Aftöku Doziers frestað vegna lögbannskröfu Alvogen Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 12. júlí 2018 00:17 Alvogen byggði lögbannskröfu sína á því að fangelsisyfirvöld hefðu komist yfir lyfið með ólöglegum hætti og þá hefðu þau heldur ekki tilgreint í hvaða tilgangi þau hyggðust nota lyfið. Dómstólar í Nevada staðfestu lögbannið klukkan 4 að íslenskum tíma í dag. vísir/ap Aftöku Scotts Raymonds Dozier hefur verið frestað um nokkra mánuði vegna lögbannskröfu íslenska lyfjafyrirtækisins Alvogen sem dómarar í Nevada-ríki staðfestu í dag. Fyrirtækið höfðaði mál gegn fangelsisyfirvöldum í Nevada sem höfðu í hyggju að nota Midazolam, róandi lyf sem Alvogen framleiðir, í lyfjablöndu fyrir aftöku Doziers. Alvogen byggði lögbannskröfu sína á því að fangelsisyfirvöld hefðu komist yfir lyfið með ólöglegum hætti og þá hefðu þau heldur ekki tilgreint í hvaða tilgangi þau hyggðust nota lyfið. Dómstólar í Nevada staðfestu lögbannið klukkan 4 að íslenskum tíma í dag.Dozier ásamst verjanda sínum.Vísir/APHalldór Kristmannsson, framkvæmdastjóri Alvogen, fagnar niðurstöðunni enda kæri hann sig ekki um að verið sé að nota lyfið í slíkum tilgangi. Hann segir að þrátt fyrir að aftöku Doziers hafi verið slegið á frest breyti ákvörðun dómstólsins þó litlu fyrir Dozier sem eigi ennþá aftökunina yfir höfði sér. Dozier var dæmdur til dauða árið 2007 fyrir að drepa og limlesta 22 ára gamlan mann í Las Vegas. Halldór segir að fyrirtækjamenning Alvogen og öll þróun og markaðssetning lyfja fyrirtækisins snúist einkum um það að auka lífsgæði fólks. „Þetta var eðlileg niðurstaða í málinu enda með öllu óásættanlegt að yfirvöld komist yfir lyf fyrirtækisins án okkar samþykkis og fyrirhugi að nota það með þessum hætti,“ segir Halldór sem bætir við að fyrirtækið muni áfram beita sér fyrir því að lyf þeirra verði ekki undir neinum kringumstæðum seld til fangelsismálayfirvalda í Bandaríkjunum og notuð í þessum tilgangi.Í myndspilaranum hér að neðan er hægt að horfa á viðtal sem fréttakona hjá fjölmiðlafyrirtækinu Vice tók við Dozier miðvikudaginn 11. júní. Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Loka lauginni vegna veðurs Innlent Fleiri fréttir Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Sjá meira
Aftöku Scotts Raymonds Dozier hefur verið frestað um nokkra mánuði vegna lögbannskröfu íslenska lyfjafyrirtækisins Alvogen sem dómarar í Nevada-ríki staðfestu í dag. Fyrirtækið höfðaði mál gegn fangelsisyfirvöldum í Nevada sem höfðu í hyggju að nota Midazolam, róandi lyf sem Alvogen framleiðir, í lyfjablöndu fyrir aftöku Doziers. Alvogen byggði lögbannskröfu sína á því að fangelsisyfirvöld hefðu komist yfir lyfið með ólöglegum hætti og þá hefðu þau heldur ekki tilgreint í hvaða tilgangi þau hyggðust nota lyfið. Dómstólar í Nevada staðfestu lögbannið klukkan 4 að íslenskum tíma í dag.Dozier ásamst verjanda sínum.Vísir/APHalldór Kristmannsson, framkvæmdastjóri Alvogen, fagnar niðurstöðunni enda kæri hann sig ekki um að verið sé að nota lyfið í slíkum tilgangi. Hann segir að þrátt fyrir að aftöku Doziers hafi verið slegið á frest breyti ákvörðun dómstólsins þó litlu fyrir Dozier sem eigi ennþá aftökunina yfir höfði sér. Dozier var dæmdur til dauða árið 2007 fyrir að drepa og limlesta 22 ára gamlan mann í Las Vegas. Halldór segir að fyrirtækjamenning Alvogen og öll þróun og markaðssetning lyfja fyrirtækisins snúist einkum um það að auka lífsgæði fólks. „Þetta var eðlileg niðurstaða í málinu enda með öllu óásættanlegt að yfirvöld komist yfir lyf fyrirtækisins án okkar samþykkis og fyrirhugi að nota það með þessum hætti,“ segir Halldór sem bætir við að fyrirtækið muni áfram beita sér fyrir því að lyf þeirra verði ekki undir neinum kringumstæðum seld til fangelsismálayfirvalda í Bandaríkjunum og notuð í þessum tilgangi.Í myndspilaranum hér að neðan er hægt að horfa á viðtal sem fréttakona hjá fjölmiðlafyrirtækinu Vice tók við Dozier miðvikudaginn 11. júní.
Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Loka lauginni vegna veðurs Innlent Fleiri fréttir Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Sjá meira