Golfsambandið þverbrýtur bann við áfengisauglýsingum Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 28. júlí 2018 12:21 Árni Guðmundsson formaður Foreldrasamtaka gegn áfengisauglýsingum er afar ósáttur við nýja auglýsingu frá Golfklúbbi Selfoss þar sem áfengi er auglýst meðal helstu verðlauna í Egils Gull mótinu sem verður haldið þann 4. ágúst. foreldrasamtök Formaður Foreldrasamtaka gegn áfengisauglýsingum segir Golfsambandið hafa árum saman þverbrotið bann við áfengisauglýsingum. Þá sé áfengi í öndvegi í nýrri auglýsingu hjá Golfklúbbi Selfoss sem geti seint talist til markmiða íþróttahreyfingar. Árni Guðmundsson formaður Foreldrasamtaka gegn áfengisauglýsingum er afar ósáttur við nýja auglýsingu frá Golfklúbbi Selfoss þar sem áfengi er auglýst meðal helstu verðlauna í Egils Gull mótinu sem verður haldið þann 4. ágúst. „Í gegnum vef samtakanna sem er foreldrasamtök.is er svona ábendingakerfi eða kærukerfi varðandi áfengisauglýsingar og við fengum töluvert margar ábendingar út af þessari auglýsingu og svo er það hitt að Golfsambandið, Golf á Íslandi tímaritið, hefur verið markvisst verið í því að brjóta bann við áfengisauglýsingum í mörg ár og þá fannst okkkur þetta vera orðið langt yfir allt velsæmi.“ Hann furðar sig á áherslum í golfíþróttinni hér á landi þegar kemur að áfengi. „Svona mál það endurspeglar þessa menningu sem er að taka yfir. Golf á Íslandi hefur birt áfengisauglýsingar, ólöglegar, í mörg ár og svo eru auðvitað félögin byrjuð að fylgja eftir. Þessi auglýsing frá Selfossi er þess eðlis að brennivín er algjörlega í öndvegi og það er eins og golfíþróttin sé orðin algjört aukaatriðið.“ Golfsambandið hafi tekið athugasemdum fálega. „Við höfum engin formleg viðbrögð fengið en það er nú oft þannig þegar við gerum athugasemdir en við birtum bara á Facebooksíðu okkar athugasemdir og ábendingar og ég hef ekki nokkra trú á öðru en að það sé orðið tilefni til þess hjá Golfsambandinu og viðkomandi golffélögum að líta í eigin barm vegna þess að íþróttastarf í landinu er barna-og ungmennastarf fyrst og fremst og forvarnastarf og það er gjörsamlega ómögulegt að vera í einhvers konar auglýsingamennsku fyrir áfengisbransann á sama tíma og maður er að þiggja peninga frá hinu opinbera til uppeldisstarfs, þetta fer engan veginn saman,“ segir Árni. Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Vaktin: Viðreisn velur oddvita Innlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fleiri fréttir Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ velja sér oddvita „Vinna er heilsuefling“ Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Blótað í Grindavík á nýjan leik Vaktin: Viðreisn velur oddvita „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Sjá meira
Formaður Foreldrasamtaka gegn áfengisauglýsingum segir Golfsambandið hafa árum saman þverbrotið bann við áfengisauglýsingum. Þá sé áfengi í öndvegi í nýrri auglýsingu hjá Golfklúbbi Selfoss sem geti seint talist til markmiða íþróttahreyfingar. Árni Guðmundsson formaður Foreldrasamtaka gegn áfengisauglýsingum er afar ósáttur við nýja auglýsingu frá Golfklúbbi Selfoss þar sem áfengi er auglýst meðal helstu verðlauna í Egils Gull mótinu sem verður haldið þann 4. ágúst. „Í gegnum vef samtakanna sem er foreldrasamtök.is er svona ábendingakerfi eða kærukerfi varðandi áfengisauglýsingar og við fengum töluvert margar ábendingar út af þessari auglýsingu og svo er það hitt að Golfsambandið, Golf á Íslandi tímaritið, hefur verið markvisst verið í því að brjóta bann við áfengisauglýsingum í mörg ár og þá fannst okkkur þetta vera orðið langt yfir allt velsæmi.“ Hann furðar sig á áherslum í golfíþróttinni hér á landi þegar kemur að áfengi. „Svona mál það endurspeglar þessa menningu sem er að taka yfir. Golf á Íslandi hefur birt áfengisauglýsingar, ólöglegar, í mörg ár og svo eru auðvitað félögin byrjuð að fylgja eftir. Þessi auglýsing frá Selfossi er þess eðlis að brennivín er algjörlega í öndvegi og það er eins og golfíþróttin sé orðin algjört aukaatriðið.“ Golfsambandið hafi tekið athugasemdum fálega. „Við höfum engin formleg viðbrögð fengið en það er nú oft þannig þegar við gerum athugasemdir en við birtum bara á Facebooksíðu okkar athugasemdir og ábendingar og ég hef ekki nokkra trú á öðru en að það sé orðið tilefni til þess hjá Golfsambandinu og viðkomandi golffélögum að líta í eigin barm vegna þess að íþróttastarf í landinu er barna-og ungmennastarf fyrst og fremst og forvarnastarf og það er gjörsamlega ómögulegt að vera í einhvers konar auglýsingamennsku fyrir áfengisbransann á sama tíma og maður er að þiggja peninga frá hinu opinbera til uppeldisstarfs, þetta fer engan veginn saman,“ segir Árni.
Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Vaktin: Viðreisn velur oddvita Innlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fleiri fréttir Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ velja sér oddvita „Vinna er heilsuefling“ Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Blótað í Grindavík á nýjan leik Vaktin: Viðreisn velur oddvita „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Sjá meira