja Katrínu Jakobs sem forsætisráðherra Innlent Myndband sýnir ferðamenn hætt komna í miklum öldugangi við Reynisfjöru Innlent Kalt veður skilaði metári í vatnsnotkun Innlent Brosi allan hringinn Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent Fleiri fréttir Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Sjá meira
Reykjavíkurborg braut gegn lögum um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla við ráðningu borgarlögmanns í ágúst árið 2017. Tveir sóttu um starfið, hæstaréttarlögmennirnir Ebba Schram og Ástráður Haraldsson.Ástráður Haraldsson hæstaréttarlögmaður.vísir/anton brinkReykjavíkurborg ákvað að ráða Ebbu en Ástráður kærði þá ákvörðun þar sem hann taldi að brotið hefði verið gegn jafnréttislögum með því að ráða konu í starfið. Hann taldi sig hæfari til að gegna starfinu Ebba. Reykjavíkurborg taldi að á grundvelli umsóknargagna, viðtala, úrlausnar verkefnis, sem lagt var fyrir umsækjendur í ráðningarferlinu, og umsagna að Ebba hafi verið hæfari til þess að gegna starfinu.Ebba Schram lögmaðurReykjavíkurborgKærunefndin taldi að með hliðsjón af menntun umsækjenda, starfsreynslu þeirra, sérþekkingu og öðrum sérstökum hæfileikum þeirra, hvað varðaði þau atriði sem áskilnaður var gerður um og þeirra atriða sem talin voru æskileg í auglýsingu um starfið, yrði ekki annað ráðið en að hlutrænt heildarmat á umsækjendum gæfi til kynna að hæfni Ástráðs í þeim hæfnisþáttum sem lagðir voru til grundvallar við ráðninguna væru meiri en Ebbu sem ráðin var í starfið. Taldi nefndin því að Reykjavíkurborg hefði brotið gegn 1. mgr. 26. gr. laga nr. 10/2008 um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla. Reykjavíkurborg þótti ekki hafa sýnt fram á að aðrar ástæður en kynferði hafi legið til grundvallar ráðningunni.Úrskurðinn í heild má lesa hér.
Tengdar fréttir Telur flesta lögmenn hafa vitað af stöðu borgarlögmanns Formaður borgarráðs blæs á gagnrýni borgarfulltrúans Kjartans Magnússonar varðandi vinnubrögð við ráðningu nýs borgarlögmanns. Segir þau „pólitískt geim“. Tveir sóttu um stöðuna og var staðgengill borgarlögmanns ráðinn. 12. ágúst 2017 10:00 Borgarlögmaður með rúmlega tvöföld mánaðarlaun borgarfulltrúa Samkvæmt upplýsingum sem Fréttablaðið fékk um launakjör borgarlögmanns frá Reykjavíkurborg nema heildarlaun hans 1.391.467 krónum á mánuði. 11. ágúst 2017 06:00 Ebba Schram ráðin borgarlögmaður Borgarráð samþykkti ráðningu hennar í embættið á fundi sínum í dag. 10. ágúst 2017 14:48 Mest lesið Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Ók einn frá höfninni og kom til baka tæpri klukkustund síðar Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Flestir vilja Katrínu Jakobs sem forsætisráðherra Innlent Myndband sýnir ferðamenn hætt komna í miklum öldugangi við Reynisfjöru Innlent Kalt veður skilaði metári í vatnsnotkun Innlent Brosi allan hringinn Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent Fleiri fréttir Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Sjá meira
Telur flesta lögmenn hafa vitað af stöðu borgarlögmanns Formaður borgarráðs blæs á gagnrýni borgarfulltrúans Kjartans Magnússonar varðandi vinnubrögð við ráðningu nýs borgarlögmanns. Segir þau „pólitískt geim“. Tveir sóttu um stöðuna og var staðgengill borgarlögmanns ráðinn. 12. ágúst 2017 10:00
Borgarlögmaður með rúmlega tvöföld mánaðarlaun borgarfulltrúa Samkvæmt upplýsingum sem Fréttablaðið fékk um launakjör borgarlögmanns frá Reykjavíkurborg nema heildarlaun hans 1.391.467 krónum á mánuði. 11. ágúst 2017 06:00
Ebba Schram ráðin borgarlögmaður Borgarráð samþykkti ráðningu hennar í embættið á fundi sínum í dag. 10. ágúst 2017 14:48